Saga - 1975, Side 201
TIL SKÚLA THORODDSENS 195
Þi'ívat). Hann yrði að eiga við þig um það sem stæði um
hann í Þjóðvilj.
Klemens kvað lýsa það lygi í Stefni, sem þú skrifaðir
hann í Þjóðvilj. Ekki vantar ósvífnina! „Og honum
mun almennt betur trúað hjer um slóðir," er mjer skrifað
Ur Eyjaf. Mjer þykir líklegt að þú látir hann ekki sleppa
^ueð það. Það eru of margir til vitnis um þetta til þess.
Kosningar fóru fram 5. apr. og sigruðu vinstrimenn
stórkostl. Ætla því margir að þeir muni nú komast til
valda, en það er þó mjög óvíst, að minnsta kosti fyrst um
shin. Þó er mikil „stemning" fyrir því meðal margra
hægrimanna, en aðrir aptur á móti, svo vansjeð er um
U1’slitin. En þetta getur vel komið fyrir og mögulegt að
það verði bráðlega.
Situatiónin er því svo, að mjer finnst það heilög skylda
bín, ef þú vilt nokkuð verulegt gera fyrir okkar pólitík, að
konia nú hinga'ð. Fyrst og fremst til þess að tala við R.,
sem nú mun taka miklu meira tillit til þinna orða en áður,
þ&r sem þú ert orðinn fylgjandi sömu pólitík og hann.
Eann minntist á það við mig um daginn og spurði hvort
Samtal hans við þig mundi þó ekki hafa gert sitt til þess,
þúþú hefðir verið nokkuð stífur þá. Jeg vildi láta hann lifa
1 hlusióninni og sagði að það væri ekkert ólíklegt að svo
hefðí verið, og virtist mjer hann verða upp með sje af því
°k skoða þetta sem stóran diplómatiskan sigur. Ilann hef-
Ur víst ekki unnið þá marga á æfinni, og því verður „Vögg-
Ur“ litlu feginn. Jeg er viss um að það gæti haft stórþýð-
ln£ að þú talaðir nú við hann, hvort sem stjórnarskipti
yerða eða ekki. Það er mín meining, að þá mætti koma því
i kring, að skipaður yrði sjerstakur ráðgj., Islendingur,
þetta mun stjórnin ætla sjer að gera enn, eins og mjer
skildist á R. fyrir jól í vetur. En það þarf að eins að leggja
(htglega að þeim að taka stökkið, og þar er jeg illa settur
aleinn, en mundi geta verkað mikið í fjelagi við þig. Og
skyldi nú verða stjórnarbreyting, þá ætti eins að koma