SunnudagsMogginn - 14.11.2010, Page 48

SunnudagsMogginn - 14.11.2010, Page 48
48 14. nóvember 2010 Krossgáta Þrautirnar eru hluti af Ólympíustærðfræði fyrir grunnskóla, keppnum sem Háskólinn í Reykjavík stendur fyrir. Nánar á hr.is/os Nánari útskýringar á hr.is/os/mbl Stærðfræðiþraut Svör: Sú létta: 44 Sú þyngri: 24 Sú létta: Ari notar 11 tann- stöngla til að mynda röð af 5 tengdum þrí- hyrningum eins og sýnt er. Ef hann heldur áfram með mynstrið og notar samtals 89 tannstöngla, hvað myndar hann þá marga þríhyrninga? Sú þyngri: Hringur með 1 sm radíus er inni í fer- hyrningi sem er 6 sm sinnum 10 sm. Hringurinn rúllar einn hring inni í ferhyrningnum án þess að renna til, og snertir alltaf að minnsta kosti eina hlið ferningsins þar til hann kemur að upphafsreit. Finndu vegalengdina sem miðja hringsins fer.

x

SunnudagsMogginn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: SunnudagsMogginn
https://timarit.is/publication/785

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.