Morgunblaðið - 28.11.2009, Qupperneq 41

Morgunblaðið - 28.11.2009, Qupperneq 41
Dagbók 41 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 28. NÓVEMBER 2009 Sudoku Frumstig 9 4 2 7 6 3 3 5 2 2 5 4 7 2 4 5 9 5 3 7 7 4 1 5 6 9 9 6 5 2 4 2 5 6 8 4 8 9 4 3 2 8 7 6 2 5 9 3 6 8 2 7 5 9 4 6 3 8 1 4 3 8 2 9 1 5 7 2 7 2 8 2 7 5 5 1 9 7 6 1 8 4 2 5 3 9 8 3 5 7 9 1 4 6 2 2 9 4 3 5 6 1 7 8 5 7 9 4 8 3 2 1 6 1 8 2 9 6 7 3 5 4 6 4 3 2 1 5 8 9 7 3 5 8 6 7 4 9 2 1 4 2 7 1 3 9 6 8 5 9 1 6 5 2 8 7 4 3 2 8 6 3 5 7 9 1 4 3 7 4 9 1 6 5 2 8 1 9 5 2 4 8 6 7 3 6 4 2 1 8 9 7 3 5 7 1 8 4 3 5 2 6 9 5 3 9 7 6 2 4 8 1 4 5 3 6 2 1 8 9 7 8 6 7 5 9 3 1 4 2 9 2 1 8 7 4 3 5 6 8 5 6 3 4 9 1 2 7 9 2 3 7 6 1 4 5 8 7 1 4 2 5 8 9 3 6 2 6 1 9 7 4 5 8 3 4 7 5 1 8 3 6 9 2 3 9 8 6 2 5 7 4 1 6 3 9 5 1 2 8 7 4 1 8 2 4 9 7 3 6 5 5 4 7 8 3 6 2 1 9 Efsta stigMiðstig Lausn síðustu sudoku Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig töl- urnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röð- inni. Í dag er laugardagur 28. nóvember, 332. dagur ársins 2009 Orð dagsins: En snúið yður nú til mín, segir Drottinn, af öllu hjarta, með föstum, gráti og kveini. (Jl. 2, 12.) Fáir gamanþættir í sjónvarpssög-unni hafa haft þau áhrif á áhorf- endur að láta þá hlæja stjórnlaust langtímum saman. Flestir gam- anþættir eru í raun ekkert mjög fyndnir. Í besta falli sniðugir. Víkverji dagsins hefur heyrt marga hallmæla hinum nýja gam- anþætti Ríkisútvarpsins, Marteini. Hafa sumir félagar Víkverja jafnvel tekið svo djúpt í árinni að segja að þar sé komin endanleg sönnun þess að ríkið eigi að hætta að standa í fjöl- miðlarekstri. Fjárakornið, ef þá er nú ekki fullmikið sagt. Sem eft- irherma af amerískum gamanþáttum um íturvaxna heimilisfeður sem gift- ir eru uppfyrir sig er Marteinn bara ágætis frammistaða. x x x Sá gamanþáttur sem hefur fengiðVíkverja til að hlæja hvað mest er eflaust saga Rowans Atkinsons, sem einnig lék Mr. Bean, um mein- hornið Edmund Blackadder. Í þriðju seríu þeirra þátta er hann þjónn í höll Georgs Bretaprins, sem er snobbaður, fáfróður, blauður og heimskur, eins og aðalsmanna er sið- ur. Í einum þættinum fær prinsinn heimsókn frá vini sínum, Samuel Johnson, sem vill sýna honum af- reksverk sitt, orðabókina. ,,Í þessari bók, herra minn, eru öll orðin í okkar dáða tungumáli,“ segir Johnson við prinsinn en Blackadder blandar sér inn í. ,,Hvert … einasta, herra?“ Mál- fræðingurinn játar því stoltur, en þjónninn óskar honum þá til ham- ingju með því að bjóða honum sitt innilegasta ,,kontrafribbúlarítet“. Johnson verður öskuvondur yfir að hafa ekki heyrt það orð áður og skrif- ar það hjá sér. Bætir Blackadder því við að hann sé mjög leiður yfir því að hafa valdið málfræðingnum hugar- angri, hann sé jafnvel aníspeptískur, frasmótískur eða jafnvel comp- únktúalískur yfir því að hafa valdið honum slíkri períkombobbúlasjón. Tekst honum þannig að senda mál- fræðinginn öfugan út, öskuvondan, yfir því að hafa enn ekki náð full- komnum tökum á enskri tungu. Og yfir því gleðst Svarta naðran óskap- lega. víkverji@mbl.is Víkverjiskrifar Krossgáta Lárétt | 1 kólga, 8 smá, 9 vegurinn, 10 keyra, 11 glatar, 13 líffærið, 15 undirstöðu, 18 hreyfa, 21 spíra, 22 ófús, 23 óbifanlega, 24 skerðir. Lóðrétt | 2 blómið, 3 lækkar, 4 vísan, 5 reiðar, 6 fórnfæring, 7 flanið, 12 fag, 14 fiskur, 15 hæfni, 16 klaufdýrin, 17 kom- umst, 18 karldýr, 19 að- komumanna, 20 saurgar. