Teningur - 01.05.1990, Blaðsíða 50

Teningur - 01.05.1990, Blaðsíða 50
48 / SKÁLDSKAPUR JÓHANN ÁRELÍUZ ÞRJÚ LJÓÐ FYRSTA UÓÐ ÁRSINS Frá tálbláu strái að tákngrænu skýi hverfur þankinn grár Málar vatn málar bát á vatnið segl á bátinn Og síðan seglum þöndum Draumurinn En sólin rauð eins og jólin Fölhvít jólin SAHARA ’74 Ég hirði ekki um líf þitt leiða Sahara þegar kúbískir ísmolarnir hampa gagnsæir hvítum geislum sólar og sítrónuskífan ristir rommglasið snyrtilega í reykbláu kæruleysinu. HOFSRÉTT (YFIRSKYGGÐ) Endaðan ægifagran sólskinsdag í september yfir réttarskál tekurðu mig út undir vegg og hvíslar í græn eyru mín draumnum um vængjaðan hestinn þinn hvíta með augun frá og blá, faxið strítt og sítt... Svo rétti ég þér laufið: rauðar flugur glóa í myrkrinu...
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Teningur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Teningur
https://timarit.is/publication/820

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.