Saga - 1971, Blaðsíða 199
SIGRÍÐUR KONA ÓLAFS BISKUPS
197
^uríðar Þorleifsdóttur sýslura. Grímssonar á Möðruvöll-
Um í Eyjafirði. Bréfið um gerninginn er skrifað á Hofi í
Vopnafirði 31. marz 1559.1 8. september 1555, á Stað í
Hrútafirði, er Jón kæmeistari Hólabiskups Sigurðsson með-
aJ festingarvotta, er síra Þorlákur Hallgrímsson festi sér
eiginkonu sína Helgu Jónsdóttur. Ég tel ekki vafa á því,
aÚ Jón þessi sé hinn sami sem sá, er átti Þórunni Áma-
úóttur. Ólafur biskup Hjaltason var hér viðstaddur og
yrirskipaði gerning þenna.2 Enn er Jón Sigurðsson ásamt
Ölafi biskupi o. fl. vottur að því á Hofi á Höfðaströnd, að
^lrólfur Bjarnason kvæntist Ingibjörgu Bjarnadóttur 2.
febrúar 1556. Gerningur sá var skrifaður á Hólum í Hjalta-
aa^ 13. marz 1559.3 Jón Sigurðsson er 11. nóv. 1560, á
■Mælifelli í Tungusveit, vottur að því að Ólafur biskup
^eldi Magnúsi lrm. á Reykjum Björnssyni Stóru-Velli í
yallhólmi í Skagafirði fyrir Tungufell í Svarfaðardal
asamt Litla-Tungufelli.4 8. desember s. á. er Jón vottur
því, að Sigríður Sigurðardóttir, með samþykki eigin-
^anns síns, Ólafs biskups Hjaltasonar, keypti jörðina
und í Stíflu af Pálma Sæmundssyni með samþykki konu
ans Margrétar Jónsdóttir fyrir lausafé.5 Sennilega er
pao þessi Jón, sem er einn dómsmanna í Húsavík á Tjör-
Sg XIII, 80. Sjá neðanmálsgrein um þetta bréf. Ártalið 1549 er
^ýnilegra. vegna þess, að fyrri maður Þuríðar, Árni Pétursson, er
jt’nn 1547 og ósennilegt er, að hún hafi ekki gifzt aftur fyrr en
.' 154 Jón þessi er sá, sem einnig var festingarvottur á Stað f
u^afirði 8. september 1555, svo sem ég ætla, sbr. það, sem segir I
^^ginmálinu hér strax á eftir, hefur hann ekki getað verið á sama
bes*- ^ Möðruvöllum í Eyjafirði. Það er einmitt líklegt, að það sé
Ve S« ^án ^remur en nokkur annar samnefndur maður, sem hefur
brúðkaupi Eiríks og Þuríðar 1549 og einnig á Hofi í Vopnafirði
u arum siðar.
arAf núnari rannsóknum á aldri dætra Eiríks Snjólfssonar og Þuríð-
há ^ ráða Það með vissu, að ártalið 1549 er réttara en 1555 og eflaust
, hi5 rétta.
D XIII, 81