Morgunblaðið - 15.05.2010, Qupperneq 54

Morgunblaðið - 15.05.2010, Qupperneq 54
54 Útvarp | SjónvarpLAUGARDAGUR MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 15. MAÍ 2010 Oft er hressileiki yfir frétt- um Stöðvar 2, en það kemur líka fyrir að þar fari menn offari. Það gerðist í frétta- tímanum síðastliðið fimmtu- dagskvöld þegar birt var heimalöguð mynd þar sem Hreiðar Már Sigurðsson hafði verið settur í fanga- búning. Skýrt var frá því hvað hann hefði haft í laun þegar uppgangur hans var sem mestur og svo var glað- hlakkalega sagt frá því hvað hann fengi í vasapeninga á Litla-Hrauni. Fjölmiðlar eiga ekki að taka þátt í því að niðurlægja fólk. Það eru nógir aðrir til að hlakka yfir stöðu þeirra manna sem eitt sinn stóðu á tindinum en verða nú að þola hátt fall vegna gjörða sinna. Það er engin ástæða til að fjölmiðlar vorkenni þessum mönnum og þeir eiga vitaskuld ekki að draga neitt undan í fréttaflutningi en þeir eiga ekki að hæða þá og spotta. Vonandi lærðu fjölmiðla- menn það í æsku sem flest- um er ennþá kennt, sem er að hlakka ekki yfir óförum og ógæfu annarra. Þá skipt- ir engu hvað menn hafa brotið af sér. Stöð 2 gerði verulega slæm mistök í þessum fréttaflutningi sínum, sem átti líklega að vera fyndinn, en var fádæma smekklaus. Vonandi er þetta ekki það sem koma skal. ljósvakinn Morgunblaðið/Brynjar Gauti Hreiðar Már Stöð 2 í ham. Mistök á Stöð 2 Kolbrún Bergþórsdóttir Það er sjaldan lognmolla í kring- um raunveruleikastjörnuna Heidi Montag, en hún hringdi á lög- regluna þegar móðir hennar kom í heimsókn á dögunum. „Mamma kom alveg óboðin, hún veit vel að ég vil ekki tala við hana,“ sagði Montag í samtali við People magazine. „Hún gjör- samlega reif úr mér hjartað í beinni sjónvarpsútsendingu, það eina sem hún gerir er að skapa leiðindi.“ Í byrjun janúarmánaðar gekkst Montag undir heilar tíu lýtaað- gerðir á einum degi, en móðir hennar sagði hverjum sem heyra vildi hversu illa henni leist á hið nýja útlit dóttur sinnar. Mæðg- urnar hafa eldað grátt silfur sam- an upp frá því. Lögreglan í Los Angeles hefur staðfest sögu Montag. „Mér hreinlega misbýður þessi hegðun mömmu minnar. Ég vil að hún haldi sér í fjarlægð, annars geri ég kröfu um nálgunarbann.“ Montag Gjörbreytt manneskja. Sigaði lögg- unni á móð- ur sína Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM 101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður 103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3 06.30 Árla dags. Úr hljóðstofu með þul. 06.40 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Hreinn Há- konarson. 07.00 Fréttir. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Úrval úr Samfélaginu. Umsjón: Leifur Hauksson og Hrafnhildur Halldórsdóttir. 09.00 Fréttir. 09.03 Út um græna grundu. Náttúran, umhverfið og ferða- mál. Umsjón: Steinunn Harð- ardóttir. 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfregnir. 10.15 Kvika. Útvarpsþáttur helg- aður kvikmyndum. Umsjón: Sigríður Pétursdóttir. 