Saga - 1971, Blaðsíða 109
ENDURREISN ALÞINGIS
107
lrigar l°ks fyndu til síns pólitíska umkomuleysis, og í skini
s°gulegra minninga hófu þeir baráttu fyrir nýju Alþingi.
n.
1 sögulegu yfirliti um aðdragandann að endurreisn al-
blngis verður ekki komizt hjá því að rekja að nokkru við-
rog8 Dana á þessum árum, þegar rætt er um stöðu Is-
j*nds 1 skipan stéttaþinganna. Þegar árið 1831 birtist í
nnrn®rku lítill bæklingur eftir F. A. Holstein greifa um
i og giidi danskra ráðgefandi stéttaþinga. Svo sem
ænta mátti um svo tiginborinn mann, hélt hann mjög
a^ani r®tti gósseiganda og vildi gera hlut þeirra sem mest-
a þeim stéttaþingum, sem í vændum voru. En hinni
? • tilskipun um stéttaþing fann hann það til foráttu,
þ. s^andi skyldi ekki álítast aðskilið land, er hefði stétta-
g út af fyrir sig. Hann staðhæfir í bæklingi sínum, að
j aSætu íbúar Islands þrái pólitískar stofnanir, sem
Uni hafi verið þeirra heiðursvarði. Tveir danskir menn
u undir þessi orð í ritdómum um bækling greifans. Jens
t- er> guðfræðiprófessor, komst svo að orði í Dansk
að jerafurfidende 1832, að hann óskaði þess allra helzt,
ius S an<^ fen£* sérstakt stéttaþing vegna f jarlægðar lands-
b > vegna þess að málið, lifnaðarhættir, þarfirnar og hin
^Díaralega niðurröðun væru alls ólík því, sem er í Dan-
^ u> °S vegna eyjarinnar tignarlegu fornaldar og dýr-
t°gau endurminninga. Orla Lehmann, sem síðar varð nafn-
Ur stjórnmálamaður og einn af fremstu leiðtogum
relsisflokksins danska, var aðeins 22 ára gamall, er
ar sk ^illögu Holsteins greifa varðandi Island. Síð-
j 'llfaði hann ritdóm um bækling Baldvins Einarssonar
j ^aanedsskrift for Litteratur 1832 og tók þar enn dýpra
kjaj,mnn kohmaim segir, að á Islandi sé að leita frum-
Sa na ^orðurlandaþj óða að menningu og tungu, og er
stakt ?. Ur um. að tillögur Baldvins Einarssonar um sér-
PlnS á íslandi séu á rökum reistar, enda sé hér í