Morgunblaðið - 15.05.2010, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 15.05.2010, Blaðsíða 49
Menning 49FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 15. MAÍ 2010 Landnámssetrið í Borgarnesi 437 1600 | landnamssetur@landnam.is BRÁK eftir BrynhildiGuðjónsdóttur (Söguloftið) Sun 16/5 aukas. kl. 16:00 Fös 21/5 aukas. kl. 20:00 Sun 30/5 aukas. kl. 16:00 Tvær Grímur 2008 - Besta leikkonan - Besta handritið Gunni Þórðar - lífið og lögin (Söguloftið) Lau 22/5 kl. 17:00 Ö Fös 28/5 kl. 20:00 Jón Gnarr. Lifandi í Landnámssetri (Söguloftið) Lau 15/5 kl. 20:00 Lau 22/5 kl. 20:00 Íslenska óperan 511 4200 | midasala@opera.is Hádegistónleikar Óp-hópsins með Gissuri Páli Gissurarsyni Þri 18/5 kl. 12:15 lokatónleikar vetrarins Aríur, sönglög og samsöngvar úr íslenskum óperum og söngleikjum Leikhúsin í landinu www.mbl.is/leikhus Uppselt Örfá sæti laus FarandsýningU Ö F Bandaríska leikkonan Taylor Mom- sem, sem er eflaust best þekkt fyrir leik sinn í þáttunum Gossip Girl, er ekki eins saklaus og hún lítur út fyrir að vera. Leikkonan á fjöldann allan af hnífum og segist slaka vel á þegar hún handfjatli þá. „Ég á alveg heilt safn af þeim, sá sem ég held mest upp á er fjað- urhnífurinn minn. Um daginn var ég að fara í flug þegar ég uppgötv- aði að það voru hnífar í töskunni minni. Ég var alveg viss um að hafa tekið þá upp úr áður en ég fór að heiman, en svo var ekki,“ sagði Momsen í samtali við blaðið Metro. „Ég sá þá ekki fyrr en ég var komin í gegnum öryggisgæsluna. Þegar ég ætlaði að ná í veskið mitt þá duttu þeir á gólfið,“ bætti hún við. Leikkonan hefur heldur betur breytt ímynd sinni í gegnum árin, en þess má til gamans geta að hún lék til dæmis who-snúlluna Cindy Lou Who í gaman- og jólamynd Jim Carrey, The Grinch. Nú hafa hins vegar krúttlegu flétturnar fokið. Undarlegt safn Gossip Girl-stjörnu Momsen Safnar hnífum. Í dag kl. 15 verður opnuð samsýn- ing 23 ljósmyndara í Gallerí Fold við Rauðarárstíg. Nefnist sýningin Úr iðrum jarðar, en efniviður ljós- myndaranna er náttúruhamfarir og eldgosin á Fimmvörðuhálsi og í Eyjafjallajökli. Margar myndanna hafa birst í fjölmiðlum um allan heim, en einnig verða til sýnis áð- ur óbirtar myndir. „Ljósmyndararnir koma úr ýmsum áttum og nálgast myndefni sitt með ólíkum hætti, en samein- ast í áhuga sínum á náttúru lands- ins og hinum mannlega þætti sem birtist í baráttu fólks við náttúru- öflin,“ segir í tilkynningu um sýn- inguna. Sýningin stendur í allt sumar og mun breytast í takt við eldhrær- ingarnar og verður nýjum mynd- um bætt við eftir þörfum. Við opn- un sýningarinnar verður gestum boðið upp á gos og