Saga - 1975, Page 191
TIL SKÚLA THORODDSENS
185
Khöfn, V.; Kingosgade 15 26./2. ’98.
Kæri vin!
Beztu þökk fyrir þitt langa og rækilega brjef núna síð-
ast með „Laura.“ Hljóðið í seinni partinum var reyndar
Gkki sem bezt og var auðsjeð að það lýsti miklum von-
krigðum hjá þjer, enda var það ekki að furða eptir það
krjef, sem jeg hafði skrifað þjer í desember. En þú lítur
langtum svartara á málið en ástæða er til og hefur ekki
rjett fyrir þjer í sumu. Þú ert hræddur um að mótstöðu-
Qienn mínir hafi orðið mjer yfirsterkari og þjer virðist
ftsestum hætta við að fara að leggja trúnað á þvaður ísl.
stúdenta í sunnanblöðunum sumum, að jeg sje „pólitiskt
dauður maður.“ Hvað skyldi þá um aðra? Það væri nú
1 eyndar engin furða( þótt jeg yrði ofurliði borinn hjá
stjórninni, annar eins her eins og þar berst á móti mjer, en
einn míns liðs. En þetta er þó ekki svo. Jeg er algerlega
°fan á enn sem komið er og það breytist varla. Þó jeg sje
margliðaður, þá munar þess meira um þann mann,
mig styður. Ekki svo að skilja að jeg gæti ekki trúað
• til að láta Dybdal hræra í sjer, því jeg hef optar fundið
Pao í vetur, að mjer hefur verið hætta búin á ýmsum
hunktum; en þá hef jeg jafnan leitað til N. gamla, og
ann hefur þá æfinl. gripið í taumana og eins og við
lanninn mælt allt fallið í ljúfa löð. Svo lengi sem þessi
J°rn situr að völdum er jeg ekki hræddur, meðan N.
^amli styður mig, því hann er kompásinn, sem stýrt er
PTn'L°í? hann er eindregið með minni pólitík.
enginn skaði skeður enn sem komið er. Það var
okkar vegna að þingið var ekki rofið nú, en alls
n vegna mótstöðumannanna. Það er ekki rjett hjá þjer
astæðan með þá kgkjörnu sje ekki nema „rugl.“ Þeirra
°rtimi er ekki útrunninn fyrri en í apríl 1899 og þeir
VeU.u allir að eiga sæti á aukaþinginu, ef það hefði
e . ^aldið, því þingrofið gat — eins og þú tekur fram —
iiej111 kaft á setu þeirra. Það hefði heldur ekki verið
efnilegt að ganga til kosninga nú þegar, meðan æs-
■^ao er
beinlínis