Saga - 1975, Page 211
TIL SKÚLA THORODDSENS
205
20. bréf
í aprílmánuði velur konung'ur 6 menn til þingsetu, fjórir
eru endurkjörnir, en tveir eru nýir, dr. Jónas Jónassen land-
læknir og JúKus Havsteen amtmaður, sem koma í stað þeirra
Jóns A. Hjaltalíns og Lárusar E. Sveinbjörnssonar. Þeim
amtmanni og landlækni er lagt fyrir að styðja valtýsku stefn-
una.
Kingosgade 15 25./4. ’99
^akka fyrir bréf þitt 10. þ.m. og Þjóðv. Þykir Þjóðv.
koma mun skynsamlegar fram nú en Isafold og með meiri
Politískri framsýni. ísafold kunni ekki að slá á trommuna
uf af fundi Húnv., en Þjóðv. strax með leiðara: „Vel á
stað farið“. Einmitt það, sem þurfti að segja. Það getur
Uaft mikla þýðingu, hvernig byrjað er.
Mér þykir ljót greinin í Isafold frá 13. apr., sem ég
fékk í dag um gildi stöðulaganna. Ekki af því að greinin
er a móti minni skoðun, því ég gat búist við, að margir
^i’ðu á móti henni. En ég gat búist við, að Isaf. kynni að
meðan mótblöðin þögðu. Gat verið, að þau hefðu
^kki vit á að nota þetta sem „angrebspunkt" (og á það
endir þögn Þjóðólfs helzt), en nú hefir Isafold lagt vopn-
lu UPP í hendurnar á þeim, og er ekki að vita, hvern stór-
aða þessi grein getur gert okkur jafnfánýtar og ástæð-
Ur hennar þó eru. Eg hefði ekkert haft að segja til þess,
j ^Saf- hefði „taget Afstand“ frá minni skoðun, ef hún
Iefði látið það bíða þangað til á þurfti að halda. — Það
ei auðsjáanlega Jón Jensson, sem spilar í þessu og mun
^afa kúgað B. J., hótað öllu illu, ef þetta væri ekki skrif-
• Eg hef nú svarað stutt í dag, og reynt að hafa það svo
h omatiskt, að sem minstur eldur verði úr.
munt þú búinn að frétta um þá kkjörnu, Havsteen
aiutm. 0g j Jónassen. B. J. skrifar mér nú (13. apr. en
Va.T' K' .
Pa ekki búinn að fá fréttina héðan), að þeir fari nærri
vig' ^eir muni verða fyrir kjöri, því svo hafi brugðið
Uuna nýlega, að þeir séu báðir orðnir „hávaltýskir".