hraun. Eldgos og nátt- úruhamfarir Ógnaröfl Eldgos og náttúruhamfarir eru yrkisefni ljósmyndaranna. Tónlistarmaðurinn Elton John flutti í fyrradag lög eftir Madonnu, „Material Girl“ og „Like a Virgin“, á samkomu í Carnegie Hall í New York til styktar Rainforest Fund, samtökum sem helga sig verndun regnskóganna. Elton flutti lögin af mikilli innlifun og gestir fögnuðu ákaft þegar ungir karlmenn tóku að streyma inn á sviðið og dansa í nærbuxum einum fata. Tóku karl- arnir m.a. ballettspor og -stökk en Elton var ekki við píanóið heldur dansandi á sviði, þó ekki eins fim- lega og mennirnir ungu. Fleiri listamenn stigu á svið, m.a. Lady Gaga, Debbie Harry og Bruce Springsteen. En Elton mun hafa stolið senunni með þessu magnaða atriði sem finna má á YouTube. Elton Í Madonnu-stuði með fá- klæddum dönsurum í fyrradag. Madonna að hætti Eltons Leikstjórinn Rob Minkoff vinnur nú að indie-myndinni Flypaper, en í henni mun kyntröllið Patrick Dempsey sýna hetjutakta. Myndin fjallar um banka nokk- urn sem tveir glæpahópar gera til- raun til að ræna á akkúrat sama tíma. Í ofanálag þurfa glæpagengin að eiga við karakterinn sem Demp- sey leikur, en hann gerir hetjulega innrás í bankann til að bjarga elsk- unni sinni sem vinnur sem gjaldkeri í bankanum. Enn er óráðið hvaða heppna leik- kona mun fara með hlutverk gjald- kerans, en tökur á myndinni hefjast 7. júní næstkomandi. Dempsey Hver fær að knúsa hann? Sjarmör í Flypaper 568 8000 – borgarleikhus.is – midasala@borgarleikhus.is GauragangurHHHH EB, Fbl Gauragangur (Stóra svið) Fös 21/5 kl. 20:00 Sun 30/5 kl. 20:00 Fös 11/6 kl. 20:00 Lau 22/5 kl. 20:00 Fös 4/6 kl. 20:00 Lau 12/6 kl. 20:00 Fös 28/5 kl. 20:00 Lau 5/6 kl. 20:00 Eftir Ólaf Hauk Símonarson - tónlist Nýdönsk Dúfurnar (Nýja sviðið) Lau 15/5 kl. 19:00 k.17. Fös 28/5 kl. 20:00 Lau 5/6 kl. 20:00 Lau 15/5 kl. 22:00 Sun 30/5 kl. 20:00 Fös 11/6 kl. 20:00 Fös 21/5 kl. 20:00 Fim 3/6 kl. 20:00 Lau 12/6 kl. 20:00 Lau 22/5 kl. 20:00 Fös 4/6 kl. 20:00 Rómeó og Júlía í leikstjórn Oskaras Korsunovas (Stóra svið) Lau 15/5 kl. 20:00 Í samvinnu við Listahátíð í Reykjavík Faust (Stóra svið) Fim 20/5 kl. 20:00 Fim 27/5 kl. 20:00 Lau 29/5 kl. 16:00 Síðasta sýn í samvinnu Borgarleikhússins og Vesturports. Sýningum líkur 27. maí Skoppa og Skrítla á tímaflakki (Litla svið - sýningum lýkur í maí) Lau 15/5 kl. 12:00 Sun 16/5 kl. 12:00 Lau 15/5 kl. 14:00 Sun 16/5 kl. 14:00 síð sýn Rómeó og Júlía Vesturports (Stóra svið ) Sun 16/5 kl. 20:00 k.2. Mið 2/6 kl. 20:00 k.5. Sun 13/6 kl. 20:00 aukas Mán 24/5 kl. 20:00 k.3. Sun 6/6 kl. 20:00 k.6. Fös 18/6 kl. 20:00 aukas Mið 26/5 kl. 20:00 