Saga - 1975, Side 149
MANNLÍF í MJÓADAL
143
en venjulega, því sumarið hefur mátt teljast með þeim
votviðrasömustu.“
pyrir sláttulok í Mjóadal var venjulegur gangur daglegs
Hfs svo hastarlega rofinn, að réttartíminn var færður til.
Ástæðan var fjárkláðinn á Suðurlandi, eyðing fjár og nið-
urskurður á stórum svæðum og fjárkaup af þeim sökum
Uyrðra. Af þessu segir svo í september:
»Göngur gengnar og réttað í 20. viku sumars, viku fyrr
®n venjulega vegna Sunnlendinga, sem nú eru komnir hér
1 Norðurland til fjárkaupa. Var þeim selt sér af heimilinu
kind, 14 veturgamlar, 2 hrútar veturgamlir og 5 gimbra-
lomb, á 7rd. Nokkrir búlausir menn lögðu saman hér á
Litlutungurétt í einn forystusauð handa þeim. . . sem
kostaði 9rd, og gaf ég í honum 64sk. Alls var það sem þeir
fengu hér í sýslunni 1200 fjár, og lögðu þeir héðan með
frá Mjóadal suður 13. þ.m. á mánudag í 21. viku s. Af
fjallinu vantaði hér eftir fyrstu göngur 21 kind.“
Að öllu þessu loknu, heyskap, leitum og kaupunum við
Sunnlendinga, hafa þau Jón og Sigurbjörg loks fengið
Jmi til alvarlegra athafna: ,,24. dag þ.m., á föstudag í 23.
V-S-> gifti ég mig Sigurbjörgu Stefánsdóttur á hennar 35.
f^urs ári.4«) Veður var gott og bjart um daginn, og komu
mgað í veizlu 50 manns, og voru hér þar af um nóttina
ö- — Veizlukostnaður nálægt 34rd.“
Eftir þessa viðburðarríku septemberdaga má segja, að
f'51? hafi runnið skeið sitt án þess að til umtalsverðra
mmda drægi í Mjóadal eða meðal þess fólks, sem þeim
stað var tengdast.
Al’ið 1859 byrjar Jón með fjáröflunaraðgerðum, sem
Vert er að hann lýsi sjálfur: „Með árinu fór ég út í Auðna
lnn á Akureyri. Fór ég að heiman á gamlárskvöld og
°m heim aftur á mánud. eftir 10 daga burtuveru. Var
^i’stu nótt á Mýri, aðra á Stóruvöllum, þriðju á Eyjar-
aJsá, fjórðu [á] Narfastaðaseli, fimmtu á Auðnum, sjöttu
) Jón er>þá nýlega orðinn 24 ára.