Morgunblaðið - 19.12.2009, Síða 72
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 19. DESEMBER 2009
Ekki við hæfi
ungra barna
HHHH
„STÓRKOSTLEGT SJÓNARSPIL“
- ROGER EBERT
Sýnd með íslensku
og ensku tali
„STÓRKOSTLEG
UPPLIFUN“
- C.G - AAS
HHHH
„JÓLASAGA Í FRÁBÆRRI, NÝRRI ÞRÍVÍDD
SEM SLÆR ÚT ANNAÐ ÁÐUR HEFUR SÉST“
„CARRY ER ENGUM LÍKUR...“
– S.V – MBL
Sýnd í álfabakka og SElfoSSi
gErrard buTlEr og JaMiE foXX
í EinhvErri MÖgnuðuSTu
haSarMYnd á ÞESSu ári!
frá lEikSTJÓra ThE iTalian Job
Sýnd í álfabakka, kringlunni, akurEYri, kEflavík og SElfoSSi
EinhvEr floTTuSTu
bardagaaTriði SEM SÉST
hafa í laaangan TíMa!
JÓlaMYndin í ár JiM CarrEY fer gersamlega á kostum
TvEir vinir Taka að SÉr 7 ára Tvíbura
MEð ákaflEga fYndnuM aflEiðinguM
OldDogs
John TravolTa og robin WilliaMS fara á
koSTuM í ÞESSari SprEnghlægilEgu MYnd
Sýnd í álfabakka, kringlunni, akurEYri og kEflavík
Sýnd í álfabakka, kringlunn
vinSælaSTa MYn
Sýnd í álfabakka, kringlunni, akurEYri, kEflavík og SElfoSSi
forSýnd uM hElgina fohE
Sýnd í álfabakka, kringlunni og akurEYri
hÖrku
haSarMYnd
Sýnd í álfa
frá
alad
hafM
kEMu
MEi
JÓlaMYndin í ár
frá ragnari
bragaSYni
kEMur Ein
bESTa gaMan-
MYnd árSinS!
gEorg,
Ólafur ragnar
og daníEl Eru
koMnir í bíÓ!
frábær MYnd
fYrir alla
fJÖlSkYlduna
á allar 3D sýningar merktar með grænu850 krrSPARBÍÓ
/ kringlunni
BJARNFREÐARSON Forsýning kl. 12 á miðnætti L
LES CONTES D'HOFFMAN Ópera í beinni útsendingu kl. 6 L
OLD DOG kl. 4 - 6 - 8 L digital
SORORITY ROW kl. 10:20 16 digital
NINJA ASSASSIN kl. 10:40 16
TWILIGHT 2 NEW MOON kl. 3 - 5:30 - 8 12
A CHRISTMAS CAROL m. ísl. tali kl. 1:503d 7 3d-digital
A CHRISTMAS CAROL m. ensku tali Sýnd á morgun kl. 5:503d ótextuð 7 3d-digital
/ álfabakka
BJARNFREÐARSON kl. 10:20 Forsýning L digital TWILIGHT 2 NEW MOON kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:30 12
BJARNFREÐARSON kl. 10:20 Forsýning lúxuS vip A CHRISTMAS CAROL m. ísl. tali kl. 1:303d 7
PRINSESSANOGFROSKURINN kl. 3:30 - 5:50 Forsýning L A CHRISTMAS CAROL m. ensku tali kl. 5:503d ótextuð 7
OLD DOGS kl. 2 - 4 - 6 - 8 - 10:10 L A CHRISTMAS CAROL m. ísl. tali kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 7
SORORITY ROW kl. 8 - 10:20 16 A CHRISTMAS CAROL m. ensku tali kl. 8 7
NINJA ASSASSIN kl. 10:20 16 LAW ABIDING CITIZEN kl. 5:50 Sýnd á morgun 16
TWILIGHT 2 NEW MOON kl. 5:30 lúxuS vip UPP (UP) m. ísl. tali kl. 3:40 L
BJARNFREÐARSON Fors
OLD DOGS
PRINSESSANOGFROSK
MYLIFEINRUINS
ACHRISTMASCAROL m
TWILIGHT 2 NEW MOO
NINJA ASSASSIN
/ kringlunni
BJARNFREÐARSON kl. 8 - 10:20 Forsýning L digital
PRINSESSAN OG FROSKURINN kl. 3:50 Forsýning L
OLD DOGS kl. 2 - 8 - 10 L digital
SORORITY ROW kl. 10:40 16
NINJA ASSASSIN Sýnd á morgun kl. 10:40 16
TWILIGHT 2 NEW MOON kl. 3 - 5:30 - 8 12
A CHRISTMAS CAROL m. ísl. tali kl. 1:303d - 3:403d 7 3d-digital
