Saga - 1975, Page 199
TIL SKÚLA THORODDSENS
193
komið þannig í veg fyrir, að þær verkuðu, þegar þær
hæmu annars staðar að?
Það er satt, að það er eðlilegt, að mótstöðum. vorir telji
sJ'er það sigur, að ekki var þingrof; en það var sannarl.
ekki gert af tilliti til þeirra, heldur einmitt af tilliti til
okkar. Og það má nú telja óefaS heppilega ráðið, að ekki
var þingrof. Það hefði ekki verið efnilegt að ganga til
kosninga undir núverandi kringumstæðum.
Sannleikurinn er sá, að jeg hef aldrei staðið fastari á
fótum hjer en nú. 1 fyrra vor var stjórnin eins og þú viss-
ir mjög hikandi í að fylgja minni pólitík; en nú er hún
örugg 0g einbeitt í því, og mun ekki láta fyrir farast að
koma því í kring, að Islendingur komi í ráðherrasætið, og
það verður ekki M. Stephensen. Ef hann hefur haft nokkra
»chancer“ áður, þá eru þeir engir eptir framkomu hans á
síðasta þingi. R. sagði við mig um daginn (4. þ.m.), er
jcg' sagði honum, að nú væri sagt, að lh. mundi vera að
hugsa um að snúast: „Skyldi hann ekki þá líka fara að
viðurkenna, að framkoma hans á þinginu hafi verið
óhæfileg. En jeg skal nú tala yfir hausamótunum á hon-
um um það.“ Það er auðheyrt, að honum er þungt til lh.
°g skoðar hann sem bráðónýtan pólitíker. — Við sama
kskifæri sagði R., að það væri óneitanl. mjög óheppilegt,
að danskur maður væri í ráðgjafasætinu, því allt af væri
bmtt við að hann liti of dönslcum augum á málin. Það
Þyrfti 0g ætti að vera íslendingur (jeg er búinn að berja
þessu svo inn í hausinn á þeim, að það er orðið að innri
Sarmfæring þeirra). Og þetta sagði hann án þess að jeg
®*fi tilefni til þess beinlínis í það sinn. Við vórum að
r®ða um Bogadelluna. Hefurðu sjeð hana. — R. sagði og
að ísl. ráðgj. ætti einn að ráða öllu og mundi gera það, og
ekki gæti komið til mála að hinir ráðgjafarnir skiptu sjer
heitt af neinu sjermáli, nema í þessum þrem tilfellum.
• stj órnarskrárspursmál
ef skerða ætti rjett annara samþegna (danskra)
13