Saga - 1975, Page 243
ÓLAFS GUNNLAUGSSONAR
237
asta verkefnið, og til að koma henni upp er ekki öðrum
ráðum til að dreifa en þeim, sem biskuparnir á 11. öld
notuðu. Island er sundurskorið af fjöllum og fljótum og
nær yfir 1800 mílur. Byggðin er dreifð, samgöngur fara
ninungis fram nokkra mánuði á vorin, og eru allar ferðir
íarnar á hestum. Það gefur því auga leið, að ferðir trú-
boða um landið eru með öllu ógerningur. Þær verða jafn-
vel hinum hraustasta manni ofraun. Reynslan staðfestir
betta. Hvorki fyrstu kaþólsku biskuparnir né kóngurinn,
begar hann var að koma á lúterskri trú, reyndu að snúa
bugum fólksins með því að senda farandprédikara um
^undið. Fyrst komu þeir á fót miðstöð, uppsprettulind, sem
benningarnar smám saman bárust frá og útbreiddust með
Uppfræðslu. Þetta er með öðrum orðum nauðsynlegt, að
tvúboðið fái fast aðsetur (fyrir utan áðurnefnda tvo staði),
bar sem prestarnir munu búa og stunda jarðyrkju til að
&efa Islendingum gott fordæmi í veraldlegum efnum, eins
Benediktmunkarnir gerðu á sínum tíma. Þetta mun
hafa góð áhrif í landi, sem orðið hefur eftir í þróuninni
°S er næstum á sama stigi og það hefur verið síðastliðin
Sex hundruð ár. Eins og málum háttar nú, eiga heima-
Pfestar fyrst um sinn að vinna störf Benediktmunkanna,
Því að enn er ekki kominn tími til að stofna trúarreglur
a hlorðurlöndum. Það mun að öllum líkindum hafa í för
Pieð sér afskipti af hálfu stjórnarvalda. Fjórir til fimm
®erðir og guðhræddir prestar, sem hafa komið sér fyrir
a lslenzkri grund, munu láta betra af sér leiða en tuttugu
arandpredikarar, og kostnaður við þá verður ekki eins
jPikill. Þeir eiga að laða til sín æskuna með því að veita
lenni fræðslu, sem er sambærileg og jafnvel betri en sú,
ei fest við lærða skólann í Reykjavík. Nemendurnir munu
freiðanlega koma til þeirra, því að lærði skóli stjórnar-
JPnar í Reykjavík, sem skipulagður er eftir danskri fyrir-
^nd, er sífellt að verða óvinsælli. Síðan árið 1846 hefur
^ftiendum fækkað um helming. Þeir nemendur, sem fá
11>P til að gerast prestar, verða sendir til útlanda, hinir