k.4. Þri 8/6 kl. 20:00 aukas Lau 19/6 kl. 20:00 Ný aukas Þri 1/6 kl. 20:00 aukas Mið 9/6 kl. 20:00 aukas Sun 20/6 kl. 20:00 Ný aukas Í samvinnu Borgarleikhússins og Vesturports. Eilíf óhamingja (Litli salur) Sun 16/5 kl. 18:00 síðasta sýn Fyrir þá sem þora að horfa í spegil. Snarpur sýningartími ÞJÓÐLEIKHÚSI SÍMI: 551 1200 • WWW.LEIKHUSID.IS Ð Gerpla (Stóra sviðið) Lau 15/5 kl. 20:00 Sýningar hefjast aftur í haust! Fíasól (Kúlan) Lau 15/5 kl. 13:00 Lau 22/5 kl. 13:00 Sun 13/6 kl. 13:00 Lau 15/5 kl. 15:00 Lau 22/5 kl. 15:00 Sun 13/6 kl. 15:00 Sun 16/5 kl. 13:00 Lau 12/6 kl. 13:00 Sun 16/5 kl. 15:00 Lau 12/6 kl. 15:00 Fíasól kemur afur í haust! Hænuungarnir (Kassinn) Fös 10/9 kl. 20:00 Fös 17/9 kl. 20:00 Fös 24/9 kl. 20:00 Lau 11/9 kl. 20:00 Lau 18/9 kl. 20:00 Lau 25/9 kl. 20:00 Sun 12/9 kl. 20:00 Sun 19/9 kl. 20:00 Sun 26/9 kl. 20:00 Fim 16/9 kl. 20:00 Fim 23/9 kl. 20:00 Uppselt út leikárið - haustsýningar komnar í sölu! Íslandsklukkan (Stóra sviðið) Mið 19/5 kl. 19:00 Aukas. Sun 30/5 kl. 19:00 Lau 5/6 kl. 19:00 Fös 21/5 kl. 19:00 Fim 3/6 kl. 19:00 Aukas. Fös 11/6 kl. 19:00 Aukas. Lau 22/5 kl. 19:00 Fös 4/6 kl. 19:00 Lau 12/6 kl. 19:00 Aukas. Ath. sýningarnar hefjast kl. 19:00 Af ástum manns og hrærivélar (Kassinn) Fim 20/5 kl. 20:00 Frums. Fim 27/5 kl. 20:00 Fös 4/6 kl. 20:00 Fös 21/5 kl. 20:00 Fös 28/5 kl. 20:00 Lau 5/6 kl. 20:00 Lau 22/5 kl. 20:00 Fim 3/6 kl. 20:00 Sýningin er samstarfsverkefni Þjóðleikhússins og Listahátíðar í Reykjavík Bræður (Stóra sviðið) Fim 27/5 kl. 20:00 Fös 28/5 kl. 20:00 Sýningin er á dagskrá Listahátíðar í Reykjavík. Herra Pottur og ungfrú Lok (Kúlan) Lau 29/5 kl. 13:00 Sun 30/5 kl. 13:00 Lau 5/6 kl. 15:00 Lau 29/5 kl. 15:00 Fim 3/6 kl. 17:00 á frönsku Sun 6/6 kl. 13:00 Sun 30/5 kl. 13:00 Lau 5/6 kl. 13:00 Sun 6/6 kl. 15:00 Sýningin er á dagskrá Listahátíðar í Reykjavík Handverksfólk athugið! Ákveðið hefur verið að halda handverkssýninguna “Arctic Arts & Crafts 2010 “ í Laugardalshöll dagana 28. október til 3. nóvember n.k. Sýningin er jafnframt sölusýning. Sýningin er fyrirhuguð sem gæða handverkssýning þar sem vestnorrænu þjóðirnar eru aðalsýnendur en auk þess að kynna handverk norðurslóða. Þeir sem hafa áhuga á að taka þátt í sýningunni þurfa að fylla út umsóknareyðublað á vefsíðunni www.vestnordencrafts.com og þurfa að fylgja minnst þrjár ljósmyndir af þeim hlutum sem fyrirhugað er að sýna. Umsóknarfrestir eru til 25.júní 2010. Allar nánari upplýsingar er hægt að fá hjá Reyni Adólfssyni með tölvupósti reynir@vestnordencrafts.com eða í síma 896 9400. Undirbúningsnefnd
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.