Saga - 1971, Blaðsíða 85
Á HÖFUÐBÓLUM LANDSINS
83
mdisbréfi rentukammersins 16. maí 1863 átti hann að vera
fjármálafulltrúi konungs hér á landi, og eitt af þeim gögn-
Urn> sem hann átti að leggja til grundvallar starfi sínu,
Var jarðabókin. Og ber eflaust svo að skilja, að átt sé
Vlð heildarjarðabók landsins, því að í Þjóðskjalasafni eru
nu jarðabækur, sem sumpart virðast hafa legið hér en
sumpart í Rentukammerinu í Kaupmannahöfn. Elzt er tal-
ln jarðabók Johanns Kleins, er var fógeti Hinriks Bielke,
Par til Kristofer Heidemann var skipaður landfógeti 5.
109,1 1683. Á hún að vera frá 1681. Það er nokkuð vafa-
S9nn> eigi sízt þegar Heidemann á alþingi 1683 auglýsir
e tir jarðabók, en Klein þykist eigi hafa þá sömu að
evera, eins og þar stendur. Hvað sem þessu líður, eru til
eiidar-jarðabækur landsins frá 1684, 1686, 1696 og 1698,
ar byggðar upp í sama formi, en samanburður þeirra
eiðir í ]jós, að eigi er fullt samræmi milli þeirra á víð og
reif. Þær tilgreina jarðaheiti, dýrleika, landskuld og kví-
1 m> en ekki hjáleigur. Umkvartanir manna og óánægja í
sumum greinum urðu svo til þess, að þeim Árna Magnús-
syni og Páli Vídalín var falið að vinna að nýrri jarðabók
j ‘ maí 1702. Varð jarðabók þessi svo til á árunum 1702—
• Var hún með allt öðrum hætti gerð en hinar eldri. Hún
Var ekki fasteignamatsskrá, heldur jarðalýsing ýtarleg. Því
fU^Ur hafa Múla- og Skaftafellssýslur glatazt úr. En líkur
^euda til, að þær heimildir hafi farizt hjá bókbindara í
runa Kaupmannahafnar 1728. Skúli Magnússon land-
geti fann ^jjjg vegar Barðastrandarsýslu meðal skjala
rna og gekk frá þeirri sýslu 1777, eins og frá hinum hafði
erið gengið, sem varðveitzt hafa.
b*, ri® 1769 lauk Skúli Magnússon við að gera nýja jarða-
’ Sem venjulega er kennd við 1760. Við það verk notaði
nn hinar eldri jarðabækur og nýjar upplýsingar frá sýslu-
°unum, einkum um kvígildi. Sú jarðabók nefnist Har-
j nisha Jarðabókin og er í 6 stórum bindum. Hún greinist
2 ei^narflokka eftir eiganda. 1. bindið eru konungsjarðir,
mdið jarðir biskupsstólanna tveggja, fátækra- og spít-