Saga - 1971, Blaðsíða 15
TlMATAL ARA FRÓÐA
13
hat'i staðið 872, en þá trú hefur Sturla Þórðarson sýnilega
haft, því í Sturlubók segir hann örn frænda Geirmundar
heljarskinns og lætur hann fara til Islands af Rogalandi
fyrir ofríki Haralds konungs. Af þessu má ljóst vera, að sá
eða þeir, sem lögðu til efnið í Melabók, hafa gert sér aðra
hugmynd um aldur Hafurfjarðarorustu en fram kemur í
honungasögunum og raunar í Sturlubók einnig, og varla
getur leikið á tveim tungum, hver standi nær Ara fróða.
Ég fæ ekki betur séð en að sú skoðun Wieselgrens, sem
bæði Sigurður Nordal (Egils saga, 1933) og Bjarni Aðal-
hjarnarson (Heimskringla I, 1941) hafa aðhyllzt, að Haf-
Ursfjarðarorusta hafi verið háð um 1885, komi bezt heim
við hugmyndir Ara fróða, en ártalið 872 sé ekki frá honum
* unnið. Sennilega er það ártal svo til komið, að í Ágripi (2.
aP-) segir, að Haraldur hárfagri hafi eignazt „fyrstur
'onunga einn Noreg á tvítugs aldri“ og hann hafi barizt
u vetur „áðr til lands en hann yrði alvaldskonungr at
°regi“. Ennfremur segir í Fagurskinnu, að Haraldur
Væri ».meir en tvítugr at aldri, er hann hafði unnið allan
°reg“, og í Heimskringlu (23. kap.) segir, þegar Har-
uur hafi eignazt land allt, lét hann skera hár sitt, er
>>úðr hafði verit óskorit ok ókembt tíu vetr“. Þessi tíu
aia valdabarátta Haralds og það, að af Islendingabók má
laða, að hann hafi orðið konungur 861 eða 862, er eflaust
astæðan fyrir því, að Hafursfjarðarorusta hefur verið
lrnasett 872. Það getur ekki talizt sennilegt, að 10 ára
®Veinn hefji slíka valdabaráttu, enda er til trúlegri saga
þessa baráttu í Hauksbók (Viðbót XIII, 506). Þar
®ir, að „þá Haraldur var XX vetra gamall, þá lagði
Qann fyrst undir sig Sygnafylki, er Atli jarl hafði haldið
jF aicirei skatt goldið, en síðan lagði hann undir sig allan
ai°leg“- Ekkert er vitað um heimildir Hauks Erlendsson-
1 fyrir þessari sögn, sem Björn Jónsson hefur síðan tekið
^PP eftir honum í viðbæti við Skarðsárbók. Það er erfitt
uieta þessa heimild, en alla vega er það líklegra, að
ai aldur hafi hafið valdabaráttu sína tvítugur en tíu ára,