Saga - 1971, Blaðsíða 39
Tafla 6.
TÖLFRÆÐILEGT MAT
37
Keltneskir Vopn
j_, Land- skraut- Brons- frá V.-
- orn héraðaskipting Noregs nemar munir munir Evrópu
Sálogaland.................. % 13,2 5,9 4,3 3,4
N°rðanfjalls fylki
(Þrændalög).............. % 14,5 16,8 15,1 9,0
vestanfjalls fylki.......... % 57,7 52,9 48,9 35,9
Sunnanfjalls fylki........ % 10,6 17,6 30,9 37,2
Austanfjalls fylki........ % 3,8 6,7 0,7 14,5
er að ræða, þá held ég, að manni verði starsýnna á sam-
r®mið heldur en það, sem á milli ber. Það ber svo auð-
Vltað að hafa í huga, hve fáliðaður hver einstakur rann-
s°knarflokkur er, svo tilviljun getur þar ráðið talsverðu
Urfi útkomuna. Ég tel því, að heppilegra sé að miða við
stserri einingar en fylkin eru, og hef með það fyrir augum
u°tað í töflu 6 hina fornu skiptingu Noregs, miðað við
ofrafjöll og Löngufjöll, 1 norðanfjallsfylkin (Þrænda-
e£), vestanfjallsfylkin (Mæri, Sogn og Firði, Hörðaland
°g Rogaland), sunnanfjallsfylkin (Agðir, Vestfold, Þela-
^iörk) og austanfjallsfylkin (Heiðmörk, Akurhús, Aust-
°m, Buskerud, Upplönd) og svo Hálogaland.
TAFLA 6.
töflu 6 sést, að 57,7% landnemanna er ættaður úr
V(-‘stanf jallsfylkj unum, síðan koma norðanfjallsfylkin, Há-
°8'aland og sunnanfjallsfylkin með 14,5%-10,6%, og fæst-
^r eru úr austanfjallsfylkjunum, eða 3,8%. Þegar litið er
1 tofnmunanna, er dreifing þeirra allbreytileg eftir því,
.^i tivaða flokk þeirra er að ræða. Fyrsti flokkur, keltnesk-
skrautmunir, skiptist í stórum dráttum eins og var um
dnemana, meira en helmingur þeirra er fundinn vestan-
a. s í Noregi. I öðrum flokki, bronsmununum, er sam-
v'órunin við landnemana lakari, og í þriðja flokki, vopnum