Morgunblaðið - 19.12.2009, Blaðsíða 70

Morgunblaðið - 19.12.2009, Blaðsíða 70
Sími 462 3500 Þú færð 5 % endurgreitt í Borgarbíó Sími 551 9000 Þú færð 5 % e n d u r g r e i t t í Regnboganum Avatar 2D kl. 1:45(600kr) - 3:20 - 5 - 6:45 - 8:30 - 10:10 B.i.10 ára Saw 6 kl. 8 - 10 B.i.16 ára Bad Lieutenant kl. 3(600kr) - 5:30 - 10:30 B.i.16 ára Julie and Julia kl. 2:40(600kr) - 5:20 - 8 LEYFÐ Avatar kl. 4(550kr) - 6 - 8 - 10 (Kraftsýning) B.i. 10 ára 9 kl. 4(550kr) B.i.10 ára SÝND Í REGNBOGANUM SÝND Í HÁSKÓLABÍÓISÝND Í REGNBOGANUM HHHH „Ein magnaðasta mynd ársins” S.V. - MBL HHHH Roger Ebert - Chicago Sun-Times HHHH „Þrekvirki!” - HS, Mbl ÍSLENSKT TAL JÓLAMYNDIN 2009 BIÐIN ER Á ENDA! Nýr kafli í kvikmyndasögunni hefst í kvöld! Missið ekki af þessari byltingarkenndu stórmynd frá James Cameron leikstjóra Titanic. TILNEFNINGAR TIL GO LDEN GL OBE VERÐLAUNA BESTA MYND - BESTI LEIKSTJÓRI - BESTA TÓNLIST - BESTA LAG BÍÓUPPLIFUN ALDARINNAR! SÝND Í SMÁRABÍÓI SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI, REGNBOGANUM OG BORGARBÍÓI Avatar 3D kl. 2:40 (950kr) - 6 - 9:20 B.i.10 ára Avatar 2D kl. 2:40 (600kr) - 6 - 9:20 B.i.10 ára Anvil kl. 4(600kr) - 6 B.i.7 ára Whatever Works kl. 5:50 - 8 B.i.7 ára A Serious Man kl. 3:30(600kr) - 10:10 B.i.12 ára Desember kl. 8 - 10 B.i.10 ára Þú færð 5% endurgreitt í Borgarbíói, Smárabíói og Regnboganum og Háskólabíói ef þú borgar bíómiðann m Þú færð 5% endurgreitt í Háskólabíó MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 19. DESEMBER 2009 James Cameron var fjórtán árað gera Avatar, nýjustu ogstærstu mynd sína til þess.Allan þann tíma lofaði hann áhorfendum að myndin yrði mik- ilfenglegri en allt sem á undan er gengið og því var eftirvænting áhorfenda orðin stjarnfræðileg. Nú hefur hún verið tekin til sýn- inga um allan heim og óhætt er að lofa að áhorfið svíkur engan. Sagan gerist árið 2154 og segir af lömuðum fyrrum hermanni sem er sendur til fjarlægrar plánetu, til þess að stýra avatar og starfa þannig sem málaliði í erjum manna og frumbyggja um auðæfi plánetunnar. Hann heillast af heimi Na’vi frumbyggjanna og þarf að gera upp við sig hvort hann vilji hlýða skipunum og taka þátt í ofstækisfullu arðráni mann- anna eða ganga til liðs við Na’vi ættbálkinn og standa vörð um æv- intýralegan heim hans. Tveggja heima sýnin sem birtist á tjaldinu er einkar áhugaverð og vel útfærð enda var heildstæður menningar- heimur, náttúrulíf og tungumál smíðað fyrir Na’vi ættbálkinn. Framvindan minnir um margt á söguna um indíánaprinsessuna Pochahontas sem Disney gerði fræga teiknimynd um árið 1995, þar sem ástarsaga frumbyggjast- úlku og fyrrum óskabarns vest- rænnar heimsvaldsstefnu er í for- grunni. Hún sver sig einnig í ætt við myndir á borð við Apocalypse Now (1979) þar sem öfgafull hern- aðarhyggja með dramatísku þyrlu- flugi, þjóðarmorði og klikkuðum ofursta ræður ríkjum. Avatar er auk þess epísk vísindaskáld- skapar-geimópera svo hún ætti augljóslega að höfða til breiðrar fylkingar áhorfenda. Aðalhetjan er óvenjuleg þar sem hún er bundin við hjólastól í heimi manna. Myndin skartar ekki heldur stórstjörnum í aðal- hlutverkum og því flækist stjör- nuímynd, fyrri hlutverk og einka- líf leikara ekki um of fyrir áhorfendum sem geta hér sökkt sér alfarið inn í þetta framandlega ævintýri og teygað upplifunina í botn. Fyrir utan að vera strauml- ínulagaður og svolítið klisju- kenndur Hollywood-stórsmellur (e. blockbuster) – það er æsi- spennandi og hugljúf afþreying með ærnum framleiðslukostnaði og herkænsku-markaðssetningu sem nær iðulega að slá í gegn meðal áhorfenda er hér brotið blað í kvikmyndasögunni. Ný vídd er að opnast í bíóupplifun þar sem stökkbreytt tæknileg framþróun hefur átt sér stað. Þrívíddar- tæknin hefur verið fullkomnuð og raunsæi tölvugrafískra persóna verið aukið til muna þannig að áhorfendur geta auðveldlega sam- samað sig við þær. Auk þess nær litadýrð og áferð myndefnis að höfða á nýstárlegan hátt til snerti- skyns áhorfenda. Sjónarspilið er því í alla staði vægast sagt stór- brotið. Undur og stórmerki gerast enn! Avatar „Sjónarspilið er því í alla staði vægast sagt stórbrotið.“ Smárabíó, Háskólabíó, Laugar- ásbíó, Sambíóin Keflavík Avatar bbbbb Leikstjórn og handrit: James Cameron. Aðalhlutverk: Sam Worthington, Zoë Saldaña, Stephen Lang, Michelle Ro- driguez, Giovanni Ribisi, Sigourney Weaver. 161 mín. Bandaríkin, 2009. HJÖRDÍS STEFÁNSDÓTTIR KVIKMYNDIR ORÐIÐ avatar merkir afkvæmi guða sem kemur til jarðar af himn- um ofan. Eina elstu vísun í fyrir- bærið er að finna í heilagri ritningu hindútrúar (frá u.þ.b. 3138 f. Kr.), en þar er hlutverk avatars sagt vera að koma á réttsýni og stöð- ugleika í samfélagi manna og sam- skiptum þess við alheiminn. Í tölvu- heimum samtímans er avatar fulltrúi notanda eða annað sjálf hans hvort sem það er í þrívíðu rúmi eins og í tölvuleikjum eða ímynd í samskiptum á vefnum. Í kvikmynd Camerons er avatarinn í raun allt þetta og meira til, hann verður eiginlegur og áþreifanlegur holdgervingur notanda síns og get- ur átt bein samskipti við umhverfi í raunheimi. Avatar – mann- gervingur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.