Saga - 1975, Page 147
MANNLÍF í MJÓADAL
141
5. Finnboga sögu ramma....................... - 10 1/4
6- Fyrirskrift svo sem svarar................ - 3
'f’ I Dagbók mína „þessa‘f................... - 1
Reikningar og ýmislegt til minnis......... - 1
9- I sendibréfum, fyrir aðra með sjúkdóms-
lýsing 8 bréf; fyrir sjálfan mig 10 bréf
verður...................................... á 4
Samanlagðar arkirnar verða 26
Samtímis kveðst Jón sjálfur hafa fengið 4 bréf. Við
þetta bætir hann: „— síðustu viku vetrarins sagði ég
bíæðrum mínum ögn til í reikningi, helzt Benedikt bróður
Þiínum á Stóruvöllum, sem var hér þann tíma þess vegna.“
Þetta vor, 1858, dregur til tíðinda í lífi Jóns dagbókar-
höfundar. Ekki verður þó sagt, að þeir atburðir skipi rúm-
an sess í dagbókinni, en þar segir svo í upphafi klausu,
Sem fjallar um maí:
>,Tíðarfar: Frá þeim 13. til þess 23. dags þ.m. eður frá
uÞpstigningard[egi] til hvítasunnu, var fjarska kalt með
n°rðan hríðum, en fyrir og eftir þetta ágos voru sunnan
bíður og miklir vatnavextir. Þessa fyrrnefnda harðviðris-
<la&a flutti presturinn sig í Halldórsstaði37), og var ég
téður í eina flutningsferð með 2 áburðarhesta. Eg fór út
eftir þann 13., kom heim aftur með S.St.d.38); sem hing-
að fer alfarin til veru — mín og sín vegna — og verður
ler á heimilinu þetta næstkomandi ár 9 1/4 manns.“
_ hannig heldur eiginkonan innreið sína í dagbók bónda
Slns> sem nær aldrei skrifar nafn hennar óskammstafað
a bessi blöð. Sem betur fer bendir þó flest til þess, að Jón
afi á öðrum sviðum sýnt konu sinni fulla sæmd og hlý-
le8’t viðmót.
g Eftir nokkurt stapp og blaðadeilur (sjá Norðra V., 5.—6.,
■ febr. 1857 og fleiri greinar sama ár. Ennfr. Norðra IX., 13.—14.,
31
^aí 1861).
8) Sigurbjörg Stefánsdóttir, síðar kona Jóns.