Saga - 1971, Blaðsíða 117
ENDURREISN ALÞINGIS
115
®ettar voru 11. maí 1840, en hinn 20. s. m. var endir
undinn á hið óþolandi þóf, sem orðið var um fulltrúa-
. xPan Islands á stéttaþinginu. Þá var birtur konunglegur
^skurður þess efnis, að embættismannanefndin á Islandi
yldi koma saman til fundar og ráðgast um, hvort ekki
gkUndi Vel til fallið, að ráðgjafarþing yrði stofnað á íslandi,
JPað svo mörgum kjörnum mönnum, er hæfa þætti, auk
0 ^kurra annarra, er konungur kysi sjálfur. „En einkum
Ve^ ^ví kyggja, hvort ekki sé réttast að
,, Ua tuhtrúaþingið alþing og eiga það á Þingvelli eins og
P.*ng Wð forna og laga eftir þessu hinu forna þingi svo
1 sem verða má.“
jj. au vilyrði, sem gefin voru í þessu bréfi, voru meiri en
vaa^sýnustu Islendinga hafði dreymt um. Að sjálfsögðu
Sv.^Pa^ tekið fram, að íslenzka þingið hefði sama starfs-
þ.. °S vald og dönsku stéttaþingin, en ummælin um til-
]^Un Þess og tengsl við hið forna alþing virtust gefa til
þeim mönnum, sem falið var að gera tillögur um
Hé' Vei^ n°kkuit svigrúm um gerð þess og skipan.
j.-,, _ornu til að mynda til greina ákvæðin um kosningar-
til hins íslenzka þings.
fv . t ^ra þeirri stundu, er danska stjórnin tók að velta
^ sér s^ipan stéttaþinganna, hafði hún tekið sér til
er lrií!yndar lög Prússlands um kosningar til héraðsþinga,
kosge *n voru út á árunum 1823 og 1824. Hin prússnesku
rjdd ln^ale^ voru °11 miðuð við að veita hinum aðalbornu
Var arag0.sseiSendum úrslitavald á héraðsþingunum. Því
iÖR. ',ai®ei£n lögð til grundvallar bæði kjörgengi og kosn-
^ði k • ” ^ sveitum var jarðeign af ákveðinni stærð skil-
lu-gti Jj°rgengis, í bæjum og borgum eign að ákveðnu verð-
e^ j ^ sveitum var kosningaréttur bundinn við jarðeign,
^áttu fSUm var® veita kosningarrétt öllum þeim, sem
Var 24 J°Sa borgarstjórna. Aldur til kosningarréttar
í ar’ en til kjörgengis 30 ár. Kjósendum var skipt
hver fi i aa’ Sósseigendur, bændur og borgara, og kaus
0rkur sína fulltrúa, er mynduðu síðan eina þing-