11.00 Vikulokin. Umsjón: Hall- grímur Thorsteinsson. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Ellismellir. Fjallað um við- horf eldra fólks til lífsins. Um- sjón: Edda Jónsdóttir. (9:10) 14.00 Til allra átta. Umsjón: Sigríður Stephensen. 14.40 Lostafulli listræninginn. Spjallað um listir og menningu á líðandi stundu. Umsjón: Jór- unn Sigurðardóttir. 15.15 Vítt og breitt. Valin brot úr vikunni. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Í boði náttúrunnar. Um- sjón: Guðríður Gissurardóttir og Jón Árnason. 17.00 Flakk. Umsjón: Lísa Páls- dóttir. 18.00 Kvöldfréttir. 18.15 Auglýsingar. 18.17 Bláar nótur í bland: Hing- að og þangað. Tónlist af ýmsu tagi með Ólafi Þórðarsyni. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Tónar að nóni. Umsjón: Einar Jóhannesson. (e) 20.00 Sagnaslóð: Hestaferð. Umsjón: Birgir Sveinbjörnsson. Lesari: Bryndís Þórhallsdóttir. (e) 20.40 Mánafjöll: Börn barna eru lukkubörn. Umsjón: Marteinn Sindri Jónsson. (e) 21.05 Bernskuminningar frá Ytra-Fjalli. Ása Ketilsdóttir fer með vísur og þulur og spjallar við Rósu Þorsteinsdóttur á Árnastofnun. Upptaka frá af- mælishátíð Kvæðamanna- félagsins Iðunnar sl. haust. Kynnir: Gunnsteinn Ólafsson. Samantekt: Ævar Kjartansson. (e) 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Orð kvöldsins. Leifur Þor- steinsson flytur. 22.15 Istanbúl – borg höf- uðskepnanna. Umsjón: Björg Björnsdóttir. (e) 23.15 Stefnumót: Íslenskir flytj- endur og Andrew systur. Um- sjón: Svanhildur Jakobsdóttir. (e) 24.00 Fréttir. 00.05 Næturtónar. Sígild tónlist. 08.00 Barnaefni 10.25 Martin Clunes – Einn maður og hundarnir hans e (1:2) 11.15 Leiðarljós (e) 12.35 Kastljós (e) 13.05 Íslenski boltinn (e) 13.50 Leiðin á HM (1:16) 15.40 Ef nýrun gefa sig (e) 16.10 Lifandi ljósberar (Li- ving Luminaries) (e) 17.45 Táknmálsfréttir 17.55 Dansað á fákspori Umsjón: Arna Björg Bjarnadóttir. (e) 18.25 Talið í söngvakeppni (e) (2:3) 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.40 Alla leið Umsjón: Páll Óskar Hjálmtýsson. Textað á síðu 888. 20.35 Litríkt sumar (Local Color) Vinsæll myndlist- armaður rifjar upp góðar minningar frá sumrinu 1974. þegar hann mótaðist og þroskaðist í list sinni. Leikendur: Armin Muell- er-Stahl, Trevor Morgan, Ray Liotta, Charles Durn- ing og Samantha Mathis. 22.20 Afturgöngur (The Messengers) Fjölskylda flyst frá Chicago á gamlan bóndabæ í Norður-Dakóta en þar er eitthvað ein- kennilegt á sveimi. Leik- endur: Kristen Stewart, Dylan McDermott, Pene- lope Ann Miller og John Corbett. Bannað börnum. 23.50 Hallam Foe Leik- endur eru : Jamie Bell, Ruth Milne, John Paul Lawler, Ciarán Hinds og Sophia Myles. (e) Bannað börnum. 01.25 Útvarpsfréttir. 07.00 Barnatími 12.00 Glæstar vonir 13.20 Buslugangur USA (Wipeout USA) 14.15 Kaldir Karlar (Mad Men) 15.20 Sjálfstætt fólk Jón Ársæll heldur áfram mannlífsrannsóknum sín- um. 16.00 Matarást með Rikku Friðrika Hjördís Geirs- dóttir 16.35 Auddi og Sveppi 17.15 Skemmtanaheim- urinn (ET Weekend) 18.00 Sjáðu Ásgeir Kol- beins 18.30 Fréttir 18.49 Íþróttir 18.56 Lottó 19.04 Ísland í dag – helg- arúrval 19.29 Veður 19.35 Dagfinnur dýralækn- ir (Doctor Dolittle) Sem barn var Dagfinnur dýra- læknir þeim gáfum gædd- ur að geta rætt við dýrin. 