Fréttablaðið - 10.12.2011, Page 55

Fréttablaðið - 10.12.2011, Page 55
fjölskyldan [ SÉRBLAÐ FRÉTTABLAÐSINS UM FJÖLSKYLDUNA ] VANDAÐAR HEILSUVÖRUR 3ja ára ábyrgð. ht.is REYKJANESBÆ SELFOSSI HÚSAVÍK AKUREYRI REYKJAVÍK VERÐ FRÁBÆRT VERÐ 4.995 VERÐ FRÁBÆRT VERÐ 6.995 VERÐ FRÁBÆRT VERÐ 12.995 Medisana 51067Medisana 88934 Medisana 60147 Hann pabbi átti hugmynd-ina að því að við fjölskyld-an veittum liðsinni okkar í jólamat Hjálpræðishersins á aðfangadagskvöld. Hann starfar hjá Rauða krossinum og við fjöl- skyldan erum öll höll undir hjálpar- og sjálfboðastarf. Hugmyndin var hins vegar ekki rædd neitt frekar uns ég ýtti á eftir henni þegar nær dró jólum og við drifum í þessu sem einhuga fjölskylda,“ útskýrir Rebekka, sem enn einu sinni mun verja aðfangadagskvöldi í sjálf- boðastarfi með Þóru Katrínu, föður sínum og móður hjá Hernum. „Sjálfboðastarfið er afar full- nægjandi og sameinar fjölskyld- una. Mér finnst yndisleg tilfinning að gefa af sjálfri mér með þessum hætti og get ekki hugsað mér jólin öðruvísi. Þetta fær mann til að hugsa upp á nýtt og veitir tæra vel- líðan,“ segir Rebekka. Á aðfangadagskvöld tekur Rebekka þátt í úthlutun jóla- matarins, afhendingu jólapakka, jólasöngvum og dansi í kringum jólatréð með gestum Hjálpræðis- hersins á helgustu nótt ársins. „Þegar upp er staðið snúast jólin um það eitt að gefa af sjálfum sér kærleika, vellíðan og ljós; að gefa frá sér, með sér og af sér. Þannig upplifum við öll hinn sanna jóla- anda og bíðum með okkar eigin jól á meðan,“ segir Rebekka, sem með fjölskyldu sinni endurtekur desember 2011 FRAMHALD Á SÍÐU 4 Við Guð erum sammála um jólin FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI Systurnar Rebekka og Þóra Katrín Þórsdætur ætla að gefa krafta sína til hjálpar náunganum í þriðja sinn á aðfangadags kvöldi jóla þegar þær leggja alúð í jólahald Hjálpræðishersins. Hollt í munn og maga Barnavagninn er nýjung hjá eigendum Ávaxta- bílsins, en þar eru á boðstólum sex tegundir af íslenskum barnamat. SÍÐA 6 Algjör draumaprins Hjónin Konráð Vestmann og Sólrún Ey fjörð Torfadóttur hlakka mikið til að halda fyrstu jólin með ættleiddum syni. SÍÐA 2
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.