Saga - 1991, Blaðsíða 121
LEIÐIN FRÁ HLUTLEYSI 1945-1949
119
bls. 104) höfðu Bandaríkjamenn boðið íslendingum fyrir hönd sjöveldanna að taka
þátt í að semja Atlantshafssáttmálann og rakið fyrir þeim frumdrög hans. íslend-
ingar höfðu skorast undan þátttöku í sáttmálagerðinni, a.m.k. þar til ljóst væri,
hvernig fyrirvörum þeirra reiddi af. Eins og Thor Thors sagði bandaríska utanríkis-
ráðuneytinu hafði ríkisstjórn íslands í raun engan áhuga á því að taka þátt í að
semja sáttmála, sem einkum snerist um hernaðarlegar skuldbindingar. (GTT: Thor
til Ólafs Thors, 18. febrúar 1949.) Par að auki hefði það enn spillt taflstöðu stjórnar-
innar heima fyrir að sitja að slíku verki í Washington upp á von og óvon um, hvort
fyrirvarar hennar næðu fram að ganga. Þeim hafði stjórnin komið á framfæri, mál
voru að skýrast og kjarninn í „herbragði" Bandaríkjamanna var að reka ekki á eftir
henni! Annað mál er það, að ríkisstjórn íslands lenti á endanum í tímahraki vegna
þessara vinnubragða sinna, einkum sökum þess, hve dróst að Norðmenn og Danir
gerðu upp hug sinn.
5 Atkvæði gegn tillögunni greiddu allir tíu þingmenn Sósíalistaflokksins, alþýðu-
flokksþingmennirnir Gylfi Þ. Gíslason og Hannibal Valdimarsson og einn fram-
sóknarmaður, Páll Zóphóníasson. Hjá sátu tveir framsóknarþingmenn: Hermann
Jónasson, sem krafðist öruggari tryggingar bandalagsríkja fyrir „sérstöðu" íslands,
og samherji hans, Skúli Guðmundsson. Pótt atkvæði Gylfa og Hannibals féllu með
sósíalistum, voru skoðanir þeirra miklu nær afstöðu Hermanns, enda voru þeir
báðir eindregnir andstæðingar sovéskrar utanríkisstefnu, eins og flestir þjóðvarn-
armenn.
Summary
During the years 1933-39 it began to occur to Icelandic statesmen that Ice-
land was going to be of importance in the age of air power. The protection
that the ocean and the British navy had provided for centuries was perhaps
becoming a thing of the past. After the Germans occupied Norway and Den-
mark and the allies occupied Iceland, these statesmen felt that their premoni-
tions were justified, that the age-old security of the island had collapsed in
the face of new weapon technology and military aggression. The real basis
for the old policy of neutrality had been destroyed. Nonetheless, from 1943-
44 Icelanders had hopes of reviving neutrality in a different form, by partici-
pating in a new international security system under the auspices of the Uni-
ted Nations.
As the end of the war approached, there was a sharp division of opinion in
Iceland, as elsewhere, about the actions of the Soviet rulers in Europe and
their intentions in general. The Socialist Unity Party (the successor of the
Communist Party) supported the Soviet cause as usual, while there were
many in the other three political parties (the Social Democratic Party, the
Progressive Party, and the Independence Party) who feared that the crisis of
the thirties might be repeated. A powerful dictatorship, supported by loyal