Saga - 1979, Blaðsíða 191
SKJALABÓK HELGAFELLSKLAUSTURS
181
576—7 (1438) ekki eftir dómabókinni. (AM 264 4to, 4—5, ágrip
í AM 252 4to, 45—6).
24. Skipun Gottsvins biskups um Keflavíkurreka, b!.128v—129r. DI
IV, 578—80 (1438) ekki eftir dómabókinni. (AM 264 4to, 5—6).
25. Sex menn virða hval af Keflavíkurreka, bl.l29r. DI IV, 581—2
(1438) ekki eftir dómabókinni. (AM 264 4to, 6).
26. „Audun selur Abotanum Halldore tilkall sem hann atti thil þuer-
ar Gierdubergz og biamarfoss.“, bl.l29r—129v. DI VI, 652—3
(1489). (Ágrip í AM 252 4to, 46).
27. Valerianus Þórarinsson selur ábóta tiltölu til Hraunsmúla, bl.
129v—130r. DI VI, 53—4 (1453). Sbr. 77.
28. „Brieff fyrir Storu Iinausum", bl,130r. DI VI, 311 (1480).
29. Ölafur Sveinsson handleggur ábóta kvitta tiltölu til Meira og
Minna Kambs, bl.l30r—130v. DI VI, 306—7 (1480).
30- „Brief fyrir Kárstodum“, bl. 130v—131r. DI VI, 694—5 (1490).
31. „Giafabref fýrer Borgarhollte“, bl,131r. DI VI, 730—1 (1490).
(Bréfságrip um Síðumúlaveggi. DI VII, 200 (1493). AM 252 4to,
46—7).
32. „Kaupbrief fyrir Biarnarfosse", bl.l31r—131v. DI VI, 253—4
(1480). (Ágrip í AM 252 4to 47).
33. „Kaupbrief fyrir Hraunhollte", bl,131v—132r. DI VII, 224
(1494). (Ágrip í AM 252 4to, 47).
34. „Brief vih Hofda“, bl,132r—132v. DI VII, 680 (1504).
35. „Kaupbrief fyrir Hofda J Eýrarsueit", bl.l32v. DI VII, 690
(1504). (Ágrip í AM 252 4to, 47).
36. „Kuittun fyrir Hofda anduirde J Eyrarsueit“, bl.l32v. DI VII,
746 (1504).
37. „Kaupbrief fyrir faskrwdarbacka“, bl.l32v—133v. DI VIII,
220—2 (1509). (Ágrip í AM 252 4to, 47).
38. „Brieff vm Máffa Hlijd“, bl,133v. DI VII, 416—7 (1499).
(Ágrip í AM 252 4to, 47).
3- „Kuittan fyrir maahlydar Anduirde", bl.l34r. DI VII, 417
(1499).
40. Ormur Nikulásson selur ábóta eign, rétt og tiltölu til Máfahlíðar,
Holts og Tungu, bl.l34r. DI VII, 639—40 (1503). (Ágrip í AM
252 4to, 47—8).
41- Brot úr gerningi milli ábóta og Jóns Nikulássonar, bl.l34r. DI
VII, 713 (1504).
(Bréfságrip um Húsavík í Steingrímsfirði. DI VII, 747 (1504).
ÁM 252 4to, 48).
(Dómságrip um Háfey á Steingrímsfirði. DI VIII, 259—60
(1-508). AM 252 4to, 48).
(Máfahlíðarmáldagi. DI VI, 48—9 (um 1440). AM 264 4to, 7).