21.00 Stjörnuryk (Star- dust) Ævintýramynd fjallar um Tristan sem er ástfanginn af hinni fögru Viktoríu. . 23.05 Nafngiftin (The Namesake) Áhrifamikil og hrífandi kvikmynd um Go- gol, son indverskra inn- flytjenda í New York. 01.05 300 Epísk stórmynd byggð á samnefndri myndasögu eftir Frank Miller. 03.00 Skyttan (Shooter) Mynd um Bob Lee Swag- ger, fyrrum leyniskyttu í bandaríska hernum. 05.00 Skemmtanaheim- urinn (ET Weekend) 05.45 Fréttir 08.25 F1: Föstudagur 08.55 Formúla 1 (F1: Mónakó / Æfingar) 10.00 PGA Tour Highlights (Players Championship) 10.50 Inside the PGA Tour 2010 11.15 FA Cup Preview Show 2010 11.45 Formúla 1 2010 (F1: Mónakó / Tímataka) Bein útsending. 13.00 FA Cup (Chelsea – Portsmouth) Bein útsending. 16.25 Evrópudeildin (Atl. Madrid – Fulham) 18.55 Franski boltinn (Marseille – Grenoble) Bein útsending. 21.00 FA Cup (Chelsea – Portsmouth) 08.00 Great Expectations 10.00 I’ts a Boy Girl Thing 12.00 High School Musical 3: Senior Year 14.00 Great Expectations 16.00 I’ts a Boy Girl Thing 18.00 High School Musical 3: Senior Year 20.00 Me, Myself and Irene 22.00 The Reaping 24.00 Hot Rod 02.00 The Prophecy 3 04.00 The Reaping 06.00 Stakeout 12.40 Dr. Phil 13.20 Dr. Phil 14.05 The Real Housewi- ves of Orange County 14.50 Rules of Engage- ment 15.15 Being Erica 16.00 America’s Next Top Model 16.45 Melrose Place 17.30 Psych 18.15 Girlfriends 18.35 Game Tíví 19.30 View From The Top 21.00 Saturday Night Live Grínþáttur sem hefur kitl- að hláturtaugar áhorfenda í meira en þrjá áratugi. Gert er óspart grín að stjórnmálamönnum og fræga fólkinu með húmor sem hittir beint í mark. 21.50 Eternal Sunshine of the Spotless Mind 23.40 Spjallið með Sölva Viðtalsþáttur í beinni út- sendingu þar sem Sölvi Tryggvason fær til sín góða gesti. 00.30 Worlds Most Amaz- ing Videos 01.15 Big Game 15.25 Nágrannar 16.55 Gilmore Girls 17.40 Ally McBeal 18.25 E.R. 19.10 Wipeout USA 20.00 American Idol 21.35 Auddi og Sveppi 22.15 Steindinn okkar 23.00 Gilmore Girls 23.45 Ally McBeal 00.30 E.R. 01.15 Sjáðu 01.40 Fréttir Stöðvar 2 02.25 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV 08.00 Benny Hinn 08.30 Samverustund 09.30 Við Krossinn 10.00 Jimmy Swaggart 11.00 Robert Schuller 12.00 Lifandi kirkja Kross- inn 13.00 Michael Rood 13.30 Tónlist 14.00 Kvöldljós Ragnar Gunnarsson 15.00 Ísrael í dag Ólafur Jóhannsson 16.00 Global Answers 16.30 David Cho 17.00 Jimmy Swaggart 18.00 Galatabréfið Avi ben Mordechai 18.30 The Way of the Master 19.00 Blandað ísl. efni 20.00 Tissa Weerasingha 20.15 Tomorroẃs World Fréttaskýringaþáttur 20.45 Nauðgun Evrópu David Hathaway 22.00 Áhrifaríkt líf 22.30 Helpline 23.30 Michael Rood 24.00 Kvikmynd 01.30 Tónlist 02.00 Samverustund sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport stöð 