Saga - 1975, Page 189
TIL SKÚLA THOKODDSENS 183
útilokað, að kosningar fari fram fyrir næsta þing t.d. í
sept. í haust, ef okkar flokkur álítur það hyggilegt.
Ennfremur ákveðið að ryðja öllum þeim kgkjörnu burt,
sem á móti eru og setja nýja menn í staðinn, sem sjeu
nlgerl. tryggir.
Þetta allt leynilegt, svo ekki má flíka því.
Lh. kallaður til viðtals hingað, en koma hans gerir enga
breytingu á þessu.
Tvyggvi átti tal bæði við Nellem. (fleirum sinnum) og
(einu sinni) og var að berjast fyrir kommissióninni
S°mlu og hálofa lh. (sagði R.), en fjekk enga áheyrn.
eir hafa sagt mjer allt af samtali hans. Þetta má heldur
ekki referera.
Jeg sendi nú Isaf. yfirlýsingar frá öllum þrem ríkis-
Þlngm., sem tóku þátt í umr. í Stúdentersamf. og má af
Peim sjá, hvort referatið í Isaf. muni hafa verið mjög
skakkt. Jeg lagði referat ísaf. út og sýndi þeim og játaði
^er um sig rjett haft eptir þeim. Jeg hef beðið Björn
Jénss. að taka afskript af yfirlýs. og senda þjer, af því
•Jeg hafði ekki tíma til þess sjálfur.
Oct. Hansen er að hugsa um að interpellera stjórnina
Jm málið í landsþ. einkum um setu ráðgj. í ríkisráðinu og
efur beðið mig um upplýsingar. Þú ættir að ljá mjer
ai’kii’ þínar af pjesa Dybdals, það flýtti mikið fyrir að
Setja hann inn í málið. Jeg skal passa hann.
Annars væri æskilegt, að þú kæmir sjálfur sem fyrst
ú Hafnar til þess að tala við Rump, því það gæti verið
^ýkill styrkur að því, og eins við Oct. Hansen, sem gerir
^áð fyrir að ráðast á R. fyrir að hann hafi fundið sig í
'nsnbordination lh. án þess að gera neitt gagnvart honum.
u settir hægt með að herða á honum í því efni og það
,Væi'i gott að það væri um garð gengið áður en lh. kemur
mgað, sem mun verða með marzferðinni.
Jeg geri auðvitað allt hvað jeg get, en einn maður er
ekki nema einn maður og getur ekki afkastað eins miklu
°e -leiri gætu.