Teningur - 01.05.1990, Blaðsíða 26

Teningur - 01.05.1990, Blaðsíða 26
24 / MYNDLIST Amboð 1987 stál 80x27x20 cm. res er sú róttækasta. Sjálfur nota ég bæði veggi og gólf og legg með því áherslu á muninn. Annað sem þeir hafa gert er að vinna með orð. Serra í sambandi við merkingu þeirra og Andre í sambandi við form þeirra, hljóm, stafsetningu og merkingu. Þau verk sem ég hef unnið í tengslum við orð voru inn- blásin af konkret ljóðlist og tilhneig- ingu minni til að vinna með kerfi. Ég vann með orð í sambandi við merkingu og form þeirra. Mér finnst sýningar Rockenschaubs mjög áhugaverðar fyrir það að þar renna hlutirnir saman við umhverfi sitt. Hann sýnir ekki aðskilin verk heldur skapar heild. Síðustu stál- verkin sem ég gerði, nálarnar, féllu inn í umhverfið, þær drógu fram geislandi sérkenni gólfsins, eða afnám þessarar útgeislunar, þar sem gólfið endar og veggir taka við. Og veggverkin munu leggja áherslu á þetta afnám með því að draga fram sérkenni veggsins sem takmörkun. Og nú erum við komnir að allt ann- arri reynslu en af handverki. Málverkin sem ég gerði fram til 1983 voru öll gerð með límbandi til að forðast handbragð. Fyrstu grafík- verkin voru gerð með skapalónum, skornum úr pappa, upphaflega var það ekki til að fjölfalda verkin, heldur til að komast hjá pensilförum og expressionisma. Þessi verk sýndu form og þeirra plastísku eiginleika. Og að sjálfsögðu var þetta allt vand- lega unnið því allir ágallar yrðu trufl- andi. Af sömu ástæðu voru stálverkin unnin af nákvæmni og góðu hand- verki. Þegar stálbiti rís uppréttur verður hann að hafa 90° horn en ekki 89°. Hringur verður að vera fullkom- lega hringlaga. Þess vegna var brota- járnið sem ég sankaði að mér fyrir fyrstu verkin tilvalið. Það hafði allt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Teningur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Teningur
https://timarit.is/publication/820

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.