Saga - 1975, Page 145
MANNLÍF í MJÓADAL
139
Var fjölmennur. Það var líka dagur sá, á hverjum hinn
Venjulegi aðalársfundur Lestrarfélagsins er haldinn; og
Var hann settur kl. 6 um kvöldið. Forseti var þá ekki við-
staddur, og var varaforseti Bergvin36) í hans stað; úr
félaginu höfðu þá flutzt 3 síðan á síðasta fundi, en nú
bsettust við 3, og eru því enn 27 félagslimir. Þessi breyt-
ln? varð við kosningu embættismanna félags[ins], að
Asmundur á Stóruvöllum varð bókavörður, en Jón á
■bjarnastöðum féhirðir. — En bækur skulu geymast og
fundur haldinn þar, sem bókavörður er. Bækur höfðu ver-
|ð keyptar næstliðið ár fyrir 19rd, og var engin skuld á
komin; en tillag nú fyrir fram varð 80sk á mann. Síð-
ast voru bækur kosnar, og að lokum fundi slitið kl. 11. —
b'aginn eftir fór ég heim.“
í apríl 1858 hefur Jón enn fundargerð í dagbók sinni,
svo látandi:
. sumardaginn fyrsta (22. þ.m.) var ég á . . . . fund-
11111111 og við allir piltarnir héðan. Á fundinum komu sam-
an nálægt 50 manns og voru það % partar bændur eður
uendur. Forseti var kosinn Ásm. Benediktsson; 6 bréf
voru fyrir á fundarstaðnum: 1. frá gömlum bónda. — 2.
rá bónda í Lundarbrekkusókn. — 3. frá hærukalli. — 4.
la vinnumanni. — 5. og 6. voru ljóðmæli. — Og kom
Vlnnumannsbréfið mest til umræðu. — Fyrst var rætt um
Verzlunarfélög, og kom mönnum saman um að almennur
®ndafundur yrði haldinn hið bráðasta, sem eingöngu lyti
a Verzlunarsamtökum. Þá var talað um og stofnaður
sParnaðarsjóður, og lofuðu búlausir menn láni (ég lofaði
r<1), sem varð samanlagt hátt á þriðja hundrað ríkisdalir.
agði bver til minnst 5rd, mest 40rd, og þrír menn kosnir
Þess] að semja um hvernig og hverjum það skyldi
lanast. __
■bví næst var talað um jarðabótasjóð, sem byrjað var að
*e^a til á sumarmálafundi í fyrra, sem urðu 10rd. Gáfu
Berg-vin Einarsson í Sandvík.