Teningur - 01.05.1990, Qupperneq 14

Teningur - 01.05.1990, Qupperneq 14
12 I DÖNSKU SKÁLDIN F.P. JAC DAUÐASTUND Á TORGINU Sólin sefur á hellunum þessa stundina, og tómið býr í því sem ég sé. Ég er aleinn á bekkjunum þetta síðdegi, og helgin er farin í bílum að húsunum. Nokkrir plastpokar fagna sigri með smellum í loftinu, eða hanga eftir á húsvegg líkt og lokakveðja. Skógurinn er að vakna til lífs, án aðdáenda, en líf hans mun aldrei víkja úr vegi fyrir sjálfu sér. Sólin er alein á hellunum þessa stundina, og tómið býr í því sem ég sé. Ég er aleinn á gangstéttinni þessa stundina. 1970 - 1979 Pórhallur Þórhallsson þýddi IV ÁRÁSARGIRNI FRÁ ÁRATUG SEM BUNAR BURT (12. atlaga) (brot úr bókinni Misfat) hrærigrautur skólaáranna var að baki sem kerfi og ábyrgð, samansafnaðri þekkingunni var komið fyrir á geirnegldum boga í nóttinni, það var ekki hljóð fyrir hana í hörundinu og ekki rödd fyrir hana í munninum og það var svo margt sem hægt var að stöðva hreyfingu sína með, vegna þess að nú var tóm til að skipuleggja sinn eigin líkama fegurðina, friður til að koma í ljós undir merkjum síns eigin kyns á öllum hornum og segja þú nú var atgervi til að vera úti undir tunglinu, að snúa sér í hring og segja nú er allt tungumálið á okkar bandi og að afneita hinu stjórnmálalega göfuglyndi og vera bara drengur og stúlka sem vilja fylla út í glugga á meðan blómin skafa himininn, næg stilling til að endursegja móður sinni með stórum gjaldföllnum orðum og veita henni þann frið sem hún átti skilinn eftir öll árin það var með uppsprettu í tungumálinu og fagra náttúru til ráðstöfunar við sjóinn, framundan var langt sumar með hreyfingu og fundum kynjanna á götunum milli rísandi sólna og rakabletta tómatplöntur í görðunum laus mold var endalaust á tánum morgnar voru stöðugt að og drógu fram svita á tá þegar hún hældist um í birtunni, við stóðum fyrir framan steina sem urðu stöðugt greinilegri á jörðinni, ummæli um vatnið stóðust ekki þegar hvass tinnusteinn kom í ljós, það var svo mikil fylling svo laufgaðar greinar í fiðringi fuglanna, sem kröfðust þess að vera marktækir þegar við beinum augunum beint upp, í þessu fríi skárumst við í leikinn hlið við hlið með náttúruna í stórkostlegu skapi, stelpan varð örlagavaldur og krafðist yfirráða sinna á grundvelli næturinnar, hún stóð jafnfætis í loftinu hún var algcrlega í okkar vídd þegar við hugsuðum fyrstu gullsmiöina í fullu fjöri á korninu, þetta sumar framleiddum við til að fá frið þetta sumar vorum við kerfi, Magnúx Gezzon þýddi
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Teningur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Teningur
https://timarit.is/publication/820

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.