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 kræða, 4 sígma, 7 kenna, 8 ólaga, 9 roð, 11 arra, 13 lagi, 14 nakta, 15 forn, 17 gust, 20 hné, 22 túlar, 23 tímum, 24 raust, 25 rolan. Lóðrétt: 1 kokka, 2 ærnar, 3 afar, 4 stóð, 5 grama, 6 at- aði, 10 orkan, 12 ann, 13 lag, 15 fótur, 16 rollu, 18 urm- ul, 19 tóman, 20 hrat, 21 étur. 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is 1. d4 Rf6 2. c4 c5 3. d5 b5 4. cxb5 a6 5. bxa6 Bxa6 6. Rc3 d6 7. g3 g6 8. Bg2 Bg7 9. Rf3 Rbd7 10. Hb1 O-O 11. O-O Re8 12. Dc2 Rc7 13. Hd1 Ha7 14. b3 Bxc3 15. Dxc3 Bxe2 16. Bh6 Rf6 17. Hd2 Rb5 18. Da1 Bxf3 19. Bxf3 He8 20. g4 Da5 21. b4 Da3 22. Be3 Rd4 23. Bd1 Re4 Staðan kom upp í opnum flokki Evr- ópumóts landsliða sem lauk fyrir skömmu í Novi Sad í Serbíu. Alþjóðlegi meistarinn Björn Þorfinnsson (2395) hafði hvítt gegn stórmeistaranum Zvonko Stanojoski (2492) frá Make- dóníu. 24. Hxd4! cxd4 25. Dxd4 Rc5 26. bxc5 dxc5 27. De5 Da6 28. Bxc5 f6 29. Dd4 Haa8 30. Bb3 Kg7 31. He1 Da5 32. He6 Ha6 33. d6 Hc6 34. d7 og svartur gafst upp. Hvítur á leik. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Ókeypis millileikur. Norður ♠DG3 ♥DG5 ♦ÁG1074 ♣D10 Vestur Austur ♠10876 ♠942 ♥9863 ♥1074 ♦98 ♦D53 ♣G95 ♣K862 Suður ♠ÁK5 ♥ÁK2 ♦K62 ♣Á742 Suður spilar 6G. Slemman fer beint í sjóinn með blátt áfram spilamennsku. Tígullinn þarf helst að gefa fimm slagi og tæknilega rétta íferðin er að byrja á kóngnum og svína svo fyrir drottninguna í vestur. En austur á ♦D og síðan fær vörnin á endanum slag á lauf. Er hægt að gera betur? Útspilið er hjarta. Það er erfitt að finna rök fyrir því að fara „öfugt“ í tígulinn, en hins vegar er til millileikur sem ekkert kostar. Hann felst í því að spila ♣D úr borði í öðrum slag! Því ekki það? Tígullinn er enn á sínum stað. Austur er svo óheppinn að vera með kónginn smátt fjórða í laufi, sem þýðir að hann þorir varla að leggja á drottninguna af ótta við að suður sé með ♣ÁG9xx. Sleppi ♣D í gegn er í góðu lagi þótt vörnin fái slag á tígul. (21. mars - 19. apríl)  Hrútur Þú verður að bregðast við óvænt- um fréttum með stillingu og hugsa þitt mál vandlega áður en þú afræður til hvaða aðgerða þú grípur. Ekki vera feimin/n. (20. apríl - 20. maí)  Naut Þegar þú þekkir og fylgir forgangs- röðun þinni gengur allt sem smurt. Tafir eru óumflýjanlegar. Treystu á ræðusnilld þína. (21. maí - 20. júní)  Tvíburar Ef þú heldur vel á spöðunum varðandi ákveðið mál muntu sjá það leys- ast farsællega. Litlar fréttir eru líka góð- ar fréttir. (21. júní - 22. júlí)  Krabbi Leggðu þig alla/n fram í sam- skiptum þínum við aðra í dag. Rasaðu ekki um ráð fram á lokasprettinum. (23. júlí - 22. ágúst)  Ljón Þótt bækur séu til margs nytsam- legar er lífið líka utan blaðsíðna þeirra. Sýndu sjálfsöryggi og þá munu aðrir sjá þig í jákvæðu ljósi. (23. ágúst - 22. sept.)  Meyja Líklega er ekkert sem þú getur gert til þess að fá vin þinn til þess að skipta um skoðun. Mundu að þú ert það sem þú borðar. (23. sept. - 22. okt.)  