Fréttablaðið - 10.12.2011, Side 92

Fréttablaðið - 10.12.2011, Side 92
10. desember 2011 LAUGARDAGUR64 Laugavegi 13, 101 Reykjavík sími 515 5800, rannis@rannis.is www.rannis.is Dagskrá 8.30 21st Century Policies for Innovation Andrew Wyckoff, forstöðumaður vísinda- tækni- og iðnaðarmála hjá Efnahags- og framfarastofnuninni (Director of Science, Technology and Industry, OECD) 9.10 Hvað geta háskólar lagt til verðmæta- og nýsköpunar? Kristín Ingólfsdóttir rektor Háskóla Íslands 9.30 Vaxtargreinar atvinnulífsins næstu 20 ár Orri Hauksson framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins 9.50 Sjónarhorn og stefna Vísinda- og tækniráðs Guðrún Nordal formaður vísindanefndar Vísinda- og tækniráðs 10.00 Sjónarhorn og stefna Vísinda- og tækniráðs Sveinn Margeirsson, tækninefnd Vísinda- og tækniráðs 10.10 Umræður Fundarstjóri: Hallgrímur Jónasson forstöðumaður Rannís Morgunmatur frá kl. 8.15. Allir velkomnir. Skráning á rannis@rannis.is Haustþing Rannís 2011 Vísindi og nýsköpun til vaxtar 14. desember kl. 8.30 - 10.30 á Grand hótel Reykjavík H N O T S K Ó G U R g ra fí s k h ö n n u n Krossgáta Lárétt 1. Sérstakt ílát til að sjóða lítið grey (9) 5. Sjóskrímslasjór er grjóthart saltvatn (10) 10. Lýsi eftir stjörnubörmum, náttúrulega bökuðum (9) 11. Öskuréttur og orðljótur skipstjóri (8) 12. Geri samning um punkt (3) 13. Hellingi stolið, þýfið allt í sama lit (7) 15. Gefa eftir að hvíla (8) 16. Á fætur, ég? Slappið af ... (5) 17. Drauma drepi á langri leið (7) 18. Hrottahugur veit á ósvífni (8) 19. Hinir langdrukknu villast í bjórþoku (6) 20. Friðarblómi sleginn koparljóma (8) 22. Honum Agnari er áskapað að ýkja (7) 25. Ofvöxnum búningsklefum lýst sem skrauthýsum (10) 28. Set ár í garðinn, þá er fjandinn laus (9) 29. Dauður rölti ég fyrstur inn (12) 31. Agneta risin til geistlegra metorða? (7) 33. Varðandi bókhaldið vísa ég á endurritunina (13) 34. Kjánaflóð kallar á léttari hjól undir bílinn (8) 35. Leiðsla veldur kynusla (5) 37. Næ bata fyrir blaður en aðallega búðing (6) 38. Spottaspilið boðar leikslokin (10) 39. Kvikindi koma saman, það er mest um vert (9) Lóðrétt 1. Tengir braggabuslið og skemmuskarðið (10) 2. Komast í kvosina í grenndinni (10) 3. Hvorki nógu gamalt né gætilega brúkað (6) 4. Festi fóðrar með ávöxtum, þeir eru af ætt náttskugga (7) 5. Boldangsbrandar þykja merkileg vopn (10) 6. Sljór stundar dauðyfladúra (9) 7. Áfall í ástarleik (10) 8. Munda snara og fingrafima (10) 9. Beinið setur lim í liffærabankann (12) 14. Lífshlaup gæðinga (8) 17. Þessi öskur hljóma sem ljúfasta tónlist (11) 21. Litla kisan kallast Broddbaunin (9) 22. Oft leiða orð manna til verstu glæpanna (8) 23. Ruglað og tætt goð njósnar um napran vind (11) 24. Von hún ljómi, blessunin, slíkur er fagurgalinn (10) 26. Fleiri íslensk fjöll en eitt eru kennd við hæstu stöðu sólar (9) 27. Sármeiðið hinn falska Eið (9) 30. Rifta staðfestum sáttmála og tæma bílinn (7) 32. Miða út bækistöð og bekk (7) 36. Blað er bólstur (3) 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 T Á N I N G S A Þ Ó M E N N I S A A A N Í Ð Þ U N G T I Æ P F G U A V N Í Ð L Á S Ö L U T U R N A G L Í M U F L O K K A A N R R A A A N O M A K K A R Ó N A V B X S N A L B T N E I K V Æ Ð I O U R I E A N G R S K Ó F S P Ö L U R A F T A N I N N K E M P G P R F Á K A L L Á U U U H