Saga - 1979, Blaðsíða 204
194
JÓN KRISTVIN MARGEIRSSON
að finna minnsta vott þess, að gefið sé í skyn, að duggui’
Innréttinganna megi ganga landa á milli.1)
Þriðja atriðið, sem Jón Aðils telur fram, er hann tíund-
ar rök sín fyrir því, að réttur Hörmangarafélagsins hafi
verið skertur, er það, að „afurðir stofnananna [hafi verið]
undanskildar hinni gildandi verðlagsskrá." Ákvæði þau,
sem Jón á hér við, standa í þeim hluta konungsúrskurðar-
ins, sem nú skal tilfærður (íslenzk þýðing neðanmáls):
„dog som formedelst bemeldte Indretning herefter
kan ventes baade flere og bedre Vare fra Island, end
Compagniet hidindtil derfra haver bekommet, og
Compagniet i Henseende til den Fordeel, som af den
!) Skoðun Jóns Aðils er hægt að skýra á þann veg, að hún byggisf
á rangri túlkun á orðinu vel í ákveðnum hluta konungsúrskurðar-
ins. Þessi hluti hljóðar sem hér segir: „Hvad dernæst angaaer den
omsogte Frihed saavel at udfore og andensteds at forhandle de ved
det nye indrettende Fiskerie paa Havet og ved Garn, samt ved
Flynder-, Sild og Hvalfiskefangst, item ved Fabriquerne tilvejebring'
ende Vare, som og at fore igien til Landet hvis dertil behoves; da
lade Vi det vel, undtagen hvad Materialier og Redskaber, som
nu for den forste Gang til Indretningen, for den af Os allernaadigst
dertil skiænkede Summa vorder anskaffet og hvormed ingen Handel
drives, hvilke som noget hvorpaa det octroyerede islandske ComP'
agnie ikke kan have gjort sig Regning, fri og ubehindret med de ti
Fiskeriet her indkiabende Fartoier til Landet kan fores, for det
ovrige ved den bemeldte Compagnie paa Handelen baade til og fra
Landet allernaadigst forundte Octroy forblive." (Lovs., III, 104-106)-
Það er vel hugsanlegt, að Jón Aðils hafi túlkað orðið vel samkvæmt
algengustu merkingu þess í 20. aldar dönsku og lagt þann skilning
í það, að það þýddi hér maaske eða vistnolc. Með því móti er hægt
að túlka konungsúrskurðinn þannig, að í honum sé gefið í skyn, a
Innréttingarnar fengju að hafa duggurnar í förum með vörur sínai-
Þessi skilningur á orðinu kemur hins vegar ekki til greina, þegai
tillit er telcið til þess, að hér er um dönsku miðrar 18. aldar a
ræða. Orðið stendur sumpart sem uppfyllingarorð í úrskurðinum,
sumpart er með því gefið til kynna að hér sé háttsettur yfirmaður,
konungurinn, að tala til undirmanna sinna og sumpart er orðið nota
hér til að leggja áherzlu á það, að „det ovrige" verði óbreytt þ.e.a-8-