Saga - 1975, Síða 181
TIL SKÚLA THORODDSENS
175
sönnun fyrir því, að hollast væri að við rjeðum öllu þess
konar sjálfir, en framfarirnar hefðu kannske getað orðið
10 sinnum meiri, ef við hefðum ekki orðið að dragast með
Þetta danska ráðgjafabrot, því við hefðum alltaf verið
sviknir um sjerstakan ráðgjafa. Síðan sýndi jeg ljóslega
ft’am á, hve allsendis ómögulegt hið núverandi stjórnar-
tyrirkomulag væri og að óumflýjanlegt væri að breyta því.
^ni það væru allir á einu máli. Skýrði svo stuttlega frá
ganginum í stjórnarbaráttu okkar og tildrögunum til henn-
ar> þeim ýmsu kröfum, sem fram hefðu verið settar, og
hinum ýmsu stefnum í málinu, sem nú væru uppi (Ben.-
frv-, frv. frá '89, mitt frv., og aðskilnaðarstefnan, sem
vildi helzt slíta samb. við Danmörk, og komast í samb. við
^ngland). Jeg skýrði og frá gangi málsins á þingi í sum-
ar> afstöðu stjórnarinnar og afstöðu lh. Jón Sveinbjörns-
s°n (Lárusar) talaði og tuggði upp ræðu lh. frá þinginu í
sUmar og Dagskrárdelluna um ábyrgðina. Bogi Melsteð
fuggði upp flugu Ól. Halld. og Dybdals um að færa ekki
^ldið út úr landinu, en vegurinn væri að auka vald Ih.
að hefði verið okkar mesta happ, að við hefðum að eins
engið danskt ráðgjafabrot, því sökum ókunnugleika ráð-
gJafans, hefði vald Ih. orðið miklu meira í rauninni og
ann getað notið sín betur. (Neðanmáls: „Viti menn jeg
einnig er í ætt við biskupsfrúna.“ — Bogi er náskyldur
andshöfðingjafrúnni). Ráðgjafinn ætti að eins að vera til
Pess að kontrollera (!) og „varetage Danmarks interesser
°Verfor Island og omvendt Islands interesser overfor Dan-
^iark". Þetta væri idealið!!
9CÍ- Hansen sagði að sjer væri óskiljanlegt hvað Bogi
^aeinti. Sjer skildist að hann vildi hafa ráðgj. hálfgert
^UH, en landsh. voldugan klikkuhöfðingja, sem gæti ráðið
u- En það væri ekki embættismennirnir ísl., sem hann
®vi fyrir brjósti, heldur þjóðin úti um landið. Og það
i? hlutverk ráðgjafans að leiða málefni hennar, og hann
, 01 því að vera maður með sjálfstæði og þekkingu. Hann
að fyrirkomulag með jarl og fleiri ráðgj. óbrúkandi