Saga - 2005, Blaðsíða 132
130
HANNES HÓLMSTEINN GISSURARSON
Okun:
An obvious feature of rights—in sharp
contrast with economic assets—is that
they are acquired and exercised without
any monetary charge. Because citizens
do not normally have to pay a price for
using their rights, they lack the usual
incentive to economize on exercising
them. If the fire department charged for
its services, people would be at least a
little more reluctant to tum in an alarm
and perhaps a bit more systematic about
fire prevention. (Bls. 6-7)
Hér er annað dæmi:
Okun:
Second, because rights are universally
distributed, they do not invoke the econ-
omist's principle of comparative
advantage that tells people to specialize
in the things they do particularly well.
(Bls. 7)
Hér er þriðja dæmið:
Okun:
A third characteristic of rights is that
they are not distributed as incentives, or
as rewards and penalties. Unlike the
dollar prizes of the marketplace or the
nonpecuniary honors and awards else-
where, extra rights and duties are not
used to channel behavior into socially
constructive pursuits. (Bls. 8)
Hér er fjórða dæmið:
Okun:
When people differ in capabilities, inter-
ests, and preferences, identical treatment
is not equitable treatment, at least by
some standards.... People are not forced
to exercise their rights—freedom of
speech includes the right to be silent,
and universal suffrage does not impose
a requirement to go to the polls. (Bls.
8-9)
Gylfi:
Það er einkenni mannréttinda, að það
kostar ekkert að njóta þeirra, gagnstætt
því, sem á sér stað um efnisleg verð-
mæti, fæði og klæði, húsnæði o. s. frv.
Menn virðast yfirleitt sammála um, að
svo skuli vera. En nokkurt íhugunarefni
er engu að síður tengt þessari megin-
reglu. Ef það kostaði eitthvað að hringja
á slökkviliðið, gæti verið, að menn hug-
leiddu nánar en menn gera, hvort það sé
nauðsynlegt í ákveðnu tilviki. (Bls. 20)
Gylfi:
Annað einkenni mannréttinda er fólgið í
því, að menn hagnýta þau ekki sam-
kvæmt þeirri meginreglu, sem áhersla er
lögð á í efnahagsmálum, — að menn
leggi stund á það, sem menn eru hæfast-
ir til. (Bls. 20)
Gylfi:
Þriðja einkenni mannréttinda, sem er ná-
skylt öðru einkenninu, er fólgið í því, að
ríkisvaldið veitir ekki kost á þeim til þess
að hvetja til aukinna afkasta í einu eða
öðru formi, hliðstætt því t. d., að hærri
launum í efnahagslífinu er ætlað að
stuðla að auknum afköstum. (Bls. 21)
Gylfi:
Þegar hæfileikar manna eða áhugamál
eru augljóslega ólík, en þjóðfélagið sinn-
ir þeim með sama hætti, má kalla það
ósanngimi. Menn em að vísu ekki skyld-
ir til þess að nota mannréttindi sín. í
málfrelsi felst réttur til þess að þegja.
Kosningaréttur felur yfirleitt ekki í sér
skyldu til þess að neyta hans. (Bls. 21)
Mörg fleiri dæmi má nefna. Gylfi minnist hins vegar hvergi á Arth-
ur Okun eða bók hans í Jafnaðarstefnunni. Eftir að ég hafði bent op-
inberlega á þetta sumarið 1979, svaraði Gylfi því til, að af vangá