A CHRISTMAS CAROL m. ensku tali kl. 5:503d ótextuð 7 3d-digital
/ álfabakka
BJARNFREÐARSON kl. 8 - 10:20 Forsýning L digital TWILIGHT 2 NEW MOON kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:30 12
BJARNFREÐARSON kl. 8 - 10:20 Forsýning lúxuS vip A CHRISTMAS CAROL m. ísl. tali kl. 1:303d 7
PRINSESSANOGFROSKURINN kl. 3:30 - 5:50 Forsýning L A CHRISTMAS CAROL m. ensku tali kl. 5:503d ótextuð Sýnd mánudag 7
OLD DOGS kl. 2 - 4 - 6 - 8 - 10:10 L A CHRISTMAS CAROL m. ísl. tali kl. 1:30 - 3:40 7
SORORITY ROW kl. 8 - 10:20 16 A CHRISTMAS CAROL m. ensku tali kl. 8 7
NINJA ASSASSIN kl. 10:20 16 LAW ABIDING CITIZEN kl. 5:50 16
TWILIGHT 2 NEW MOON kl. 3 - 5:30 lúxuS vip UPP (UP) m. ísl. tali kl. 1:30 - 3:40 L
BJARNFREÐARSON Forsý
OLD DOGS
PRINSESSANOGFROSK
ACHRISTMASCAROL m.
TWILIGHT 2 NEW MOO
MYLIFEINRUINS
Sýningartímar laugardaginn 19. desember
Sýningartímar sunnudaginn 20. desember
Bloodgroup vakti verðskuld-aða athygli árið 2007 fyrirfrumraun sína, Sticky Si-tuation, og voru aukin-
heldur ein umtalaðasta sveitin á
Airwaves það árið. Platan var upp-
full af einkar melódísku og dans-
vænu tölvupoppi og yfir vötnum
sveif oft ómótstæðilegur ungæðis-
galsi. Platan var, þegar uppi var
staðið, með
skemmtilegri
skífum ársins og
sveitinni flestir
vegir færir í
framhaldinu. Það
er því með nokk-
urri eftirvæntingu sem platan Dry
Land er tekin til kostanna, eins og
alltaf þegar vel heppnaðri frumraun
er fylgt eftir.
Það hefur víða verið lenska und-
anfarin misseri að safna saman 25-30
ára gömlum hljóðgervlum og særa
upp úr þeim gamaldags hljóðheim,
bæði hjá nýliðum í bransanum (Syk-
ur) eða lengra komnum (Depeche
Mode). Bloodgroup leika þennan leik
á nýju plötunni og skemmst er frá að
segja að þeim tekst feikivel til. Sánd-
ið er þó ekki aðalatriðið þegar platan
er gerð upp, heldur lagasmíðarnar
sem eru einfaldlega svo rammgerðar
og útpældar að nánast er ógerningur
að hrífast ekki með. Þau Lilja Krist-
ín Jónsdóttir og Janus Rasmussen
skipta með sér söngnum sem fyrr og
standa sína plikt prýðilega.
Yfirbragðið á Dry Land er allt al-
varlegra, yrkisefnin myrkari og
hljómurinn drungalegri en á Sticky
Situation, en músíkin að sama skapi
talsvert vandaðri, endanna á milli.
Þó hin nýja plata Bloodgroup hafi
máske ekki til að bera smelli sem
heilla við fyrstu hlustun, sbr. „Hips
Again“ af fyrri plötunni, er á henni
að finna urmul af frábærum lögum
sem fanga hlustandann hægt en
örugglega uns hann hefur áttað sig á
því að hann er með eina bestu plötu
ársins í höndunum. Blóðflokkurinn
hefur fullorðnast með miklum mynd-
arbrag.
Geisladiskur
Bloodgroup – Dry Land bbbbm
JÓN AGNAR
ÓLASON
TÓNLIST
Gósenland
Morgunblaðið/Einar Falur
Bloodgroup „Yfirbragðið á Dry Land er allt alvarlegra, yrkisefnin myrkari
og hljómurinn drungalegri en á Sticky Situation [...].“