Morgunblaðið - 19.12.2009, Page 74
74 Útvarp | SjónvarpLAUGARDAGUR
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 19. DESEMBER 2009
VIÐ venjulega fólkið sem
lifum fremur hversdagslegu
lífi án þess að drýgja stór-
kostlegar syndir áttum okk-
ur oft ekki á því að líf okkar
tekur stöðugum breyt-
ingum. Þess vegna hugsum
við stundum með okkur að
það væri ágætt að lifa í
spennumynd þar sem
óvæntir hlutir eru alltaf að
gerast.
Í þættinum Fast Forward,
sem RÚV sýnir á fimmtu-
dagskvöldum, varð mann-
kynið fyrir því að falla í dá
og sjá líf sitt eftir hálft ár.
Það reyndist vera allt öðru-
vísi líf en mannkynið bjóst
við. Nú eru helstu persónur
þáttanna uppteknar við að
reyna að koma í veg fyrir að
framtíðarsýn þessi rætist
meðan aðrar gera allt sem
þær geta til að hún rætist.
Spennuþætti eins og þess-
um er víst ekki ætlað að
framkalla sérlega vitrænar
hugsanir hjá áhorfand-
anum, en ósjálfrátt fer mað-
ur að hugsa um það hversu
fljótt líf manns getur breyst.
Það er bæði heillandi og
kvíðvænleg hugsun. Og ef
maður lítur sex mánuði aft-
ur í tímann þá hafa miklar
breytingar orðið á lífi
manns, og allt öðruvísi en
maður átti von á. Þegar
maður áttar sig á þessu skil-
ur maður að lífið er alltaf að
koma manni á óvart. Maður
gerir sér bara ekki alltaf
grein fyrir því.
ljósvakinn
Fast Forward Breytingar.
Lífið kemur á óvart
Kolbrún Bergþórsdóttir
Jólagjöf handa karlinum!
Maglite vasaljós. Það sem fagmenn nota!
Æviábyrgð á öllum Maglite ljósum!
Verð frá kr. 1.990.
MAGLITE ljósineru á frábæru verðihjá okkur. Mikið úrval
Vagnhöfða 23 - Sími 590 2000 - benni@benni.is - www.benni.is
Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM
101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður
103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3
06.30 Árla dags.
06.40 Veðurfregnir.
06.50 Bæn.
07.00 Fréttir.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Gatan mín. Jökull Jakobsson
gengur með Gunnari Gunnarssyni
kennara um Dunhaga. Frá 1973.
09.00 Fréttir.
09.03 Út um græna grundu. Nátt-
úran, umhverfið og ferðamál. Um-
sjón: Steinunn Harðardóttir. (Aftur
á miðvikudag)
10.00 Fréttir.
10.05 Veðurfregnir.
10.15 Kvika: Tvær íslenskar mynd-
ir. Útvarpsþáttur helgaður kvik-
myndum. Umsjón: Sigríður Pét-
ursdóttir. (Aftur á mánudag)
11.00 Vikulokin. Umsjón: Hall-
grímur Thorsteinsson.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
13.00 Krossgötur. Umsjón: Hjálmar
Sveinsson. (Aftur á miðvikudag)
14.00 Til allra átta. Umsjón: Sigríð-
ur Stephensen. (Aftur annað
kvöld)
14.40 Lostafulli listræninginn:
Jólagleði, byggingalist og fata-
hönnun. Spjallað um listir og
menningu á líðandi stundu. Um-
sjón: Jórunn Sigurðardóttir. (Aftur
á mánudag)
15.15 Vítt og breitt. Valin brot úr
vikunni.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.08 Orð skulu standa. Spurn-
ingaleikur um orð og orðanotkun.
Liðstjórar: Davíð Þór Jónsson og
Hlín Agnarsdóttir. Umsjón: Karl
Th. Birgisson. (Aftur á miðviku-
dag)
17.05 Flakk. Umsjón: Lísa Páls-
dóttir. (Aftur á þriðjudag)
18.00 Kvöldfréttir.
18.15 Auglýsingar.
18.17 Bláar nótur í bland: Jóla,
jóla. Tónlist af ýmsu tagi með
Ólafi Þórðarsyni. (Aftur á fimmtu-
dag)
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Breiðstræti: Mótettukór Hall-
grímskirkju. (e)
20.00 Sagnaslóð: Jólahald, jóla-
siðir og jólasaga. (e)
20.40 Raddir barna: Framtíð sátt-
málans og mikilvægi hans. Ís-
lensk ungmenni fjalla um Barna-
sáttmála Sameinuðu þjóðanna
um réttindi barnsins. Þátturinn er
samvinnuverkefni UNICEF og RÚV.
