Morgunblaðið - 19.12.2009, Page 67
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 19. DESEMBER 2009
Landnámssetrið í Borgarnesi
437 1600 | landnamssetur@landnam.is
Stormar og styrjaldir - Sturlunga Einars Kárasonar
(Söguloftið)
Lau 9/1 kl. 17:00
Fös 22/1 kl. 20:00
Sun 31/1 kl. 16:00
Mr. Skallagrímsson eftir Benedikt Erlingsson
(Söguloftið - sýningum lýkur í vor)
Mán28/12 kl. 20:00 U
síðasta sýn.
Tvær Grímur 2007 - Besti leikari - Besta handritið
Uppáhald jólasveinanna (Hvíta sal og skála)
Sun 20/12 kl. 12:00
Pönnukakan hennar Grýlu eftir Bernd Ogrodnik
(Söguloftið)
Sun 20/12 kl. 14:00 U
uppáhald jólasveinanna kl 12:00
Brúðarræninginn (Söguloftið)
Fös 15/1 kl. 21:00 U Lau 30/1 kl. 20:00
Íslenska óperan
511 4200 | midasala@opera.is
Ástardrykkurinn
Fös 15/1 kl. 20:00
næstsíðasta aukas.
Lau 23/1 kl. 20:00
síðasta aukas.
Munið gjafakortin - gefið Ástardrykk í jólagjöf!
Hellisbúinn
Mið 30/12 ný aukas. kl. 20:00 Lau 9/1 ný aukas. kl. 19:00
Vinsælasti einleikur allra tíma!
Íslenski dansflokkurinn
568 8000 | midasala@borgarleikhus.is
Endalaus - Febrúarsýning2010 (Stóra sviðið)
Fim 4/2 frums. kl. 20:00
Sun 7/2 kl. 20:00
Sun 14/2 kl. 20:00
Sun 21/2 kl. 20:00
Sun 28/2 kl. 20:00
Sun 7/3 kl. 20:00
Leikhúsin í landinu
www.mbl.is/leikhus Uppselt Örfá sæti laus FarandsýningU Ö F
568 8000 – borgarleikhus.is – midasala@borgarleikhus.is
Jesús litli HHHHH, JVJ, DV
Fjölskyldan - ágúst í Osagesýslu (Stóra sviðið)
Lau 19/12 kl. 19:00 Fös 8/1 kl. 19:00 Sun 24/1 kl. 19:00
Þri 29/12 kl. 19:00 Lau 9/1 kl. 19:00 Lau 30/1 kl. 19:00
Mið 30/12 kl. 19:00 Sun 17/1 kl. 19:00 Lau 6/2 kl. 19:00
Sun 3/1 kl. 19:00 Fim 21/1 kl. 19:00
Sýningin er þrír þættir, hver 1 klst að lengd. Hlé eftir 1. og 2. þátt.
Söngvaseiður (Stóra sviðið)
Sun 27/12 kl. 14:00 Sun 3/1 kl. 14:00 Sun 17/1 kl. 14:00
Sun 27/12 kl. 19:00 Sun 10/1 kl. 14:00 Sun 24/1 kl. 14:00
Vinsælasti söngleikur ársins - tryggðu þér miða strax
Jesús litli (Litla svið)
Lau 19/12 kl. 21:00 9.K Þri 29/12 kl. 21:00 aukas Lau 9/1 kl. 20:00
Sun 20/12 kl. 20:00 aukas Mið 30/12 kl. 19:00 Sun 10/1 kl. 20:00
Þri 29/12 kl. 19:00 Sun 3/1 kl. 20:00
Snarpur sýningartími. Síðasta sýning leikársins 10. janúar.
