Saga - 1975, Síða 161
ÆTT EINARS Á HRAUNUM
155
viti, en slíkt þarf engin bending að vera eitt sér. Enginn
Signrður Ingimundarson er kunnur úr ættartölum eða
skjölum nyrðra um og eftir miðja 17. öld, svo ég viti nema
Sigurður Englandsfari Ingimundarson, sem ætlað er að
hafi verið norðlenzkur. Tímans vegna gæti hann líklega
Vei’ið faðir Einars, en ekkert er kunnugt annað en föður-
nafn Sigurðar á nefndum stað, sem bendir til þess, að svo
hafi verið, og heldur virðist mætti búast við því, að þeir,
sem veittu Espólín þá vitneskju, að Einar væri „ættaður
norðan að“, hefðu engu síður getið þess, að faðir hans
hefði verið í förum, ef svo hefði verið. Þá tel ég það benda
emdregnast til vafa síra Jóns Helgasonar á ættfærslu á
föður Einars, að hann getur þess ekki, að Sigurður hafi
verið Ingimundarson þar sem hann er einmitt að rekja
harllegg síra Sigfúsar á Felli. Síra Jóni Helgasyni skjátlast
m3ög víða þar sem hann rekur ættir á 17. öld og óvarlegt
er að treysta honum þegar ekkert er til stuðnings ættfærslu
hans. Því er rétt að hafa það í huga í leitinni að föður
Einars, að það kunni að vera vafamál, að hann hafi verið
Ingimundarson.
Manntalið 1703 staðfestir nafnið á móður Einars.
uóta-Brandur er persóna, sem þeim niðjatalahöfundum,
®r a 18. öld röktu ættir nokkurra merkra manna nyrðra
leíur auðsjáanlega verið óljós, en Brandur sá, sem hér er
að ræða undir nafninu Fljóta-Brandur, var Brandur
alsson, sem lifði um 1460—1540. Synir hans voru síra
. °n °g síra Páll, báðir á Barði í Fljótum, og Tómas bóndi
jMvammi í Fljótum faðir Gottskálks lögréttumanns. Af
oiftasi voru komnir síra Hallgrímur sálmaskáld Péturs-
son 0g síra Magnús á Mælifelli Jónsson. Meðal dætra
!ands Pálssonar var Helga móðir Halls skálds Magnús-
®0llar og Guðrún amma Jóns þess, sem silfursmiður er
a mn í ættabókum og bjó á Stóru-Borg í Vesturhópi en
1 ai‘ á Draflastöðum í Fnjóskadal Jónssonar yngra lög-
1 Mtumanns á Einarsstöðum Ormssonar. Engin tök munu
nu vera á því að rekja hvernig Guðrún móðir Einars á