Saga - 1979, Blaðsíða 246
236
LOFTUR GUTTORMSSON
Vottar það betur en annað hversu gloppótt og endaslepp
þessi greinargerð er: hún kallar á framhald þar sem f jallað
væri um hinn mikla skerf þeirra til lausnar á sambúðar-
vandamálum sagnfræði og félagsfræði, svo og um áhrifin
sem nútímasagnfræði hefur orðið fyrir af þeirri söguspeki
sem birtist í þessum orðum Marx: „Mennirnir skapa sjálf'
ir sögu sína, en þeir skapa hana ekki að vild sinni, ekki við
skilyrði sem þeir hafa sjálfir valið, heldur við þau skilyrði
sem þeir hitta fyrir sér, þeim eru fengin, þeir hljóta í arf“.
HEIMILDIR
Abrams, P., The Sense of the Past and the Origins of Sociology-
Past and Present, 55 (maí 1972).
Acton, J. E. D., The Camhridge Modern History: Its Origin, Author-
ship and Production (London 1907).
Apter, D. útg., Ideology and Discontent (New York 1964),
Arnljótur Óiafsson, Auðfræði (Khöfn 1880).
Aron, R., Main Currents in Sociological Thought, 2. b. (Londón 1970).
Bellah, R. N., Durkheim and History. American Sociological Revieiv,
24 (4, 1959).
Blackburn, R., útg., Ideology in Social Science (Fontana/Collins
1972).
Blaug, M., Economic Tlieory in Retrospect (London 1968).
Braudel, F., Écrits sur l’histoire (Paris 1969).
Burston, W. H., útg’., Studies in the Nature and Study of History
(London 1967).
Butterfield, H., The Whig Interpretation of History (London 1931)-
Carr, E.H., What is history? (Penguin 1964).
Clausen, H.P., Hvad er kistorie? (Khöfn 1963).
Cohen, P. S., Modern Social Theory (London 1970).
Collingwood, R. G., The Idea of History (London 1961).
Comte, A., Cours de philosophie positive I—IV (Paris 1908).
Comte, A., Systéme dc politique positive I—IV (Paris 1851—54).
Durkheim, E., La science sociale et l’action (J.-C. Filloux, útg->
Paris 1970).
Durkheim, E. La division du travail social (Paris 1911).
Durkheim, E., Les régles de la méthode sociologique (Paris 1919).
Durkheim, E., Sociologie et pkilosophie (Paris 1951).
Eisenstadt, S. N., útg., Readings in Social Evolution and Develop-
ment (Oxford 1970).