Umsjón: Bergsteinn Jónsson og
Elísabet Indra Ragnarsdóttir. (e)
21.10 Á tónsviðinu: Rúsnessk jóla-
tónlist. (e)
22.00 Fréttir.
22.07 Veðurfregnir.
22.12 Orð kvöldsins. Þorvaldur
Halldórsson flytur.
22.25 Í leit að betra lífi: Í leit að
betra lífi annar þáttur. Fjallað um
þýskt verkafólk sem kom til Ís-
lands eftir seinni heimsstyrjöld.
Umsjón: Kristín Einarsdóttir. (2:3)
23.15 Stefnumót: Létt og leikandi
jólamúsík í bland. (e)
24.00 Fréttir.
00.07 Sígild tónlist til morguns.
08.00 Morgunstundin
10.15 Nýsköpun – Íslensk
vísindi (e) (12:12)
10.45 Leiðarljós (e)
12.10 Kastljós (e)
12.50 Kiljan (e)
13.40 Egill Sæbjörnsson
og list hans (e)
14.10 Veiðilendur Zamo-
yski fursta (e)
14.40 Stigakóngurinn (The
King of Kong) (e)
16.00 Með söng í hjarta
(Seportaget: Hjärtats
sång) Finnskur heim-
ildaþáttur um kór fullorð-
ins fólks í Esbo þar sem
sungið er af hjartans lyst.
16.35 Lincolnshæðir
17.20 Táknmálsfréttir
17.30 Eldað með Jóhönnu
Vigdísi (e)
18.00 Marteinn: Munk-
urinn og skækjan (e) (7:8)
18.30 Jóladagatalið –
Klængur sniðugi (e)
18.40 Jóladagatalið
18.54 Lottó
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.40 Útsvar: Árborg –
Reykjanesbær
20.50 Jólasveinninn 3 (The
Santa Clause 3: The Es-
cape Clause) Það styttist í
jólin og allt gengur sam-
kvæmt áætlun í leik-
fangaverksmiðju jóla-
sveinsins á Norðurpólnum,
en illmenni hefur í hyggju
að vinna á henni skemmd-
arverk.
22.30 Ögurstund (The Bo-
urne Ultimatum) (e)
00.25 Wallander – Bræð-
urnir (e) Stranglega bann-
að börnum.
01.55 Útvarpsfréttir
Íslenskir þættir eru textaðir
á síðu 888 í Textavarpi.
07.00 Barnaefni
08.00 Algjör Sveppi
09.30 Latibær
09.55 Barnaefni
11.10 Sönghópurinn (Glee)
11.55 Glæstar vonir
13.20 Wipeout – Ísland
14.30 Sjálfstætt fólk Jón
Ársæll tekur hús á Andreu
Róbertsdóttur og þar
kemur hún svo sannarlega
til dyranna eins og hún er
klædd.
15.10 Eldsnöggt með Jóa
Fel Í þessum sérstaka jóla-
þætti ætlar Jói Fel að
bjóða upp á krónhjart-
arvillibráð í forrétt, fylltar
kalkúnabringur með
rjómasveppasósu í aðal-
rétt og ostaköku í eftirrétt.
15.45 Logi í beinni
17.10 Skemmtanaheim-
urinn (ET Weekend)
17.55 Sjáðu
18.30 Fréttir
18.49 Íþróttir
18.56 Lottó
19.04 Veður
19.10 Ísland í dag – helg-
arúrval
19.35 Fjölskyldubíó: Jack
Frost (Frosti)
21.15 Freddi Sveinkabróð-
ir (Fred Claus)
23.10 Skrautlegir ná-
grannar (Deck the Halls)
Gamanmynd um stríð á
milli tveggja fjölskyldna
þar sem önnur fjölskyldan
hleður jólaskrauti á húsið
sitt.