Harry og Heimir (Litla sviðið)
Lau 19/12 kl. 16:00 Lau 16/1 kl. 19:00 Lau 23/1 kl. 22:00
Sun 27/12 kl. 22:00 Lau 16/1 kl. 22:00 Sun 24/1 kl. 20:00
Mán 28/12 kl. 19:00 Sun 17/1 kl. 20:00 Fös 29/1 kl. 19:00
Fös 8/1 kl. 19:00 Fim 21/1 kl. 20:00 Lau 30/1 kl. 19:00
Fös 8/1 kl. 22:00 Fös 22/1 kl. 20:00 Lau 30/1 kl. 22:00
Fös 15/1 kl. 19:00 Lau 23/1 kl. 19:00 Sun 31/1 kl. 20:00
Rautt brennur fyrir (Nýja svið)
Þri 29/12 kl. 20:00 síðasta sýn
Ekki við hæfi barna. Síðasta sýning 29. des
Djúpið (Litla svið/Nýja svið)
Mið 30/12 kl. 21:00 síðasta
sýn
Síðustu sýningar! Sýningartími: 1 klst, ekkert hlé.
Gjafakort Borgarleikhússins
– gjöf sem lifnar við
GJAFAKORT
ÞJÓÐLEIKHÚSSINS
Einstakt tilboð til jóla
ÞJÓÐLEIKHÚSI
SÍMI: 551 1200 • WWW.LEIKHUSID.IS
Ð
Brennuvargarnir (Stóra sviðið)
Fös 8/1 kl. 20:00 Fim 21/1 kl. 20:00
Fös 15/1 kl. 20:00 Fös 22/1 kl. 20:00
Nýjar sýningar komnar í sölu!
Oliver! (Stóra sviðið)
Lau 26/12 kl. 20:00 Frums. Sun 3/1 kl. 20:00 6. K Lau 23/1 kl. 15:00
Sun 27/12 kl. 16:00 Aukas. Lau 9/1 kl. 16:00 Aukas. Fös 29/1 kl. 19:00
Sun 27/12 kl. 20:00 2. K Lau 9/1 kl. 20:00 7. K Lau 30/1 kl. 15:00
Þri 29/12 kl. 20:00 3. K Sun 10/1 kl. 16:00 Aukas. Lau 30/1 kl. 19:00
Mið 30/12 kl. 20:00 4. K Sun 10/1 kl. 20:00 8. K Lau 6/2 kl. 15:00
Lau 2/1 kl. 16:00 Aukas. Fim 14/1 kl. 19:00 Lau 6/2 kl. 19:00
Lau 2/1 kl. 20:00 5. K Lau 16/1 kl. 15:00
Sun 3/1 kl. 16:00 Aukas. Lau 16/1 kl. 19:00
Gjafakort á tilboðsverði til jóla!
Sindri silfurfiskur (Kúlan)
Sun 27/12 kl. 15:00 Þri 29/12 kl. 15:00 Mið 30/12 kl. 15:00
Miðaverð aðeins 1500 kr.
Leitin að jólunum (Þjóðleikhúsið)
Lau 19/12 kl. 11:00 Lau 19/12 kl. 14:30 Sun 20/12 kl. 13:00
Lau 19/12 kl. 13:00 Sun 20/12 kl. 11:00 Sun 20/12 kl. 14:30
Aukasýningar komnar í sölu!
Ókyrrð (Kassinn)
Þri 29/12 kl. 20:00 Mið 30/12 kl. 20:00
Gestaleikur - aðeins þessar tvær sýningar!
Leikfélag Akureyrar
Miðasölusími: 4 600 200, netfang: midasala@leikfelag.is
Lykillinn að jólunum (Rýmið)
Lau 19/12 kl. 11:00 Lau 19/12 kl. 13:00 Lau 19/12 kl. 15:00
Síðustu sýningar
39 þrep (Samkomuhúsið)
Fim 7/1 kl. 20:00 fors. Lau 16/1 kl. 19:00 6. k. Sun 24/1 kl. 20:00 11. k.