2 extra stöð 2 bíó omega ríkisútvarpið rás1 19.25 Sjukehuset i Aidensfield 20.10 Å puste ut musikk 21.10 Kveldsnytt 21.25 Spy Game 23.30 Dansefot jukeboks m/chat NRK2 9.40 Fra Troms og Finnmark 10.00 Jazz jukeboks 11.35 In Treatment 13.40 Dei blå hav 14.30 Kunn- skapskanalen 15.10 Uka med Jon Stewart 15.35 Mat i faresonen 16.35 Sånn er livet – på tv 17.00 Trav: V75 17.45 Filmavisen 1960 17.55 Et bedre liv? 18.45 Billedbrev 18.55 Keno 19.00 NRK nyhe- ter 19.10 Louis Theroux: Gambling i Las Vegas 20.10 Riket 21.20 Murderball – rugby i rullestol SVT1 9.55 Fråga doktorn 10.40 Sommartid 11.10 Örter – naturens eget apotek 11.30 Plus 12.00 Landgång 12.30 Uppdrag Granskning 13.30 Köping Hillbillies 14.00 Rapport 14.05 Landet runt 14.50 Så ska det låta 15.50 Helgmålsringning 15.55 Sportnytt 16.00 Rapport 16.15 Merlin 17.00 Wild kids 17.30 Rap- port 17.45 Sportnytt 18.00 Jakten på Julia 19.00 Brottskod: Försvunnen 19.45 Rapport 19.50 Gavin och Stacey 20.20 En öm kyss 22.00 Studio 60 on the Sunset Strip 22.45 Life on Mars 23.40 Aldrig mer fängelse SVT2 10.30 Vem vet mest? 11.00 Trädgårdsfredag 11.30 Vetenskapens värld 12.30 Jag köpte en regnskog 13.30 Debatt 14.00 Modehuset Chanel 14.30 Kobra 15.00 Dan Berglunds Tonbruket 16.00 Babel 17.00 Naturens stora skådespel 18.00 Schtunk 19.00 Timmarna 20.55 Köping Hillbillies 21.25 Party animals 22.15 Annas eviga ZDF 10.05 Fußballfieber 11.00 heute 11.05 ZDFwochen- journal 11.30 Eine Liebe auf Mallorca 13.00 Hoch- zeitsfieber 13.45 Fußball: DFB-Pokal Damen 16.10 Kommissar Rex 17.00 heute 17.20 Wetter 17.25 Fußball: DFB-Pokal Damen 20.30 das aktuelle sport- studio 21.30 Gott vergibt – Django nie! 23.05 heute- show 23.35 heute 23.40 Harry Tracy – Der letzte Desperado ANIMAL PLANET 10.40 Escape to Chimp Eden 15.15 Predator’s Prey 15.40 Planet Wild 16.10 Orangutan Island 16.40 Going Ape 17.10 Cell Dogs 18.05 Untamed & Uncut 19.55 Animal Cops Miami 20.50 Orangutan Island 21.15 Going Ape 21.45 Human Prey 22.40 Unta- med & Uncut BBC ENTERTAINMENT 10.00 Allo, ’Allo! 11.40 The Vicar Of Dibley 12.40 Monarch of the Glen 15.10 Lark Rise to Candleford 16.00 My Hero 16.30 Doctor Who 18.00 Top Gear 19.00 Tribe 20.00 The Restaurant 20.50 Spooks 21.40 Gavin And Stacey 22.10 Hotel Babylon 23.00 Mistresses 23.50 Coupling DISCOVERY CHANNEL 12.00 American Loggers 13.00 How Stuff’s Made 14.00 Battle Machine Bros 15.00 Mean Green Machines 16.00 Build It Bigger: Rebuilding Greens- burg 17.00 Nextworld 18.00 Storm Chasers 19.00 American Loggers 20.00 Dirty Jobs 21.00 Battle Machine Bros 22.00 Everest: Beyond the Limit 23.00 The Real Hustle EUROSPORT 15.30 Tennis 18.00 Equestrian 19.15 Fight sport 22.00 Cycling 23.00 Tennis MGM MOVIE CHANNEL 11.25 The Blue Lightning 13.00 Recipe for Disaster 14.30 Annie Hall 16.05 The Bridge at Remagen 18.00 Supernova 19.30 Joe 21.15 Panther 23.15 Happy Hooker Goes To Hollywood NATIONAL GEOGRAPHIC 13.00 Crystal Skulls: Behind The Legend 14.00 Hunt For The Ark 15.00 Dive Detectives 19.00 Super Weed 20.00 LSD: Trip To Hell? 21.00 Drug War Zone 22.00 Alaska State Troopers 23.00 Salvage Code Red ARD 10.03 Cap und Capper – Zwei Freunde auf acht Pfo- ten 11.25 Tier ABC 11.30 Eine Chance für die Liebe 13.00 Die Tagesschau 13.03 Thomas Ohrner 13.30 Tim Mälzer kocht! 