Fréttablaðið - 10.12.2011, Síða 102

Fréttablaðið - 10.12.2011, Síða 102
10. desember 2011 LAUGARDAGUR74 BAKÞANKAR Davíðs Þórs Jónssonar 1 6 7 8 10 13 119 12 15 16 18 21 20 17 14 19 2 3 4 5 krossgáta ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman LÁRÉTT 2. varsla, 6. samtök, 8. árkvíslir, 9. óðagot, 11. tvíhljóði, 12. einkennis, 14. tipl, 16. klukka, 17. leyfi, 18. vilj- ugur, 20. til, 21. form. LÓÐRÉTT 1. vera með, 3. í röð, 4. gera óvand- lega, 5. vefnaðarvara, 7. trúgjarn, 10. sjór, 13. tilvist, 15. svífa, 16. upp- hrópun, 19. vörumerki. LAUSN LÁRÉTT: 2. vakt, 6. aa, 8. ála, 9. fum, 11. au, 12. aðals, 14. trítl, 16. úr, 17. frí, 18. fús, 20. að, 21. fasi. LÓÐRÉTT: 1. hafa, 3. aá, 4. klastra, 5. tau, 7. auðtrúa, 10. mar, 13. líf, 15. líða, 16. úff, 19. ss. Velkomin til Fallna skógar Höfuðborg skógarhöggs á Íslandi Hehehe... he he... er þetta hææægggt.... hihi... Er hann að hlæja að eyrunum á mér? Hann getur ekki verið að hlæja að nýju eyrunum mínum? Nei, nei, nei! Það eru eyrun! Mögu- lega! Pierce! GVUÐMINNGÓÐUR! Dísa ætlaði að hætta með þér í morgun en við töluðum lengi saman og ég sannfærði hana um að það væri enn von í þér og hún skipti algerlega um skoðun og nú er hún í Smáralind að kaupa bol handa þér sem hún segir að passi vel við augun á þér... Bíddu... ha? Sambönd eru eins og pylsur... það er best að vita ekkert hvernig þau verða til. Ókei, ég veit að þetta er stelpudæmi og það er allt gott og vel... ... en fjörutíu og sjö bækur um einhyrninga?? Eins og þú segir, þetta er stelpu- dæmi. almáttugur! Mörgum er uppsigað við hinn svokallaða fjórflokk. En staðreyndin er sú að við búum ekki við fjögurra flokka kerfi, heldur fimm. Fimmti flokkurinn skiptir reglulega um nafn og sjálfsmynd en hann er alltaf athvarf þeirra sem vilja vera partur af kerfinu en finna sig ekki í hinum hólfunum. Fimmti flokkurinn, hvort sem hann heitir Borgaraflokkurinn, Frjálslyndi flokkurinn, Kvennalistinn, Þjóðvaki eða Borgarahreyf- ingin, verður síðan smám saman samdauna hinni pólitísku ólykt og tekur upp alla ósið- ina sem honum var stefnt gegn í upphafi, ómálefnalega orðræðu og hið séríslenska kosningasvindl sem flokkaflakk þing- manna á miðju kjörtímabili er. Síðasta tilraunin, Hreyfingin, er skólabókar- dæmi. Ekki hafði hún lengi átt fulltrúa á þingi áður en þar upphófust dylgjur um geðræn vandamál þingmanna og flokkaflakkið byrjaði. ÞESS vegna er kominn tími á nýjan, ferskan og frumleg- an fimmtaflokk. Málefnin þurfa ekki einu sinni að liggja fyrir, það er nóg að hann sé í eigin huga ferskur og frumlegur ólíkt öllum flokkunum sem hingað til hafa farið fram úldnir og ófrumlegir að eigin mati. Flokkurinn verður leiddur af skilgetnasta afkvæmi íslenskra stjórnmála 20. aldar- innar, flokkaflakkaranum Guðmundi Stein- grímssyni Hermannssonar Jónassonar. Hann er greindarpiltur sem gott eitt vakir fyrir, en þessi aðferðafræði mun ekki duga honum betur til að siðvæða íslenska pólítik en þeim fjölmörgu sem reynt hafa hana á undan honum. AÐ ætla að nota fimmta flokkinn til að bæta íslenska pólitík hefur reynst ámóta gagnlegt og að hreinsa drullupoll með því að bæta út í hann pínulitlu af fersku vatni. Góðu áformin verða undantekningalaust hinni gerspilltu pólitísku ómenningu að bráð. Enn er mulið undir alþingismenn, þeir hafa jafnvel fengið aðstoðarmenn á launum hjá almenningi svo þeir komist í jólafrí í byrjun desember og ekki hefur verið hróflað við eftirlaununum sem þeir skömmtuðu sér sjálfir og eru ekki í neinu samræmi við það sem tíðkast hjá fólki sem þarf að sjá fyrir sér með heiðarlegri vinnu. VIÐ þurfum ekki fleiri flokka á Alþingi. Við þurfum ekki nýtt fólk á Alþingi. Það er full- reynt. Við þurfum að jafna Alþingi við jörðu og byggja nýtt stjórnkerfi frá grunni. Núver- andi fyrirkomulag er þess eðlis að það eitt að hafa áhuga á því að sitja á þingi gerir hvern mann siðferðilega vanhæfan til þess. Fimmti flokkurinn FRÉTTIR VIÐSKIPTI SPORT UMRÆÐAN LÍFIÐ SJÓNVARP
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.