SunnudagsMogginn - 28.08.2011, Side 46

SunnudagsMogginn - 28.08.2011, Side 46
46 28. ágúst 2011 Krossgáta Þrautirnar eru hluti af Ólympíustærðfræði fyrir grunnskóla, keppnum sem Háskólinn í Reykjavík stendur fyrir. Nánar á hr.is/os Nánari útskýringar á hr.is/os/mbl Sú létta: Fjögurra stafa tala er skrifuð á blað. Arna hellir óvart málningu á blaðið. Nú sjást ekki tveir síðustu staf- irnir: 86?? Fjögurra stafa talan er deilanleg með þrem, fjórum og fimm. Finndu fjögurra stafa töluna. Sú þyngri: Talnaröðin 2, 3, 5, 6, 7, 10, … samanstendur eingöngu af náttúrulegum tölum sem eru hvorki fullkominn ferningur né fullkominn teningur. Finndu 75. töluna í þessari röð. (Fullkominn ferningur er tala sem er hægt að rita sem marfeldi tveggja jafnra þátta. Fullkominn ten- ingur er tala sem hægt er að rita sem margfeldi þriggja jafnra þátta.) Stærðfræðiþraut Svör: Sú létta: 8640 Sú þyngri: 86

x

SunnudagsMogginn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: SunnudagsMogginn
https://timarit.is/publication/785

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.