Saga - 1975, Page 141
MANNLÍF f MJÓADAL
135
Heyskapinn var ent við á miðvikudaginn í tuttugustu
vikunni, og hefur heyjazt í minnsta lagi, en heyin eru þó
með gömlu nálægt 30 böggum meiri en næsta sumar, en
taðan minni. Nýtingin hefur verið í bezta lagi, en gras-
vöxtur mjög daufur. Jarðeplaspretta hefur víða verið góð,
en hér (í fyrsta sinni) ónýt, og fengust 2 skeffur af einni.
Heimtur á fé hafa orðið nokkuð góðar. Hér vantaði í
tyvstu göngur 12 fullorðið og 8 lömb, en nú — um seinustu
göngur — hefur spurzt til seinustu kindanna, og eftir því
^tti að vera allt heimt.“
Hennan vetur settu Mjóadalsmenn á hjá sér 55 sauði,
^3 ser, 71 lamb og eina geit. Kýr höfðu þeir 2 og hross 9.
Þar af voru 2 folöld, tvö geymd í Eyjafirði og einu
stóð til að lóga. Af skepnum þessum áttu systkinin 28
kindur, þar af átti Jón 2 sauði, 2 ær og 3 lömb.
46 skepnur voru skornar þetta haust, og fór spað í 5
tunnur.
»Á þessu hausti var plægt upp % dagslátta önnur plæg-
Jng 0g fimmti partur úr dagsláttu fyrsta plæging. Fjögur
hundruð faðma langir skurðir og byggður einn hússtafn.
Skurðina á að hafa til vatnsveitingar.“
Þennan vetur var bókalisti Lestrarfélagsins 29 titlar,
°S valdi Jón sér eftirfarandi átta: Alþingistíðindi; Bisk-
uPasögur; Bjarna [Thorarensens] kvæðabók; Franklins
;^i 5 Ný félagsrit; Skírni (allan) ; Safn til sögu Tslands;
Þúsund og eina nótt.
Með því fyrsta sem Jón ritar í dagbókina 1857 er grein
yndir fyrirsögninni Meöalasóknir. Þar segir: „Ferð mín
1Uu á Akureyri eftir meðölum handa G[uðfinnu] systur
y^nni til herra læknisins J[óns] Finsens varð 14. þ.m.
yrsta daginn náði ég í Stóruvelli, 2. daginn í Kross, 3.
aglnn í Kaupang, 4. daginn fór ég ufrá (sic) Akureyri
US beið þar um daginn eftir lækninum. Hélt um kvöldið
1 Sigríðarstaði. — Fimmta daginn í Halldórsstaði og var
við messu á Eyjardalsá og 6. daginn loks heim. Og að öllu
únu dugðu meðölin ekki, og var farið með hana — G[uð-