Fös 8/1 kl. 20:00 frums. Sun 17/1 kl. 20:00 7. k. Fös 29/1 kl. 19:00
Lau 9/1 kl. 19:00 2. k Fim 21/1 kl. 20:00 8.k. Lau 30/1 kl. 19:00
Sun 10/1 kl. 20:00 3.k. Fös 22/1 kl. 19:00 9.k. Lau 30/1 kl. 22:00 Aukas
Fim 14/1 kl. 20:00 4. k. Lau 23/1 kl. 19:00 10. k. Fös 5/2 kl. 19:00
Fös 15/1 kl. 19:00 5. k. Lau 23/1 kl. 22:00 Aukas Lau 6/2 kl. 19:00
Forsala er hafin
Miðasala í Háskólabíói » Sími 545 2500 » www.sinfonia.is
Sinfóníuhljómsveit Íslands
Á undan tónleikunum leika nemendur úr Allegro
Suzuki tónlistarskólanum í anddyri Háskólabíós.
Í dag kl. 14 & 17 » Jólatónleikar UPPSELT
Stjórnandi: Bernharður Wilkinson
Sögumaður/söngvari: Páll Óskar Hjálmtýsson
Einleikarar: Rannveig Marta Sarc & Sólveig
Steinþórsdóttir
Kórsöngur: Graduale Nobili
Kynnir: Trúðurinn Barbara
Leroy Anderson: Jólaforleikur
Howard Blake: Snjókarlinn
J.S. Bach: Konsert fyrir tvær fiðlur
Vinsæl jólalög
6. - 9. jan. » Vínartónleikar 2010
Hljómsveitarstjóri:
Christopher Warren-Green
Einsöngvarar: Finnur Bjarnason og Þóra Einarsdóttir
Mozart
við kertaljós
Camerarctica
Kópavogskirkja
í kvöld kl. 21.00
Garðakirkja
sunnudag kl. 21.00
Dómkirkjan
mánudag kl. 21.00
Miðar við innganginn
kr. 2000/1000
FYRIRBÆRIÐ flash mob mætti
þýða á íslensku sem „leifturhóp“.
Er þar átt við merkilegar uppá-
komur ákveðins hóps á almanna-
færi sem koma fólki í opna skjöldu
með margvíslegum gjörningum, t.d.
dansi. Sjá má fjölda dæma um slíka
gjörninga á YouTube, ef slegin eru
inn leitarorðin „flash mob“.
Slíkir óvæntir gjörningar eða
uppákomur eru ekki aðeins stund-
aðir erlendis. Dansflokkurinn Spi-
ral ætlar að standa fyrir slíkri
uppákomu á morgun á ónefndum,
fjölmennum stað en staðsetningin
er ekki gefin upp af augljósum
ástæðum. Þó má segja að staðurinn
er í Reykjavík.
Spiral dansflokkurinn er skip-
aður dönsurum úr röðum há-
skólanema. Listrænn stjórnandi
flokksins er Gianluca Vincentini og
framkvæmdastýra Unnur Gísla-
dóttir.Unnur segir meginkjarna
flokksins ætla að stíga dans á
morgun, um 40 manns, og vonandi
fleiri. „Við erum að vonast til að
verða í kringum 60 eða 80. Það er
líka von mín að fólkið í kring dansi
með,“ segir Unnur.
– Þarf ekki einhver að stjórna
því?
„Nei, nei,“ svarar Unnur og líkir
þessu við að lenda í miðri dans- og
söngvamynd. Og þá er bara að
vona að Íslendingar séu nægilega
frjálsir í fasi til að sleppa sér í
taumlausum „leifturhópdansi“.
helgisnaer@mbl.is
Tugir munu stíga óvæntan dans
Unnur Gísladóttir
GESTIR þáttarins Orð skulu standa
í dag eru Kristrún Heimisdóttir lög-
fræðingur og Sigurður Svavarsson
útgefandi. Þau fást m.a. við „jóla-
geit“ og „Grýlu“.
Fyrriparturinn er eftir Birgi
Sveinarsson:
Bráðum koma blessuð jól
björt og glöð að vanda
Orð skulu standa
Geit og
Grýla
Morgunblaðið/Golli
Hlustendur geta sent botna og til-
lögur að fyrripörtum í ord@ruv.is
eða til Orð skulu standa, Rík-
isútvarpinu, Efstaleiti 1, 150
Reykjavík.