Á L E N D I Ð L L E M Ú R I N N M I A I V Þ I T S U L T U G E R Ð I N A Ó L G U N N I N R S T N F R N S T A Ð A L F R Á V I K A I Á Y K L R O T B L A Ð A L B L Á B E R R V O Ý U B K G L A M B A G R A S V A N D R A T A Ð I O I G I A A R R F L Æ Ð I L Í N A N A Ð V E N T U - K R A N S Vegleg verðlaun Lausnarorð Ef bókstöfunum í skyggðu reitunum er raðað rétt saman birtist náttúrufyrirbæri sem flestir Íslendingar kannast við. Sendið lausnarorðið fyrir 14. desember næstkomandi á krossgata@frettabladid.is merkt „10. desember“. Lausnarorð síðustu viku var aðventukrans. Vikulega er dregið er úr inn- sendum lausnarorðum og fær vinningshafi gjafakörfu frá Te og kaffi að verðmæti 5.000 kr.. Vinningshafi síðustu viku var Ingveldur Gunnars- dóttir, Akureyri. Á þessum degi fyrir réttum 44 árum, hinn 10. desem- ber árið 1967, lést sálar- tónlistarmaðurinn Otis Redding í flugslysi. Hann var aðeins 26 ára en hafði um nokkurra ára skeið verið á uppleið í tónlistar- bransanum.Redding hafði gefið út nokkur vinsæl lög og samið risasmellinn „Respect“ sem Aretha Franklin hafði gert ódauð legan. Þetta sama ár hafði frægðar- sól Reddings risið enn hærra og hann hafði náð eyrum hvítra ungmenna, meðal annars á hinni goðsagnakenndu tónlistar- hátíð Monterey Pop Festival, þar sem hann kom fram ásamt Jimi Hendrix, Janis Joplin, The Who og fleirum. Eftirminnilegur flutningur hans á lokalaginu „Try a Little Tenderness“ tryllti áhorfenda- skarann og Redding virtust allir vegir færir. Hann sneri aftur til Memphis, þar sem hann hélt áfram að semja lög og taka upp. Eitt laganna sömdu Redd- ing og gítarleikarinn Steve Cropper saman, en textinn byggði á heimsókn söngvarans til Sausalito í Kaliforníu þar sem hann átti góða kvöldstund við að fylgjast með skipum koma og fara um flóann. Lagið var „(Sittin’ on) The Dock of the Bay“. Lagið var ólíkt flestu öðru sem Redding hafði áður gert og markaði stefnubreytingu í tón- smíðum hans. Hinn 8. desember lauk upp- tökum, nema að Redding hafði ekki klárað textann. Í upptök- unum brá hann því á það ráð að blístra síðasta erindið í laginu og hugðist bæta því við upp- tökuna síðar. Ekki varð honum af því, vegna þess að hann var allur tveimur dögum síðar í ísköldu vatninu rétt hjá Madison í Wis- consin. Orsakir slyssins, þar sem sjö létust af þeim átta sem voru um borð, voru aldrei skýrðar, en slæmt veður var þessa nótt. Fráfall Reddings var mikill missir fyrir tónlistar heiminn, en skömmu síðar, í upphafi árs 1968, var platan gefin út. „The Dock of the Bay“ skaust upp á topp vinsældalista, með blísturs kaflanum sem Redding hafði hugsað sér að skipta út. Þetta var í fyrsta sinn sem tón- listarmaður hafði náð toppnum eftir andlátið. Síðan þá hefur Otis Redding og hans verk, sérstaklega „The Dock of the Bay“, verið einn af hornsteinum bandarískrar dægur tónlistar. - þj Heimildir: History.com og Wikipedia. Í ÞÁ TÍÐ: Árið 1967 Otis Redding dó í flugslysi ásamt sex öðrum Goðsögn sálartónlistarinnar féll frá rétt áður en helsti smellurinn kom út. OTIS REDDING 44 ár eru í dag frá því að hann lést, en hann öðlaðist meiri frægð eftir andlátið en hann naut nokkru sinni á meðan hann lifði. alla sunnudaga klukkan 16. Njótið vel Hemmi Gunn – og svaraðu nú! Fjölbreyttur og fjörugur þáttur
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.