Morgunblaðið - 15.05.2010, Síða 51

Morgunblaðið - 15.05.2010, Síða 51
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 15. MAÍ 2010 Tilkynningar sjónvarpsstöðvanna í Bandaríkjunum um hvaða þættir verða á dagskrá næsta vetrar eru einn af árlegum vorviðburðum af- þreyingariðnaðarins þar í landi. Er þessara úrskurða jafnan beðið með mikilli eftirvæntingu, enda fátt eins svekkjandi og þegar uppáhalds- þættinum er slaufað og áralangt ástarsamband áhorfandans og þátt- arins á enda. ABC-sjónvarpsstöðin reið á vaðið á fimmtudaginn var. Meðal stærstu frétta var sú að gamanþátturinn Scrubs er loks á enda runninn, en hann hefur verið í andarslitrunum síðastliðin ár. Einnig þótti tíðindum sæta að stöðin ákvað að kaupa gamanser- íuna Mr. Sunshine, en hún markar endurkomu „vinarins“ Matthew Perry á skjáinn. Í henni leikur hann forstöðumann íþróttahúss sem er í miðlífskreppu mikilli. Scrubs úti, Perry inni Scrubs Þættirnir um uppátækja- sömu læknalærlingana eru ei meir. vegna verður þetta ekki innihalds- laust bardaga-stöff,“ segir Gísli. Og þar sem Disney framleiðir myndina hafi nokkur blóðug bardagaatriði verið klippt út. – Nú er búið að frumsýna hana, hafa þér ekki borist nein tilboð um að leika í kvikmyndum? „Nei, ekki svona beint, nei.“ – Ertu bara að fara á frumsýn- inguna í Los Angeles, stendur ekki til að hitta einhverja í kvikmynda- bransanum? „Jú, jú, maður nýtir allar ferðir og hittir alls konar fólk í leiðinni. En þetta er alltaf sama sagan, maður hefur séð marga leikara sem leika vonda gæjann í einhverri mynd en hefur svo ekki séð þá mikið aftur í bíómyndum. Ég er ekki að gera mér óraunhæfar vonir um eitt eða neitt,“ svarar Gísli, hógvær sem fyrr, og minnir á að hann sé ekki í aðalhlut- verki í myndinni um prinsinn af Per- síu. Hann sé engu að síður ánægður með að hafa fengið hlutverkið. Brim frumsýnd í haust Eftir ferðina til LA tekur svo leikhúsið við, Rómeó og Júlía, en í þeirri uppsetningu fer Gísli með hlutverk Rómeós og sýnir þar gamla fimleikatakta en hann er fyrrverandi keppnismaður í þeirri íþrótt. Þá verður kvikmyndin Brim frumsýnd í haust en hún er byggð á leikriti Jóns Atla Jónassonar, framleidd af Zik Zak í samvinnu við Vesturport en leikstjóri er Árni Ólafur Ásgeirsson. Gísli er í aðalhlutverki í myndinni auk Ingvars E. Sigurðssonar. Gísli segir að búið sé að klippa myndina og verið að setja tónlist í hana en um hana sjá Slowblow, þ.e. Dag Kára Pétursson og Orra Jónsson. hreint vígalegur. SÝND Í SMÁRABÍÓI Robert Downey Jr., Samuel L. Jackson, Gwyneth Paltrow, Scarlett Johansson, Don Cheadle og Mickey Rourke eru mætt í fyrstu STÓRMYND SUMARSINS FYRRI MYNDIN GERÐI ALLT VITLAUST OG ÞESSI ER ENN BETRI! Ath. það er sérstakt leyniatriði á eftir creditlistanum í lok myndarinnar. Þú færð 5 % endurgreitt í Borgarbíó HHH T.V. - Kvikmyndir.isSÝND Í HÁSKÓLABÍÓI SÝND Í REGNBOGANUM SÝND Í SMÁRABÍÓI Robin Hood kl. 2 - 5 - 8 - 11 B.i. 12 ára Iron Man 2 kl. 2:40 - 5:20 - 8 - 10:40 B.i. 12 ára Robin Hood kl. 2 - 5 - 8 - 11 LÚXUS She‘s Out of My League kl. 8 - 10:20 B.i. 12 ára The Back-Up Plan kl. 5:40 - 8 - 10:20 LEYFÐ The Spy Next Door kl. 1 (650 kr.) - 3:40 - 5:50 LEYFÐ Nanny McPhee kl. 1 (650 kr.) - 3:40 LEYFÐ SÝND Í SMÁRABÍÓI OG HÁSKÓLABÍÓI POWE RSÝN ING Á STÆ RSTA DIGIT AL TJALD I LAN DSINS KL. 10 FYRRI MYNDIN GERÐI ALLT VITLAUST OG ÞESSI ER ENN BETRI! Ath. það er sérstakt leyniatriði á eftir creditlistanum í lok myndarinnar. Sýnd kl. 2(600kr) og 5 Sýnd kl. 2(600kr), 4, 7 og 10 (POWER SÝNING) ÍSL. TAL Sýnd kl. 5, 7:30 og 10 Sýnd kl. 8 og 10:10 Sýnd kl. 2(900kr) Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greið með kreditkorti tengdu Aukakrónum www.laugarasbio.is 50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á -bara lúxus Sími 553 2075 með Kreditkorti tengdu Aukakrónum! Tilboð í bíó GILDIR Á ALLAR SÝNINGAR MERKTAR MEÐ RAUÐU

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.