Saga - 1975, Page 113
MANNLÍF í MJÓADAL
107
Indriði Indriðason rithöfundur hefur verið svo vinsam-
legur að taka saman eftirfarandi um Mýrarmenn og Mjóa-
dals.
»Jón Halldórsson fæddur um 1726. Er bóndi á Mýri 1764 og býr
tar til æviloka 1793. Meðal barna hans voru þessir þrír synir:
Sigurður, f. um 1765, bóndi á Gautlöndum, faðir Jóns alþ.forseta.
Kristján í Krossdal, f. 1771, faðir Jóns föður Kristjáns Fjalla-
skálds. .
Jdn ríki, fæddur 1769—70, d. 3. ág. 1843. Bóndi á Mýri 1794 til
®viloka. Fyrsta kona Herdís Ingjaldsdóttir. Þau áttu 9 börn. —
Onnur kona 20. apríl 1840 Marja Þorgrímsdóttir frá Ishóli. Þau áttu
2 börn.
lugjaldur sonur Jóns ríka býr á Mýri 1840—65. Jón sonur Ingjald-
^1 hýr á Mýri 1859—92. Kristján bróðir hans býr þar einnig
obo 79, og Jón, sonur Jóns Ingjaldssonar (Jón frá Mýri) býr
Oar 1885—1903 að hann flyzt til Vesturheims með 6—7 börn sín.
Jón Jónsson (sonur Jóns ríka) fæddur 1798 á Mýri. Kona 1. maí
823 Aðalbjörg Davíðsdóttir frá Fljótsbakka Indriðasonar. Jón býr
1 Mjóadal 1823—38 og 1839—69. Á útmánuðum 1838 skipta þau
°n ríki og kona hans Herdís eignum sínum. Þar segir: „Jón á
fióadal fær hálfa Draflastaði og Mjóadal sem hann nú á býr.“ —
orið eftir flyzt Jón úr Mjóadal og á hálfa Halldórsstaði, en er
har aðeins árið og flyzt þá aftur í Mjóadal. Árið 1869—-70 telst
Gísli
sonur hans búa þar, ókvæntur, en 1870 kemur Jón sonur hans
tangað og býr þar til 1873 að hann flyzt vestur um haf. Jón deyr
• apríl 1877 í Mjóadal hjá Pétri Péturssyni (Bama-Pétri), sem tók
Mjóadal, er Jón fluttist þaðan. . .
ón og Aðalbjörg áttu 13 börn; þau voru:
Guöný, f. 1823 í Mjóadal, átti Jónas Jónasson frá Krossi;
Ju&gu þau þar 1849—64, voru svo í vistum. Fóru til Vesturheims
Sún dó 1. sept. 1908. Þau áttu níu börn.
j ' Herdís, f. 1824, átti Hallgrím son Gísla Rafnssonar bárðdæl-
ln8s, bjuggu í Eyjafirði, fluttust þaðan til Vesturheims 1873. Land-
e^ar í Norður-Dakota. . . Hallgrímur f. 1828, d. 1891.
Jón, f. 1825, d. 1826.
• Davíð, f. 1827, átti Hallfríði Ólafsdóttur á Narfastöðum í
6y ladal, bjó þar. Dó af slysförum 1869. . .
) Mjóidalur er byggður úr heimalandi Mýrar. Jón ríki leyfði
laugi nokkrum Pálssyni, ættuðum úr Fnjóskadal, að byggja þar.
!a 1823 býr þar Jón, sonur Jóns ríka, og fékk hann jörðina til
Snar 1838. (Eftir upplýsingum Indriða Indriðasonar).