Fréttablaðið - 10.12.2011, Side 1

Fréttablaðið - 10.12.2011, Side 1
MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Sími: 512 5000 MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup apríl - júní 2011 Helgarblað STJÓRNSÝSLA Ríkisstjórnin sam- þykkti í gær tillögu Jóhönnu Sig- urðardóttur forsætisráðherra um að rannsaka aðbúnað fatlaðra barna sem vistuð hafa verið á vegum hins opinbera. Kannað verður hvort börnin hafi búið við ofbeldi eða sætt illri meðferð meðan á vistun á stofnunum stóð. Jóhanna segir að beiðni hafi legið fyrir frá Þroskahjálp um slíka rannsókn. Aðbúnaður þeirra sem voru í Heyrnleysingjaskólanum hefur verið kannaður, en ekki hefur farið fram almenn rannsókn varð- andi fötluð börn í opinberri vist. „Þeirra aðstæður verða skoðaðar með sambærilegum hætti og barna sem vistuð voru á öðrum stofnun- um. Kannað verður hvort þau hafi orðið fyrir ofbeldi meðan á vistun- inni stóð,“ segir Jóhanna. Hún segir rannsóknina falla undir lög um sanngirnisbætur ef í ljós komi að fötluð börn hafi sætt ofbeldi eða illri meðferð, en það sé sýslumanns, samkvæmt þeim lögum, að meta um rétt til bóta. Það fellur undir sama hatt og með aðrar sanngirnisbætur. Áfangaskýrsla vistheimilisnefnd- ar var rædd í ríkisstjórn í gær, en niðurstöður hennar voru kunnar í vikunni. Ályktað var að á nokkr- um velferðarheimilum sem heyrðu undir Upptökuheimili ríkisins og Unglingaheimili ríkisins hefði verið um illa meðferð og ofbeldi á börn- um að ræða en öðrum ekki. Jóhanna segir að velferðarráð- herra hafi verið falið að taka sér- staklega til umfjöllunar sveita- heimili undir opinberu eftirliti, sumardvalaheimili, umönnunar- heimili og fósturheimili. - kóp TIL BJARGAR LÍFI BRÉF BLS. 19 BJARGAÐU LÍFI Í DAG kynnir Tímaritið okkar fylgir blaðinu í dag. Jólaleikur BYKO! Vinningshafi gærdagsins er Ingi Hans Jónsson Nýr vinningur á hverjum degi Sería, LED Vaterfall, 24V, að v erðmæti 16.990 kr. Vinningur dagsins: Sjá nánar á www.byko.is Skínandi gjafir og jólaskap Mörg járn í eldinum Annasömu ári er að ljúka hjá Daníel Bjarnasyni tónskáldi. tónlist 30 spottið 18 10. desember 2011 289. tölublað 11. árgangur 3 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu Fjölskyldan l Allt l Allt atvinna Sölufulltrúar: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Brynja Dan Gunnarsdóttir brynjadan@365.is 512 5465 Snorri Snorrason snorris@365.is 512 5457 www.gabor. is Mikið úrval af fallegum skóm og töskum Skoðið sýnishornin á laxdal.is Laugavegi 63 S: 551 4422 MOKKAJKKAR DÚNÚLPUR ÍTALSKAR ULLARKÁPUR SKINNKRAGAR LOÐHÚFUR PEYSUÚRVAL JÓLA BOMBA Lyngháls 10. v/hliðina á Heiðrúnu ÁTVR. Þ orgrímur Þráinsson er ekki óvanur því að hafa mörg járn í eldinum og hefur sjaldan hræðst að takast á við óvenjuleg verkefni. Rit-höfundurinn á tvær bækur á jóla-bókamarkaðinum í ár, þó hvoruga barnabók, ætlar að baka loftkökur um helgina og glopraði því einnig út úr sér við blaðamann að hann væri búinn að skrifa handrit að sjónvarpsþáttum um það sem karl-menn þora ekki að tala um.„Ég var búinn að lofa börnun-um mínum að baka með þeim loft- kökur. Þau hafa reyndar ekki mikla trú á mér því ég klúðraði lakkrís-toppunum í fyrra – þá var hægt að borða með skeið,“ segir Þorgrímur. Aldrei þessu vant er Þor grímur ekki að gefa út barnabók fyrir þessi jól. Metsöluhöfundurinn kynntist Steina-Petru svokölluðu, Ljósbjörgu Petru Maríu Sveins-dóttur, sem er þekkt fyrir sitt víð-fræga steinasafn á Stöðvarfirði, og að beiðni fjölskyldu hennar tók hann að sér það verkefni að skrifa bók um Petru. Hugmyndin var að bókin yrði fyrst og fremst til sölu á Steinasafninu fyrir ferðamenn en fjölskyldunni fannst upplagt að prófa að setja hana í búðir fyrir þessi jól úr því að hún var komin út. Fókusinn verður þó fyrst og fremst fyrir austan. „Petra er einstök kona. Þegar