Saga - 1979, Blaðsíða 297
HÖFUNDAR EFNIS
287
Gunnar Karlsson, f. 1939. Cand. mag í íslenskum fræðum með
sögu að kjörsviðsgrein frá H. 1. 1970, dr. phil frá sama skóla
1978. Stundaði sögunám og rannsóknir við Oslóarháskóla 1966—67,
Kaupmannahafnarháskóla 1971—72 og University College London
1974—76. Lektor í sagnfræði við H. í. frá 1976. Rit: Frá endur-
skoðun til valtýsku 1972. Frelsisbarátta suður-þingeyinga og Jón á
Gautlöndum, 1977.
Helgi Skúli Kjartansson, sjá Sögu 1976, bls. 232.
Helgi Þorláksson, f. 1945. B. A.-próf frá H. 1. 1968 (íslenska og
saga), cand. mag.-próf frá H. 1. 1972 (aðalgrein saga). Kennari
við Menntaskólann í Reykjavík 1972—1975. Stundaði nám og rann-
sóknir við Sagnfræðistofnun Háskólans í Björgvin 1975—1978 (ekki
samfellt), og var viðfangsefni einkum utanríkisverslun fyrir u. þ. b.
1430. Hefur birt ýmsar ritgerðir.
Ingi Sigurðsson, sjá Sögu 1976, bls. 232.
•fów Hnefill Aðalsteinsson, sjá Sögu 1978, bls. 272.
Jón Kristvin Margeirsson, f. 1932. Nám við háskolana í Kiel, Aix-en-
Provence, Kaupmannahöfn og Lundi 1954—1965, fil. kand.-próf í
sagnfræði, norrænum málum og heimspeki frá Lundarháskóla
1965 og fil. lic.-próf frá sama skóla 1973. Hefur s. 1. 10 ár unnið
rannsóknum á deilum Hörmangarafélagsins og Islendinga 1752
1^57. Hefur ritað fjölda greina í blöð og tímarit, m.a. Maðkaða
míölið 1756 í Sögu 1973.
^oftur Guttormsson, sjá Sögu 1978, bls. 272.
Gúðvík Kristjánsson, sjá Sögu 1978, bls. 272.
^agnús Stefánsson, f. 1931. Cand. philol. við Háskólann í Osló 1960,
styrkþegi við Háskólann í Osló 1961—1962, sendikennari í íslensku
við háskólana í Bergen og Osló 1961—1965, við háskólann í Bergen
1965—1967. Forsteamanuensis í sögu við Háskólann í Bergen fiá
d968. Rit: Lærebok i islandsk (ásamt Ivar Eskeland) 1963, ný
hlgáfa (ásamt Kolbjorn Heggstad og Ivar Eskeland) 1967, þýðing
a Sreinum eftir Sigurð Nordal í Islandske streiflys 1965. Islandsk
0degárdsforskning (ásamt Birni Teitssyni) i Nasjonale forskn-
mgsoversikter Kbh. 1972, ísl. útg. Islenzkar eyðibýlarannsóknir,
SaSa 1972. Kirkjuvald eflist í Sögu íslands II, Rvík 1975. Frá