Saga - 1971, Blaðsíða 61
A HÖFUÐBÓLUM LANDSINS
59
lnnan tíðar Loftur og Sighvatur, synir þeirra, ábúendur
°e eigendur þesa höfuðbóls.
Loftur var herraður. Það er að segja, að Noregskonung-
Ur> sem brotizt hafði til valda pólitískt á Islandi, hafði
tengt hann sér eins og fleiri aðra góða menn og höfðingja
lslenzka sérstökum trúnaðarböndum með því að dubba
fnn til riddara og þar með gjört hann sér háðan með
sérstökum trúnaðareiðum. Það er eftirtektarvert, að jafn-
skjótt og Noregskonungur heima fyrir breytir hinum eldri
öfðingjastéttum, sem e. t. v. losaralega mætti nefna
eimaaðal, í nýjar aðalsstéttir eftir algengu evrópsku
erfi, þar gem eru riddarar og barúnar, en eigi lengur
endir menn og jarlar, þá kemur hann upp eins áþreifan-
egum lágaðli á íslandi, sem myndar hirð konungs hér.
ann þetta ef til vill að skýra, hvers vegna Olaus Mag-
UUs sýnir tygjaðan hóp riddara þeysa norður á Langanesi
a hinu fræga korti sínu Charta Marina frá 16. öld og
setur áletrun hjá: equites Regis, riddarar konungs. Herra
°ítur er dominus, og nú fara alvarlegar spurningar að
t,era vart við sig, t. d. sú, hvort hér sé um erfðaaðal að
rseða. i>vj vergur ag svara játandi. Innsigli þessara herra-
Iílanna sýna það, svo ekki verður um villzt, auk margs
annars. En dominus, herrann, verður og að hafa sitt do-
H^nium, herradæmi. Hér á landi virðist það ekki þróast
neinu umfram það, sem erfðaákvæði Jónsbókar gáfu
j1 efni til, að höfuðból væri ætlað karllegg, en útjarðir og
aUsir aurar kvenlegg. Út af þessu var þó vikið, en það
^ "faöi °ft og tíðum af því, hversu gífurlegur auður hlóðst
s./ai; hendur og miklum mun meiri en almenningur gerir
l4n^°St nn a dögum. Eyjafjörðurinn, héraðið allt, er um
£Ve tröllriðinn af einum 3-4 ættum auk klaustranna
v ggJa °g Hólastóls, en ástand almennings virðist ekki
ber^ S6m ^ezf’ ÞeSar heimildir frá 15. og 16. öld segja
la rfga’ fytgi ekki jörðunum kvígildi þá fáist engin
11 Sshuld. Og annað er það, að mat jarðanna er nokkuð