Saga - 1975, Side 169
TIL SKÚLA THORODDSENS
163
Jeg er nú búinn að vera eina viku heima (kom hingað
a laugardagskveld seint, en nú er mánudagur), og er ekki
v°n til að jeg hafi getað mikið afrekað á þeim tíma, eins
þungir og menn eru að jafnaði í svifunum á stjórnarkont-
0l’unum, enda er jeg litlu nær en þegar jeg kom hingað,
því allt hefur reynzt svipað því sem jeg gerði ráð fyrir.
Mitt fyrsta verk var að hitta N. gamla og tók hann
niJer að vanda vel. Kvaðst hann hafa þegar er hann fjekk
h^jef mitt í sumar skrifað R., sem þá hefði verið fjarver-
andi (ekki hjer í bænum), sent honum brjef mitt og
skorað á hann að veita lh. ofanígjöf og skipa honum að
m£ela með frv. mínu, og það hefði R. gert. Hann hefði
“■litið að lítið hefði að þýða að setja annan mann við hlið
h. er málið var komið svo langt á leið.
'teg skýrði svo N. stuttlega frá gangi málsins, sýndi
]°num ávarp okkar til Islendinga, nokkur blöð af ísafold
frv. efri deildar og kvaðst hann geta gengið að þeim
lreytingum, sem gerðar hefðu verið á frv., en betra hefði
lann álitið að láta frv. falla, en að samþ. það með ríkis-
laðsfleygnum í því, sem ómögulegt væri að ganga að, því
11 þess þyrfti grundvallarlagabreyting (!), sem örðugt
. a óniögulegt mundi að fá eptir því sem nú væri ástatt
1 Danmörku.
Hann kvaðst, ef hann hefði verið ráðgjafi, ekki hafa
^kað sjer við að leysa upp þingið og hreinsa til í konung-
Jorna flokknum, að minnsta kosti heimta skýra yfirlýs-
frá þeim, sem á móti hefðu verið, um að þeir vildu
amvegis greiða málinu atkvæði, ef þeir yrðu endur.
, nsnir, en vildu þeir ekki ganga að því, þá að kjósa aðra
1 þeirra stað. Hjet hann að styðja mitt mál í þessu efni
(r/'jeði mjer H1 að tala hið skjótasta við R. áður en aðrir
^ Sætu haft áhrif á hann. Hann kvað lh. verða annað-
01’t að beygja sig algerlega eða fara sína leið og væri
a líklega bezt að kalla hann hingað niður til þess að tala
lr hausamótunum á honum.
eS fór svo rakleiðis til R., en tókst ekki að hitta hann