ég hitti hana í fyrsta skipti hafði ég aldrei komið á Steinasafnið og það var guðdómlegt að fá að sitja í þessari orku og upplifa svipbrigði túrist anna. Bókina prýða svo ótrú-lega fallegar litmyndir eftir Erling Þorgrímur Þráinsson rithöfundur á sér margar hliðar og er höfundur að tveimur bókum fyrir þessi jól. Maður verður að tala frá hjartanu FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON Jólatrjáamarkaður skógræktarfélaganna verður opnaður við Umferðarmiðstöðina í dag klukkan 13. Fimm myndlistarmenn og hönnuðir skreyta tré og mun Dorrit Moussaieff velja best skreytta tréð á morgun. Kaffi og heitt kakó er á staðnum. Sölufulltrúar Viðar Ingi Pétursson vip@365.is 512 5426 Hrannar Helgason hrannar@365.is 512 5441 Listaháskóli Íslands auglýsir eftir umsóknum um starf prófessors í myndlist á sviði tímatengdra miðla Listaháskóli Íslands auglýsir eftir umsóknum um starf prófessors í myndlist á sviði tímatengdra miðla við myndlistardeild skólans. Umsækjandi skal vera starfandi myndlistarmaður og hafa verið virkur á síðustu árum í sýningarhaldi og listverkefnum. Leitað er að listamanni sem vinnur með miðilinn á framsækinn hátt, og hefur yfirgripsmikla þekkingu á straumum og stefnum í samtímamyndlist. Við ráðningu er lagt til grundvallar að umsækjandi hafi sérhæfingu á sviði videós, hljóðs, gjörninga eða annarra tímatengdra miðla, og hafi greinargóða þekkingu á virkni þeirra út frá listrænum og tæknilegum forsendum. Gerð er krafa um meistaragráðu í myndlist eða jafngilda þekkingu og reynslu. Umsækjandi skal hafa reynslu af kennslu myndlistar á háskólastigi og þekkingu á starfsemi háskóla. Umsóknarfrestur er til mánudagsins 9. janúar næstkomandi. Sjá nánari upplýsingar á heimasíðu skólans: www.lhi.is Mjólkursamsalan ehf. óskar eftir að ráða vél-virkja á tæknideild fyrirtækisins í Reykjavík.Um er að ræða framtíðarstarf við viðgerðir og smíði á ýmsum tækjum og búnaði. Viðkomandi þarf að kunna ensku, kostur er að kunna eitt norðurlandatungumál. Umsóknir ásamt ítarlegri ferilskrá eiga berast í netfangið sigurdurs@ms.is fyrir 21 desember. Mjólkursamsalan ehf. er framsækið framleiðslu- og markaðsfyrirtæki á sviði mjólkurframleiðslu í eigu 700 bænda og er eitt stærsta og traustasta matvælafyrir-tæki landsins. Félagið rekur 5 starfsstöðvar víðsvegar um landið. Frekari upplýsingar um fyrirtækið er að finna á heimasíðu félagsins www.ms.is. fjölskyldan [ SÉRBLAÐ FRÉTTABL AÐSINS UM FJÖLSKY LDUNA ] desember 2011 Hollt í munn og aga Barnavagninn er nýjung hjá eigendum Ávaxta- bílsins, en þar eru á boðstólum sex tegundir af íslenskum b arnamat. SÍÐA 6 Algjör draumap rins Hjónin Konráð Vestmann og S ólrún Ey fjörð Torfadóttur hla kka mikið til að halda fyrstu jólin með ættle iddum syni. SÍÐA 2 Kannað verður hvort þau hafi orðið fyrir ofbeldi meðan á vistuninni stóð. JÓHANNA SIGURÐARDÓTTIR FORSÆTISRÁÐHERRA TRÍTLA OG VALLI Hænuunginn Valli unir hag sínum vel á baki tíkurinnar Trítlu á Brautarhóli í Biskupstungum. „Ég hef nú stundum slátrað þessu og étið en ef hann heldur áfram að vera uppáhaldsfugl þá hefur ég nú enga lyst á því,“ segir Bjarni Kristinsson bóndi og verslunarmaður í Bjarnabúð. Samfélag í ruglinu jafnréttisfræðsla 36 Snjallara NATO NATO þarf að spara, en tískuhugtakið snjallvarnir kemur illa við þjóðarstolt sumra aðildarríkja. nato 32 Nýtt æði í uppsiglingu? Ný bíómynd og ný þátta röð um Prúðu leikara á leiðinni. sjónvarp 54 Sissel Kyrkjebø er mikið jólabarn tónlist 92 Rannsaka aðbúnað fatlaðra Ríkisstjórnin hefur samþykkt að rannsaka aðbúnað fatlaðra barna sem vistuð voru á vegum hins opinbera. Rannsakað verður hvort þau voru beitt ofbeldi. Sömu reglur gilda um mögulegar bætur og í Breiðavík. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /S TE FÁ N
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.