Fréttablaðið - 10.12.2011, Blaðsíða 71
A
U
G
LÝ
SI
N
G
A
ST
O
FA
N
D
A
G
SV
ER
K
/
H
A
G
/
1
2
1
1
LS Retail hugbúnaður er í fremstu röð á heimsvísu og seldur í samstarfi við 120 vottuð fyrirtæki í meira en 60 löndum. Um 1.850 fyrirtæki nota hugbúnað LS Retail á 79.000 afgreiðslukössum í alls 37.000
verslunum. Meðal ánægðra viðskiptavina LS Retail eru: adidas, Fríhöfnin, ÁTVR, Nova, Apple Íslandi, Laugar, Ilva, Melabúðin, Dublin Airport Authority (DAA), Rivoli Group, aswaaq, Pizza Hut, IKEA, Hard
Rock Café Þýskalandi, Bodycare International, Eu Yang San, Sony Co. (Hong Kong), Wind (Telecom) Ítalíu, Topps Tiles, DIAL (Delhi International Airport Limited) og Kingdom of Dreams.
Við leggjum okkur fram, stöndum saman og vitum hvað þarf til að
skara framúr. Frumkvæði og nýsköpun eru mikilsverðir eiginleikar sem
hafa skipað LS Retail í fremstu röð í þróun hugbúnaðar á alþjóðavísu.
Við þróum hugbúnað fyrir fyrirtæki í verslunarrekstri og seljum vörur
okkar í gegnum net 120 endursöluaðila í 60 löndum. Við leitum að
öflugum og metnaðarfullum einstaklingum sem eru reiðubúnir að
takast á við fjölbreytt og vaxandi verkefni. Góð enskukunnátta er
mikilvægur þáttur til að ná árangri í okkar starfsumhverfi.
Nú er lag á að sækja um og koma til liðs við samheldinn hóp sem
metur góðan starfsanda mikils.
Allar umsóknir og fyrirspurnir eru meðhöndlaðar sem trúnðarmál
og þeim svarað. Umsóknir óskast fylltar út á www.intellecta.is
Umsókn um störfin þarf að fylgja starfsferilskrá.
Ert þú framúrskarandi?
Upplýsingar um störfin veita Torfi Markússon
(torfi@intellecta.is) og Ari Eyberg (ari@intellecta.is)
ráðgjafar hjá Intellecta í síma 511 1225.
Umsóknarfrestur er til og með 20. desember.
Vegna aukinna verkefna óskar LS Retail að ráða framúrskarandi sérfræðinga.
Eftirtalin störf eru laus til umsóknar:
Vörustjóri/Product Manager
Starfssvið felst í þarfagreiningu og umsjón með vöruþróun nýrra lausna í
samstarfi við þróunarteymi og viðskiptavini. Áhersla er lögð á eigin vöruþróun.
Menntunar- og hæfniskröfur: Háskólamenntun á sviði tölvunarfræði,
verkfræði, upplýsingatækni eða viðskipta. Árangursríkur starfsferill og reynsla af
sambærilegu starfi æskileg.
Hugbúnaðarhönnuður
Microsoft Dynamics AX
Starfssvið felst í hönnun og forritun viðskiptalausna fyrir Microsoft Dynamics AX
Menntunar- og hæfniskröfur: Háskólamenntun í verkfræði, tölvunarfræði
eða önnur menntun ásamt reynslu af sambærilegu starfi. Reynsla af
hugbúnaðargerð og hönnun hugbúnaðarkerfa með Microsoft Dynamics AX er
æskileg. Góð þekking á gagnagrunnskerfum og virkni þeirra.
Hugbúnaðarhönnuður .NET
Starfssvið felst í hönnun og forritun á hugbúðnaðarlausnum í .NET umhverfi
Menntunar- og hæfniskröfur: Háskólamenntun í tölvunarfræði, verkfræði
eða sambærileg menntun æskileg. Viðkomandi þarf að geta notið sín í
dýnamísku starfsumhverfi þar sem agile-aðferðafræði er beitt. Þekking á
Microsoft Visual Studio og C# er kostur.
Ráðgjafar Microsoft Dynamics AX
- Starfsstöðvar í Bandaríkjunum og á Íslandi
Starfssvið felst í ráðgjöf og þjónustu á viðskiptalausnum byggðum á Microsoft
Dynamics AX.
Menntunar- og hæfniskröfur: Háskólamenntun á sviði viðskipta-, tölvunar-
eða verkfræði. Haldgóð þekking á Microsoft Dynamics AX eða öðrum
viðskiptakerfum er nauðsynleg. Reynsla af verslunarlausnum er kostur. Góðir
samskiptahæfileikar eru skilyrði og viðkomandi verður að vera ófeiminn við að
sýna og kenna á hugbúnað. Góð enskukunnátta er skilyrði sem og aðstæður til
að geta verið mikið á ferðalögum.
Hugbúnaðarhönnuður
- handtölvulausnir
Starfssvið felst í hönnun og forritun á lausnum fyrir hand- og spjaldtölvur
Menntunar- og hæfniskröfur: Háskólamenntun eða annað tækninám
æskilegt en sjálflærðir snillingar koma vel til greina. Viðkomandi þarf að geta
notið sín í dýnamísku starfsumhverfi þar sem agile-aðferðafræði er beitt.
Reynsla af hugbúnaðarþróun fyrir handtölvur (Android, Windows Mobile, iOS)
er kostur en ekki skilyrði.