Vog Það er mikil hætta á valdabaráttu í vinnunni hjá þér í dag og því er þetta alls ekki rétti dagurinn til að deila við yf- irmanninn. Taktu það rólega í kvöld. (23. okt. - 21. nóv.) Sporðdreki Já, þú sækist eftir full- komnun. Auðvitað eru nokkrir hlutir sem þú þarfnast – en mjög fáir. Brjóttu upp gráma hversdagsins og gerðu góðverk. (22. nóv. - 21. des.) Bogmaður Þú átt auðvelt með að laða fram það besta í öðrum og miðla málum þegar menn eru ekki á eitt sáttir. Láttu alla áhættu lönd og leið. (22. des. - 19. janúar) Steingeit Reyndu að vera innan um fólk. Fólk leyfir þér að ráða ferðinni, því þú virðist vita hvað þú ert að gera. Gættu þess að ganga ekki á hlut ann- arra. (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberi Lokaðu þig ekki af frá um- heiminum þótt þú sért ekki upp á þitt besta. Slökktu á gemsanum og þá hef- urðu meiri tíma. (19. feb. - 20. mars) Fiskar Himintunglin eru þér hliðholl í dag sem gefur þér nokkurt forskot á náungann. Taktu til hendinni, það borgar sig seinna. Stjörnuspá 28. nóvember 1942 Kaupfélag Reykjavíkur og ná- grennis opnaði svonefnda sjálfskiptibúð á Vesturgötu 15 í Reykjavík. Þetta mun hafa verið fyrsta kjörbúðin hér- lendis. „Viðskiptavinirnir af- greiða sig sjálfir,“ sagði Morg- unblaðið og gat þess að þetta fyrirkomulag væri mikið not- að í Ameríku en lítið í Evrópu. 28. nóvember 1971 Bústaðakirkja í Reykjavík var vígð. Þar með eignaðist stærsti söfnuður landsins eig- in kirkju. Mikið fjölmenni var við vígsluathöfnina og fjöldi gjafa barst kirkjunni. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson. Þetta gerðist … Lára Hammer Sigvardsdóttir, hjúkrunarheim- ilinu Eir, verður hundrað ára á morgun, sunnu- daginn 29. nóv- ember. Lára fæddist á Ísafirði en fluttist ung til Reykjavíkur. Eiginmaður hennar var Guðmundur Steindórsson, sem lést árið 1979. Niðjar hennar eru nú orðnir 78 talsins. Lára verður í faðmi fjölskyldu sinnar á afmælis- daginn. 100 ára Gunnar Gunn- arsson verður sjötugur í dag, laugardaginn 28. nóvember. Hann mun fagna deginum á heimili sínu með fjölskyldu og vinum. 70 ára „ÞAÐ verður engin stórveisla þetta árið. Ég ætla bara að fá nánustu fjölskylduna í mat. Ég fékk eig- inlega afmælisgjöfina síðasta fimmtudag [19. nóv- ember] þegar við eignuðumst stelpu,“ segir Jó- hannes Ásbjörnsson, betur þekktur sem Jói í tvíeykinu Jóa og Simma. Fyrir áttu Jóhannes og sambýliskona hans, Ólína Jóhanna Gísladóttir, þriggja ára stelpu. „Maður verður þrítugur í sápu- kúlu,“ segir Jóhannes. Spurður hvernig honum lít- ist á það að komast á fertugsaldurinn segir Jó- hannes það „pínu spes að detta inn á nýjan aldur. En ég kvíði því svo sem ekkert. Ég held að maður verði eilífðarunglingur. Á meðan maður heldur áfram að gera það sem manni finnst skemmtilegt og heldur sér frískum þá hef ég engar áhyggjur af því hvað maður verður gamall í árum talið“. Inntur eftir minnisstæðum afmælisdögum nefnir Jóhannes sex eða sjö ára afmælið. „Þá var svo mikill snjór að það komst enginn í afmæl- ið mitt,“ segir Jóhannes og útskýrir að æskuheimilið hafi verið í efstu byggðum Árbæjar sem á þeim tíma taldist eiginlega úti í sveit. „Ég hef nú örugglega verið frekar fúll yfir snjónum þann daginn. Mér finnst raunar eins og það hafi alltaf verið miklu meiri snjór í gamla daga. En það var nú sennilega af því að maður var miklu styttri í loft- inu.“ silja@mbl.is Jóhannes Ásbjörnsson sjónvarpsmaður 30 ára „Þrítugur í sápukúlu“ Nýbakaðir foreldrar? Sendið mynd af barninu til birtingar í Morgunblaðinu Frá forsíðu mbl.is er einfalt að senda mynd af barninu með upplýsingum um fæðingarstað, stund, þyngd, lengd, ásamt nöfnum foreldra. Einnig má senda tölvupóst á barn@mbl.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.