Morgunblaðið - 28.07.2010, Síða 9

Morgunblaðið - 28.07.2010, Síða 9
Fréttir 9INNLENT MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 28. JÚLÍ 2010 Ásthildur Sturlu- dóttir, stjórn- mála- og stjórn- sýslufræðingur, hefur verið ráðin bæjarstjóri Vest- urbyggðar, tekur við af Ragnari Jörundssyni. Hún var ekki meðal 23 umsækjenda en öllum um- sóknum var hafnað. Ásthildur er al- in upp í Stykkishólmi en starfaði síðast hjá Háskóla Íslands. Ráðin bæjarstjóri í Vesturbyggð Mýrarboltamótið fer fram á Ísa- firði um versl- unarmannahelg- ina og er það sjötta árið í röð sem mótið er haldið. Keppt er í mýrarbolta í tvo daga, riðlakeppni fyrri daginn og útsláttarkeppni þann seinni. Aðal- greinin er mýrarbolti, en jafnan er keppt í aukagreinum þess á milli. Drulluteygjan hefur verið fastur liður en í ár verður boðið upp á tvær nýjar greinar: kajakdrátt og drullulangstökk. Mýrarbolti í bland við kajakdrátt Rangt var farið með nafn sigurveg- ara í minningarhlaupi um Berg Hall- grímsson í Morgunblaðinu á þriðju- dag. Í kvennaflokki bar sigur úr býtum Ingibjörg Andrea Hallgríms- dóttir. Hlutaðeigendur eru beðnir velvirðingar. LEIÐRÉTT Rangur sigurvegari hollt og gott Brazzi epla- og appelsínusafi, 1 l 99kr.stk. • Engjateigur 5 • Sími 581 2141 • www.hjahrafnhildi.is Opið virka daga frá kl. 10-18 laugardaga frá kl. 10-16 Útsala Allar vörur á hálfvirði AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.