Saga


Saga - 1991, Blaðsíða 265

Saga - 1991, Blaðsíða 265
RITFREGNIR 263 til þess að dómsvaldið hafi álitið vert að sporna við óhlýðni hjúa gagnvart húsbændum sínum. Guðlaug hafði unnið u.þ.b. þrjá mánuði hjá Jóni og var gert að bæta honum upphæð sem nam þremur fjórðu hlutum árslauna sinna." Ég tel ekki rétt að dómurinn beri vitni um sérstök viðhorf dómsvalds- ins til óhlýðni vinnuhjúa. Þegar dómurinn var kveðinn upp var í gildi tilskip- un frá 26. janúar 1866 um réttarstöðu vinnuhjúa. Þar sagði í 12. gr.: „Ef hjú riftar vistarráðum án lögmætra orsaka, skal það greiða húsbónda slíkt, sem hann hefði átt að gjalda því í kaup fyrir vistartíma þann sem um var samið." Eftir að dómarinn hafði komist að þeirri niðurstöðu að Guðlaug hefði með ólögmætum hætti rift vistráðningunni var ákvörðun bóta í reynd mjög ein- falt reikningsdæmi. Það segir hins vegar ekkert um sérstakar skoðanir dóm- arans á þessu máli og þaðan af síður um viðhorf dómsvaldsins yfirleitt. Fleiri dæmi af þessu tagi mætti nota þar sem dómum er gert of hátt undir höfði sem sjálfstæðum heimildum. Á bls. 61 segirað sýslumenn hafi tekið til- lit til aðstæðna sakborninga og almennt kveðið upp tiltölulega vægar refsing- ar við neyðar- og smáþjófnuðum. Áður en dregnar verða af þessu sérstakar ályktanir um viðhorf sýslumanna eða yfirvalda yfirleitt hlýtur að þurfa að kanna hvort dómar þeirra hafi að þessu Ieyti verið á annan veg en Iöggjöfin gerði ráð fyrir. Á bls. 63 er sagt að Landsyfirrétturinn hafi ekki skirrst við að beita þungum refsingum væri um endurtekin brot að ræða, jafnvel þótt and- virði hins stolna væri lítið. Án þess að ég hafi kannað það sérstaklega hef ég ekki ástæðu til annars en að ætla að Landsyfirrétturinn hafi eingöngu verið að fara að fyrirmælum laga um ítrekun brota. Þessi dæmi sýna að nauðsyn- legt er að skoða í hverju einstöku tilfelli þann lagagrundvöll sem úrlausn hvílir á, áður en af þeim verði dregnar sérstakar ályktanir um viöhorf þeirra manna sem að þeim stóðu. Dómurinn er yfirleitt aðeins heimild um það hvað dómarinn telur vera gildandi rétt í landinu um það tilvik sem fjallað er um, en aðeins í fáum tilfellum sjálfstæð heimild um það sem hann telur að eigi að vera gildandi réttur. Með þessu er ekki sagt að niðurstöður Gísla Ágústs séu rangar, heldur aðeins það, að mér virðist sem honum hætti til að ofmeta sjálfstætt heimildargildi dómanna og láti hjá líða að setja þá í eðlilegt samhengi við þau Iagaákvæði sem þeir grundvallast á. Ekki veit ég hvernig þessu er háttað í þeim rannsóknum erlendum sem hann vitnar til, en bendi þó á að sjálfstætt heimildargildi úrlausna dómstóla, t.d. á Englandi, er lík- lega miklu meira en íslenskra dómsúrlausna og hæpið kann að vera að taka sér rannsóknir á afbrotum þar í landi til fyrirmyndar að þessu leyti, þar sem réttur þessara ríkja hvílir á mjög ólíkum hugmyndum um réttarskapandi hlutverk dómstóla. Það er ekki aðeins að Gísli Ágúst handleiki dóma um sumt á annan veg en lögfræðingar myndu gera, heldur er hugtakanotkun hans á köflum með öðr- um hætti. Rétt er þó að benda á að ónákvæm meðferð lögfræðilegra hugtaka er nokkuð útbreidd meðal íslenskra sagnfræðinga, þegar þeir fjalla um réttarsöguleg efni. Ýmis dæmi má nefna þar sem ég tel hugtakanotkun ekki standast að öllu leyti lögfræðilegar kröfur. Á bls. 53 er talað um refsingu sem hjú hafi þurft að sæta, þar sem rétt er að tala um bætur. Á sömu blaðsíðu tal- ar höfundur um „refsiviðhorf" að baki slíkum bótagreiðslum. Enn er á sömu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274
Blaðsíða 275
Blaðsíða 276
Blaðsíða 277
Blaðsíða 278
Blaðsíða 279
Blaðsíða 280
Blaðsíða 281
Blaðsíða 282
Blaðsíða 283
Blaðsíða 284
Blaðsíða 285
Blaðsíða 286
Blaðsíða 287
Blaðsíða 288
Blaðsíða 289
Blaðsíða 290
Blaðsíða 291
Blaðsíða 292
Blaðsíða 293
Blaðsíða 294
Blaðsíða 295
Blaðsíða 296
Blaðsíða 297
Blaðsíða 298
Blaðsíða 299
Blaðsíða 300
Blaðsíða 301
Blaðsíða 302
Blaðsíða 303
Blaðsíða 304
Blaðsíða 305
Blaðsíða 306
Blaðsíða 307
Blaðsíða 308

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.