14.00 Gesichter Asiens 14.30 Europamagazin 15.00 Die Tagesschau 15.03 ARD- Ratgeber: Auto + Verkehr 15.30 Brisant 16.00 Die Tagesschau 16.10 Babyboom im Zoo 16.55 Dr. Sommerfeld – Neues vom Bülowbogen 17.50 Das Wetter 17.57 Glücksspirale 18.00 Die Tagesschau 18.15 Der See der Träume 19.45 Ziehung der Lot- tozahlen 19.50 Tagesthemen 20.08 Das Wetter 20.10 Das Wort zum Sonntag 20.15 A Crime – Späte Rache 21.55 Die Tagesschau 22.05 Mitternachts- spitzen 23.50 Die Tagesschau 23.55 Herrscher einer versunkenen Welt DR1 10.00 DR Update – nyheder og vejr 10.10 Trold- spejlet 10.30 Boogie 11.30 I Zlatans fodspor 12.00 Høvdingebold 12.55 Tæt på Dyrene 13.35 Hercule Poirot 15.10 Før søndagen 15.20 Held og Lotto 15.30 Carsten og Gittes Vennevilla 15.50 Sallies hi- storier 16.00 De store katte 16.30 TV Avisen med vejret 16.55 SportNyt 17.05 Høvdingebold 18.00 Kroniken 19.00 Kriminalkommissær Barnaby 20.40 Kærligheden har to sider 22.40 Bag tremmer 23.30 Boogie DR2 12.15 De Omvendte 12.45 Nyheder fra Grønland 13.15 OBS 13.20 Niklas’ mad 13.50 Det røde kapel 15.20 Drommehaver 15.50 AnneMad i Spanien 16.20 Ekstrem pilgrim i Ægypten 17.20 Fuck Cancer – Chris MacDonald vs. Kræft 18.00 DR2 Tema 18.01 Kloden dannes 18.44 Vulkaner – mellemlæg 2 18.45 Katastrofen lurer 19.30 Dragen tæmmes 20.15 Jan og grævlingen 20.30 Deadline 20.55 Nat- ural Born Killers 22.50 I seng med DR2 23.00 Mord i forstæderne 23.45 Cape Wrath NRK1 9.30 Skulle det dukke opp flere lik er det bare å ringe 11.05 Delikatesser langs veien 11.55 Krøniken 12.55 Friidrett: Diamond League: Qatar Super Grand Prix 13.50 4·4·2 16.00 Eurosong 1996 17.00 Lør- dagsrevyen 17.45 Lotto-trekning 17.55 Mesternes mester 18.55 Nedtelling til Eurovision Song Contest 92,4  93,5 stöð 2 sport 2 10.50 Nott. Forest – Blackpool 12.35 Premier League World 13.05 Season Highlights 14.00 Southampton – Tott- enham, 1994 (PL Classic Matches) 14.30 Chelsea – Sunder- land (Enska úrvalsdeildin) 16.10 Man. Utd. – Portsmouth 17.50 Aston Villa – Burnley 19.30 Ronaldinho (Foot- ball Legends) Fjallað um Ronaldinho, leikmann AC Milan á Ítalíu. 20.00 Alfonso (Football Legends) 20.30 Fernando Hierro (Football Legends) Fjallað fyrrum leikmann Real Madrid. 21.00 Stoke – Arsenal 22.40 Liverpool – Everton ínn 19.30 Grínland 20.00 Hrafnaþing Kristín Pétursdóttir, Vilborg Einarsdóttir og Jón Stein- dór Valdimarsson ræða um atvinnulífið 21.00 Græðlingur Guðríður Helgadóttir sýnir réttur handbrögðin við garð- yrkjustörfin. 21.30 Tryggvi Þór á Alþingi Tryggvi Þór Herbertsson alþingismaður fer yfir það allra helsta í íslenskum þjóðmálum 22.00 Kokkalíf Dagskrá er endurtekin allan sólarhringinn.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.