00.45 Borat
02.10 Neyðarástand
(Mayday)
03.35 Piparsveinafélagið
(Bachelor Party)
05.20 Eldsnöggt með Jóa
Fel
05.55 Fréttir
08.05 Liverpool – Wigan
(Enska úrvalsdeildin)
09.45 1001 Goals
10.40 Premier League
World
11.10 Premier League Re-
view
12.05 Premier League Pre-
view
12.35 Portsmouth – Liver-
pool (Enska úrvalsdeildin)
Bein útsending.
14.50 Fulham – Man. Utd.
(Enska úrvalsdeildin) Bein
útsending frá leik Fulham
og Man. Utd í ensku úr-
valsdeildinni. Sport 3:
Blackburn – Tottenham
Sport 4: Man. City – Sun-
derland Sport 5: Aston
Villa – Stoke
17.15 Arsenal – Hull
(Enska úrvalsdeildin) Bein
útsending.
19.30 Mörk dagsins
20.10 Leikur dagsins
21.55 Mörk dagsins
08.05 The prince and me
10.00 Nancy Drew
12.00 Happy Gilmore
14.00 The prince and me
16.00 Nancy Drew
18.00 Happy Gilmore
20.00 The Spy who Loved
Me
22.05 Next
24.00 Saints and Soldiers
02.00 16 Blocks
04.00 Next
06.00 Moonraker
11.20 Dynasty
12.10 Dynasty
13.00 What I Like About
You
13.25 Ungfrú Heimur 2009
15.25 Lipstick Jungle Að-
alsöguhetjurnar eru þrjár
valdamiklar vinkonur í
New York sem gengur allt
í haginn í hinum harða við-
skiptaheimi. Ein er rit-
stjóri á glanstímariti, önn-
ur er tískuhönnuður og sú
þriðja er forstjóri í stóru
kvikmyndafyrirtæki.
16.15 Kitchen Nightmares
17.05 Top Gear
18.05 According to Jim
18.30 Yes, Dear Bandarísk
gamansería um grall-
araspóana Greg og Jimmy
sem eru giftir systrunum
Kim og Christine.
19.00 Game tíví
19.30 Where the Heart Is
21.30 Intolerable Cruelty
23.10 Nurse Jackie
23.40 Spjallið með Sölva
00.30 World Cup of Pool
2008
01.20 Shame
01.20 The Jay Leno Show
14.50 Oprah
15.35 Gilmore Girls
16.20 Nágrannar
18.25 Ally McBeal
19.15 Logi í beinni
20.00 Identity
20.45 Oprah
21.30 Auddi og Sveppi
22.10 E.R.
22.55 Gilmore Girls
23.40 Ally McBeal
00.30 Logi í beinni
01.15 Auddi og Sveppi
01.55 Sjáðu
03.00 Tónlistarmyndbönd
08.00 Benny Hinn
09.30 Við Krossinn
10.00 Jimmy Swaggart
11.00 Robert Schuller
Máttarstund Krist-
alskirkjunnar í Kaliforníu.
12.00 Lifandi kirkja
13.00 Michael Rood Mich-
ael Rood fer ótroðnar slóð-
ir þegar hann skoðar ræt-
ur trúarinnar út frá
hebresku sjónarhorni.
13.30 Ljós í myrkri
14.00 Kvöldljós
15.00 Ísrael í dag
16.00 Global Answers
16.30 Að vaxa í trú
17.00 Jimmy Swaggart
18.00 49:22 Trust
18.30 The Way of the
Master Kirk Cameron og
Ray Comfort ræða við fólk
á förnum vegi um kristna
trú.
19.00 Blandað íslenskt
efni
20.00 Tissa Weerasingha
20.30 Nauðgun Evrópu
22.00 Áhrifaríkt líf
22.30 CBN fréttastofan –
700 klúbburinn
23.30 Michael Rood
24.00 Kvikmynd
01.30 Ljós í myrkri
sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport
stöð 2 extra
stöð 2 bíó
omega
ríkisútvarpið rás1
langrenn 12.45 V-cup hopp 13.10 V-cup skiskyting
14.45 V-cup kombinert 15.15 V-cup hopp 16.00
Sport i dag 17.00 Jul i Svingen 17.30 ORPS 18.00
Lordagsrevyen 18.45 Lotto-trekning 18.55 Jul, jul,
strålende jul 20.05 Det beste fra Lovebakken 20.30
Med hjartet på rette staden 21.15 Fakta på lordag
22.15 Kveldsnytt 22.30 Kriminalsjef Foyle
NRK2
11.05 V-cup langrenn 12.15 V-cup kombinert 13.10
V-cup hopp 14.30 Kan penger vokse på trær? 15.00
Sigurd Drakedreper 16.30 Oh my God 17.00 Trav:
V75 17.45 Shakespeares skjulte koder 18.35 Uka
med Jon Stewart 19.00 Kulturdokumentar: Heime-
gutar 19.55 Keno 20.00 NRK nyheter 20.10 Doku-
mentar: Kven var Jesus? 21.50 Mari Boine i Operaen
22.40 Kva skjedde i Abu Ghraib?
SVT1
8.55 Skidskytte: Världscupen Pokljuka 10.10 Alpint:
Världscupen Val-d’Isère 11.10 Skidor: Världscupen
Rogla 12.45 Alpint: Världscupen Val Gardena 13.10
Skidskytte: Världscupen Pokljuka 14.35 Vinterstud-
ion 14.55 Tre Kronor live: Channel One Cup 16.35
Byss 16.50 Helgmålsringning 16.55 Sportnytt 17.00
Rapport 17.15 Disneydags 17.45 Julkalendern: Su-
perhjältejul 18.00 Guds tre flickor 18.30 Rapport
18.45 Sportnytt 19.00 Dansbandskampen 20.30
Robins 21.00 Brottskod: Försvunnen 21.45 Nurse
Jackie 22.15 Hawaii, Oslo
SVT2
16.35 Tre Kronor live: Channel One Cup 17.30 Land-
et runt 18.00 Woodstock 1969 19.00 Elvis Costello
med gäster 19.50 Fish 20.00 Rapport 20.05 The
Squid and the whale 21.25 Musikhjälpen extra
21.55 Rapport 22.00 London live 22.30 Kobra
23.00 Musikhjälpen
ZDF
8.35 logo! 8.45 ZDF SPORTextra 17.20 Leute heute
– Best of 2009 18.00 heute 18.20 Wetter 18.25 Un-
ser Charly 19.15 Stubbe – Von Fall zu Fall 20.45
heute-journal 20.58 Wetter 21.00 das aktuelle
sportstudio 22.15 Boxen live im Zweiten
ANIMAL PLANET
7.40 E-Vets – The Interns 8.05 Animal Precinct 8.55
Animal Cops Phoenix 9.50 The Crocodile Hunter Di-
aries 10.45 Wildlife SOS 11.10 Pet Rescue 11.40
The Life of Mammals 16.15 Animal Crackers 17.10
The Most Extreme 18.10 Groomer Has It 19.05 Unta-
med & Uncut 20.55 I Was Bitten 21.50 Chimp Fa-
mily Fortunes 22.45 Animal Cops Houston 23.40
Untamed & Uncut
BBC ENTERTAINMENT
5.15 The Weakest Link 8.15 How Do You Solve A Pro-
blem Like Maria? 10.45 Doctor Who 15.30 Torchwo-
od 18.00 My Family 18.30 After You’ve Gone 20.00
Little Britain 21.00 Marc Wootton Exposed 22.00
This Is Dom Joly 23.00 The Mighty Boosh
DISCOVERY CHANNEL
7.15 LA Hard Hats 8.05 MythBusters 9.00 Wheeler
Dealers on the Road 10.00 Ultimate Cars 11.00 Am-
erican Hotrod 13.00 Is it True? 14.00 Verminators
15.00 How Do They Do It? 15.30 How It’s Made
16.00 FutureCar 17.00 Discovery Project Earth
18.00 Building the Future 19.00 Destroyed in Se-
conds 20.00 Is it True? 21.00 Dirty Jobs 22.00 Wea-
ponizers 23.00 Football Hooligans International
EUROSPORT
8.10 Ski Jumping 9.00 Biathlon 10.30 Alpine skiing
12.30 Winter sports 12.45 Ski Jumping 14.30 Nor-
dic combined skiing 15.30 Biathlon 16.30 Cross-
country Skiing 17.25 Wintersports Weekend Magaz-
ine 17.35 Ski Jumping 19.00 WATTS 20.00 Boxing
22.00 Equestrian sports 23.00 Fight sport
MGM MOVIE CHANNEL
7.55 High Spirits 9.30 Master of the world 11.10 A
Midsummer Night’s Sex Comedy 12.40 The Time Gu-
ardian 14.05 The Wizard of Loneliness 15.55 Man of
la Mancha 18.00 Stigmata 19.40 Peter’s Friends
21.20 Futureworld 23.00 Child’s Play
NATIONAL GEOGRAPHIC
8.00 Journey to the Edge of the Universe 10.00 Big,
Bigger, Biggest 13.00 Rivals Of Jesus 14.00 2012:
The Final Prophecy 15.00 Knights Templar On Trial
16.00 Seconds from Disaster 17.00 Apollo 13
18.00 Seconds from Disaster 19.00 Hidden Horrors
Of The Moon Landings 20.00 America’s Hardest Pris-
ons 23.00 Underworld
ARD
11.00 Tagesschau 11.03 Blendende Weihnachten
12.30 Pfarrer Braun: Adel vernichtet 14.00 Tagessc-
hau 14.03 Scorpions 14.30 Tim Mälzer kocht!
