SunnudagsMogginn - 17.01.2010, Side 14

SunnudagsMogginn - 17.01.2010, Side 14
14 17. janúar 2010 Klappað og stappað Bak við tjöldin Síðustu mánuði hafa tveir ungir og hæfileikaríkir tónlistarmenn æft nær sleitulaust fyrir tónleika með Sinfón- íuhljómsveit Íslands. Þeir báru sigur úr býtum í einleikarakeppni í haust og á fimmtudagskvöldið stigu þau Helga Svala Sigurðardóttir flautuleikari og Matthías Sigurðsson klarínettuleikari á svið. Dynjandi lófaklappið, sem virtist aldrei ætla að linna, sýndi svo ekki varð um villst að þau voru vel að sigrinum komin. Texti Ylfa Kristín K. Árnadóttir ylfa@mbl.is Ljósmyndir Ragnar Axelsson rax@mbl.is Helga Svala rennir í gegnum flautukonsertinn af mikilli innlifun. Matthías bíður eftir að hefja æfingu á lokakafla klarínettukonsertsins. Helga Svala og Matthías hafast ólíkt að í æfingahléinu. Þau fá aðstöðu í einleikaraherbergi í kjallara Háskólabíós. Helga Svala óskar Matthíasi til hamingju að flutningi loknum.

x

SunnudagsMogginn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: SunnudagsMogginn
https://timarit.is/publication/785

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.