Saga - 1979, Blaðsíða 261
RITFREGNIR
251
SAGA ISLANDS III. Samin að tilhlutan Þjóðhátíð-
arnefndar 1974. Ritstjóri Sigurður Líndal. Hið íslenzka
bókmenntafélag. Sögufélagið. Reykjavík 1978. 373 bls.
lítgáfa Þjóðhátíðamefndar á Sögu Islands hefur hlotið góðar við-
tökur hjá þjóðinni, því að sala þeirra binda, sem út eru komin, hef-
Ur gengið með miklum ágætum. Reyndar virðist útgáfa alls verksins
®tla að taka ærið langan tíma. Sigurður Líndal lét svo um mælt í
útvarpsþætti í vetur, að líklega yrði verkið tíu bindi en ekki fimm,
eins og áformað var í upphafi. Verði hraði útgáfunnar áfram með
svipuðum hætti og verið hefur, mætti ætla að tíunda bindið kæmi
út um 1994.
Danmerkursaga Politikens, sem kom út fyrir um 15 árum, og
Noregssaga Cappelens, sem nú er að heita má öll út komin, eru um
15 bindi hvor ritröð; tók þó útgáfa hvorrar um sig aðeins um 4—5
af- 1 báðum þeim tilfellum er oftast aðeins einn höfundur að hverju
indi, stundum þó tveir, og hefur það flýtt fyrir útgáfunni. í
Pessum dönsku og norsku ritum er ekld fjallað um bókmennta- og
istasögu, eins og gert er í Sögu Islands, og tel ég að í þeim efnum
lefðum við mátt taka frændþjóðirnar okkur til fyrirmyndar. Hefði
aSa íslands í upphafi verið einskorðuð við sagnfræði í fremur
'^'enjulegum skilningi, hefði hún orðið styttri en ella, komist út á
ærri árum, hentað betur fyrir sagnfræðinema, a.m.k í háskóla og
°lugglega ekki selst minna en raun hefur á orðið. Bókmenntasögu
Pefði vel mátt gefa út sem sérstakt ritverk. En nóg um það.
Höfundar að III. bindinu eru fjórir: Sigurður Líndal, Björn Þor-
s einsson, Magnús Stefánsson og Jónas Kristjánsson. 1 formála rits-
dis eru tilgreindir allmargir menn, sem eru sagðir hafa lesið yfir þrjá
yiii þætti bindisins, en hins vegar er ekki minnst á hverjir hafi
esið yfir þátt Jónasar Kristjánssonar um bókmenntirnar, og
Síýtur það nokkuð skökku við. 1 bindinu er í aðalatriðum fjallað
Uín Hmabilið um 1262—1358 eða aðeins tæplega eina öld, þó að
Su»ium efnisatriðum sé fylgt mun lengra fram.
8...y*rti meginþáttur bókarinnar, Stjórnskipunarhugmyndir og
3°rnarhættir eftir Sigurð Líndal er stuttur en þarfur þáttur. Þar
, u fyrst og fremst raktar ýmsar hugmyndir og hugtök í sögu Evr-
^ . a miðöldum og jafnfr. er reynt að koma hugmyndunum nokkuð
s,e’m °S saman við íslandssöguna. Á bls. 11 í undirkafla um lög-
aða^^-S6SÍr m-a" að miðalda hafi skipst í glöggt afmark-
a hópa eða stéttir. Þetta verður að teljast mjög vafasöm stað-
htefj
lnS> og yfirleitt einkennist þessi undirkafli af of miklum ein-