15.00 Plaza Latina 15.30 Europamagazin 16.00 Ta-
gesschau 16.03 ARD-Ratgeber: Technik 16.30 Bris-
ant 16.47 Das Wetter 16.50 Tagesschau 17.00
Sportschau 17.54 Tagesschau 17.55 Sportschau
18.57 Glücksspirale 19.00 Tagesschau 19.15 Lie-
bling, weck die Hühner auf 20.45 Ziehung der Lot-
tozahlen 20.50 Tagesthemen 21.08 Das Wetter
21.10 Das Wort zum Sonntag 21.15 Geliebte Jane
Austen 23.05 Tagesschau 23.15 Frenzy
DR1
12.15 S P el. K 12.20 Boogie Update 12.55 Billy
Eliott 14.40 Sonnen fra Vingården 16.10 For sonda-
gen 16.20 Held og Lotto 16.30 Julefandango 17.00
Mille 17.30 TV Avisen med vejret 17.55 SportNyt
18.00 Soren Ryge 18.30 Pagten 19.00 Drommen
om det hvide slot 20.40 Kriminalkommissær
Barnaby 22.20 Den forkerte helt
DR2
12.05 Og de nominerede er … 12.45 Autograf 13.35
Til Tasterne 14.05 Udflugter i inderlighed – på bytur
med krop, kon og kærlighed 14.35 Til Tasterne – de
digitale danskere 15.05 Turen går til Mars 15.35
OBS 15.40 Tempelriddernes hemmelighed 16.25 Jul
på Vesterbro 16.40 Naturtid 17.40 Annemad 18.10
24 timer vi aldrig glemmer 19.02 MC Einar Jul – Det
cool 19.20 Alletiders julehits 20.25 Julehit på vej?
20.40 Historien om Bob Geldorf og Band Aid 21.30
Deadline 21.50 Jul på Vesterbro 22.00 Ærens mark
23.55 Væk fra Spjald
NRK1
10.45 Sport i dag 11.05 V-cup alpint 12.15 V-cup
92,4 93,5
stöð 2 sport 2
09.00 Spænsku mörkin
09.55 Evrópudeildin (Basel
– Fulham)
11.35 Meistaradeildin –
Gullleikir (Barcelona –
Man. Utd. 25.11. 1998)
13.20 Bestu leikirnir (FH –
ÍA – 22.08.04)
13.45 US Open 2009
17.45 Franski boltinn
(Mónakó – Stade Rennais)
19.25 Bardaginn mikli
(Muhammad Ali – Joe
Frazier)
20.20 La Liga Report
20.50 Spænski boltinn
(Real Madrid – Zaragoza)
Bein útsending.
00.10 UFC Unleashed (Ul-
timate Fighter – Season 1)
ínn
17.00 Segðu mér frá bók-
inni
17.30 Anna og útlitið
18.00 Hrafnaþing
19.00 Segðu mér frá bók-
inni
19.30 Anna og útlitið
20.00 Hrafnaþing
21.00 Græðlingur
21.30 Mannamál
22.00 Maturinn og lífið
22.30 Neytendavaktin
23.00 60 plús
23.30 Óli á Hrauni
Dagskráin er endurtekin
allan sólarhringinn og
einnig um helgar.
AUGLÝSINGADEILD
netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111