Saga - 1975, Page 39
INNILOKUN EÐA OPINGÁTT
35
Krabbe orð m. a. á þessa leið: „Efter min Opfattelse er
der i hoj Grad Anledning til at soge Ordning truffen alle-
rede i indeværende Sommer med Ansegerne om Kon-
cession paa Sogfossenes Udnyttelse.
Ansogerne repræsenterer — efter hvad der er mig be-
kendt — den bedste tekniske og merkantile Kraft i Dan-
mark, som overhovedet kunde tænkes at tage fat paa
Opgaven. Ansogerne har oplyst at de ved Forarbejderne
staa i Forbindelse med Hovedmanden for den norske Vand-
faldsudnyttelse Generaldirektor Eide. Ansogerne er videre
saa kapitalstærke og har saadanne Kapitalforbindelser at
der ikke kan være Tvivl om deres Evne til at fore Fore-
tagendet igennem.“
Jón Krabbe leggur í álitsgerðinni mikla áherzlu á,
bvílíkt happ það sé að eiga einmitt kost á samstarfi við
aðila, sem ótvírætt hafi allar forsendur, bæði tæknilegar
og fjárhagslegar, til að geta leyst verkefni af því tagi, sem
hér væri um að ræða. Er ekki annað að sjá, en hann beri
mikið traust til þeirra dönsku aðila, er að sérleyfisumsókn-
inni stóðu og hann hafi haft bjargfasta trú á, að þeir gætu
valdið slíku verkefni.
Álitsgerð Jóns Krabbe bar nokkuð á góma í umræðunum
um málið í efri deild alþingis. Aðalformælandi frum-
varpsins, Eggert Pálsson, hélt mjög fram niðurstöðum
Jóns máli sínu til stuðnings, og Jón Magnússon forsætis-
ráðherra taldi orð hans einnig þung á metunum.10)
Eins og greint var frá hér að framan, vék Jón Krabbe
einnig allítarlega að ýmsum grundvallarspurningum, sem
^nál á borð við þetta hlaut að vekja. Hann gerði sérstak-
lega að umtalsefni, hvern hlut löggjafarvaldið ætti að eiga
að þessum málum og komst í því sambandi að eftirfarandi
niðurstöðu: ,,Det er af stor principiel Betydning at fore-
tage den rette Vurdering af hvorledes de nationale is-
landske Interesser varetages. Det gælder her om at finde
10) Alþingistíðindi 1917 C, d. 1169 og 1173.